Segir að síðustu ISIS-liðarnir í Mosúl munu falla þar Atli Ísleifsson skrifar 13. mars 2017 08:30 Þeir liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS sem enn eru í íröksku borginni Mosúl, munu deyja þar. Þetta segir yfirmaður í bandaríska hernum sem skipuleggur nú lokasóknina til að frelsa borgina úr höndum ISIS. Brett McGurk er háttsettasti bandaríski hermaðurinn sem kemur að aðgerðunum í Mosúl en það eru hermenn úr írakska hernum auk liðsveita Kúrda sem fara þar fremstir í flokki. Bandaríkjamenn veita hins vegar aðstoð úr lofti auk þess sem þeir veita ráðgjöf í bardögum á jörðu niðri. Sveitir ISIS hafa haft Mosul, sem er næststærsta borg Íraks, á sínu valdi allt frá árinu 2014 þegar þeir tóku hana án mikillar fyrirhafnar. Allur austurhluti hennar hefur nú verið frelsaður og stór hverfi í vesturhlutanum sömuleiðis, meðal annars helstu stjórnarbyggingar og Mosúl-safnið. Hart var barist í borginni um helgina og segir McGurk að í gærkvöldi hafi síðustu leiðinni út úr Mosul verið lokað af írakska hernum. Það þýðir að hans sögn að þeir ISIS-liðar sem enn séu eftir í borginni muni deyja þar þar sem ekki standi til að leyfa þeim að komast undan. Óttast er um almenna borgara í Mosul en talið er að allt að 600 þúsund manns hafist við í hverfunum sem ISIS hefur enn á valdi sínu. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stjórnarherinn nær mikilvægri brú í Mosúl úr höndum ISIS Stjórnarherinn í Írak hefur nú náð Frelsisbrúnni yfir ánna Tígris á sitt vald. 6. mars 2017 08:22 Líkamsleifar um 500 manns fundust í fjöldagröfum í nágrenni Mósúl Liðsmenn írakskrar hersveitar fundu fjöldagrafirnar skammt frá Badoush fangelsinu í nágrenni Mósúl. 11. mars 2017 17:06 Höfuðvígi ISIS er nærri því umkringt Sveitir, studdar af Bandaríkjunum, hafa lokað síðasta þjóðveginum að borginni Raqqa. 6. mars 2017 17:03 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Fleiri fréttir Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Sjá meira
Þeir liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS sem enn eru í íröksku borginni Mosúl, munu deyja þar. Þetta segir yfirmaður í bandaríska hernum sem skipuleggur nú lokasóknina til að frelsa borgina úr höndum ISIS. Brett McGurk er háttsettasti bandaríski hermaðurinn sem kemur að aðgerðunum í Mosúl en það eru hermenn úr írakska hernum auk liðsveita Kúrda sem fara þar fremstir í flokki. Bandaríkjamenn veita hins vegar aðstoð úr lofti auk þess sem þeir veita ráðgjöf í bardögum á jörðu niðri. Sveitir ISIS hafa haft Mosul, sem er næststærsta borg Íraks, á sínu valdi allt frá árinu 2014 þegar þeir tóku hana án mikillar fyrirhafnar. Allur austurhluti hennar hefur nú verið frelsaður og stór hverfi í vesturhlutanum sömuleiðis, meðal annars helstu stjórnarbyggingar og Mosúl-safnið. Hart var barist í borginni um helgina og segir McGurk að í gærkvöldi hafi síðustu leiðinni út úr Mosul verið lokað af írakska hernum. Það þýðir að hans sögn að þeir ISIS-liðar sem enn séu eftir í borginni muni deyja þar þar sem ekki standi til að leyfa þeim að komast undan. Óttast er um almenna borgara í Mosul en talið er að allt að 600 þúsund manns hafist við í hverfunum sem ISIS hefur enn á valdi sínu.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stjórnarherinn nær mikilvægri brú í Mosúl úr höndum ISIS Stjórnarherinn í Írak hefur nú náð Frelsisbrúnni yfir ánna Tígris á sitt vald. 6. mars 2017 08:22 Líkamsleifar um 500 manns fundust í fjöldagröfum í nágrenni Mósúl Liðsmenn írakskrar hersveitar fundu fjöldagrafirnar skammt frá Badoush fangelsinu í nágrenni Mósúl. 11. mars 2017 17:06 Höfuðvígi ISIS er nærri því umkringt Sveitir, studdar af Bandaríkjunum, hafa lokað síðasta þjóðveginum að borginni Raqqa. 6. mars 2017 17:03 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Fleiri fréttir Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Sjá meira
Stjórnarherinn nær mikilvægri brú í Mosúl úr höndum ISIS Stjórnarherinn í Írak hefur nú náð Frelsisbrúnni yfir ánna Tígris á sitt vald. 6. mars 2017 08:22
Líkamsleifar um 500 manns fundust í fjöldagröfum í nágrenni Mósúl Liðsmenn írakskrar hersveitar fundu fjöldagrafirnar skammt frá Badoush fangelsinu í nágrenni Mósúl. 11. mars 2017 17:06
Höfuðvígi ISIS er nærri því umkringt Sveitir, studdar af Bandaríkjunum, hafa lokað síðasta þjóðveginum að borginni Raqqa. 6. mars 2017 17:03