Tveir Liverpool-menn valdir í brasilíska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2017 16:28 Philippe Coutinho og Roberto Firmino. Vísir/Getty Liverpool-mennirnir Philippe Coutinho og Roberto Firmino komust báðir í hópinn hjá Brasilíu fyrir leiki á móti Úrúgvæ og Paragvæ í undankeppni HM seinna í þessum mánuði. Liverpool er ekki eina félagið sem á tvo brasilíska landsliðsmenn því Paris Saint Germain og Real Madrid eiga einnig tvo leikmenn í þessum hóp. Philippe Coutinho og Roberto Firmino hafa átt fínt tímabil með Liverpool-liðinu þótt að lítið hafi gengið hjá þeim að undanförnu. Philippe Coutinho er með 6 mörk og 5 stoðsendingar í 19 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en Roberto Firmino er með 8 mörk og 5 stoðsendingar í 25 leikjum. Brasilía heimsækir Úrúgvæ 23. mars en tekur síðan á móti Paragvæ í Sao Paulo fimm dögum síðar. Brasilía er á toppi Suður-Ameríkuriðilsins með 27 stig eða fjórum stigum meira en Úrúgvæ sem er í öðru sæti. Paragvæ er í 7. sæti með 15 stig.Hópurinn hjá Brasilíu:Markverðiir Alisson - Roma Weverton - Atlético Paranaense Ederson - BenficaMiðverðir Gil - Shandong Luneng Marquinhos - PSG Miranda - Inter Milan Thiago Silva - PSGBakverðir Dani Alves - Juventus Fagner - Corinthians Filipe Luis - Atlético de Madrid Marcelo - Real MadridMiðjumenn Casemiro - Real Madrid Diego - Flamengo Fernandinho - Manchester City Giuliano - Zenit Paulinho - Guangzhou Evergrande Philippe Coutinho - Liverpool Renato Augusto - Beijing Guoan Willian - ChelseaSóknarmenn Diego Souza - Sport Douglas Costa - Bayern München Roberto Firmino - Liverpool Neymar - BarcelonaConfira novamente todos os convocados de Tite para os próximos jogos da #SeleçãoBrasileira! #FechadoComASeleção pic.twitter.com/yVCelhCsFv— CBF Futebol (@CBF_Futebol) March 3, 2017 Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Sjá meira
Liverpool-mennirnir Philippe Coutinho og Roberto Firmino komust báðir í hópinn hjá Brasilíu fyrir leiki á móti Úrúgvæ og Paragvæ í undankeppni HM seinna í þessum mánuði. Liverpool er ekki eina félagið sem á tvo brasilíska landsliðsmenn því Paris Saint Germain og Real Madrid eiga einnig tvo leikmenn í þessum hóp. Philippe Coutinho og Roberto Firmino hafa átt fínt tímabil með Liverpool-liðinu þótt að lítið hafi gengið hjá þeim að undanförnu. Philippe Coutinho er með 6 mörk og 5 stoðsendingar í 19 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en Roberto Firmino er með 8 mörk og 5 stoðsendingar í 25 leikjum. Brasilía heimsækir Úrúgvæ 23. mars en tekur síðan á móti Paragvæ í Sao Paulo fimm dögum síðar. Brasilía er á toppi Suður-Ameríkuriðilsins með 27 stig eða fjórum stigum meira en Úrúgvæ sem er í öðru sæti. Paragvæ er í 7. sæti með 15 stig.Hópurinn hjá Brasilíu:Markverðiir Alisson - Roma Weverton - Atlético Paranaense Ederson - BenficaMiðverðir Gil - Shandong Luneng Marquinhos - PSG Miranda - Inter Milan Thiago Silva - PSGBakverðir Dani Alves - Juventus Fagner - Corinthians Filipe Luis - Atlético de Madrid Marcelo - Real MadridMiðjumenn Casemiro - Real Madrid Diego - Flamengo Fernandinho - Manchester City Giuliano - Zenit Paulinho - Guangzhou Evergrande Philippe Coutinho - Liverpool Renato Augusto - Beijing Guoan Willian - ChelseaSóknarmenn Diego Souza - Sport Douglas Costa - Bayern München Roberto Firmino - Liverpool Neymar - BarcelonaConfira novamente todos os convocados de Tite para os próximos jogos da #SeleçãoBrasileira! #FechadoComASeleção pic.twitter.com/yVCelhCsFv— CBF Futebol (@CBF_Futebol) March 3, 2017
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Sjá meira