Haukar endurheimtu toppsætið | Mikilvægur Stjörnusigur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. mars 2017 21:14 Jón Þorbjörn Jóhannsson skoraði mikilvæg mörk fyrir Hauka. vísir/anton Tuttugustuogfyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í kvöld með þremur leikjum. Haukar endurheimtu toppsætið með eins marks sigri á Fram, 26-27.Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Framhúsinu og tók meðfylgjandi myndir. Haukar leiddu allan leikinn og voru lengst af með þægilega forystu. Heimir Óli Heimisson kom Haukum í 17-23 en Frammarar svöruðu með sex mörkum í röð og staðan skyndilega orðin jöfn, 23-23. Haukarnir náðu vopnum sínum á ný og kreistu fram mikilvægan sigur á baráttuglöðu liði Fram sem er áfram í 9. sæti deildarinnar.Mörk Fram: Andri Þór Helgason 8/4, Arnar Birkir Hálfdánsson 5, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 3, Valdimar Sigurðsson 3, Þorgeir Bjarki Davíðsson 2, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Bjartur Guðmundsson 2, Andri Björn Ómarsson 1.Mörk Hauka: Daníel Þór Ingason 7/1, Hákon Daði Styrmisson 7/2, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 4, Jón Þorbjörn Jóhannsson 4, Heimir Óli Heimisson 3, Ivan Ivokovic 1, Andri Heimir Friðriksson 1.Ólafur Gústafsson skoraði sjö mörk fyrir Stjörnuna.vísir/antonStjarnan vann afar mikilvægan sigur á Val, 26-28, þegar liðin mættust í Valshöllinni. Með sigrinum komust Stjörnumenn upp í 7. sæti deildarinnar. Stjarnan vann þar með alla þrjá leikina gegn Val í Olís-deildinni í vetur. Stjarnan var miklu sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og leiddi með sex mörkum, 9-15, að honum loknum. Valsmenn tóku sig taki í seinni hálfleik og náðu nokkrum sinnum að jafna. Þeir komust hins vegar aldrei yfir og Stjarnan gerði nóg til að ná í stigin tvö.Mörk Vals: Anton Rúnarsson 8/3, Josip Juric Grgic 5, Orri Freyr Gíslason 5, Alexander Örn Júlíusson 3, Sveinn Aron Sveinsson 2, Vignir Stefánsson 2, Atli Karl Bachmann 1.Mörk Stjörnunnar: Ólafur Gústafsson 7, Andri Hjartar Grétarsson 5, Garðar B. Sigurjónsson 5/2, Stefán Darri Þórsson 4, Ari Magnús Þorgeirsson 3, Gunnar Valdimar Johnsen 2, Hjálmtýr Alfreðsson 1, Ari Pétursson 1.vísir/antonvísir/anton Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Selfoss 29-29 | Jafnt í háspennu leik Grótta og Selfoss skildu jöfn 29-29 í 21. umferð Olís-deildar karla í handbolta á Seltjarnanesi í kvöld. Selfoss var 15-13 yfir í hálfleik. 6. mars 2017 21:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Sjá meira
Tuttugustuogfyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í kvöld með þremur leikjum. Haukar endurheimtu toppsætið með eins marks sigri á Fram, 26-27.Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Framhúsinu og tók meðfylgjandi myndir. Haukar leiddu allan leikinn og voru lengst af með þægilega forystu. Heimir Óli Heimisson kom Haukum í 17-23 en Frammarar svöruðu með sex mörkum í röð og staðan skyndilega orðin jöfn, 23-23. Haukarnir náðu vopnum sínum á ný og kreistu fram mikilvægan sigur á baráttuglöðu liði Fram sem er áfram í 9. sæti deildarinnar.Mörk Fram: Andri Þór Helgason 8/4, Arnar Birkir Hálfdánsson 5, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 3, Valdimar Sigurðsson 3, Þorgeir Bjarki Davíðsson 2, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Bjartur Guðmundsson 2, Andri Björn Ómarsson 1.Mörk Hauka: Daníel Þór Ingason 7/1, Hákon Daði Styrmisson 7/2, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 4, Jón Þorbjörn Jóhannsson 4, Heimir Óli Heimisson 3, Ivan Ivokovic 1, Andri Heimir Friðriksson 1.Ólafur Gústafsson skoraði sjö mörk fyrir Stjörnuna.vísir/antonStjarnan vann afar mikilvægan sigur á Val, 26-28, þegar liðin mættust í Valshöllinni. Með sigrinum komust Stjörnumenn upp í 7. sæti deildarinnar. Stjarnan vann þar með alla þrjá leikina gegn Val í Olís-deildinni í vetur. Stjarnan var miklu sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og leiddi með sex mörkum, 9-15, að honum loknum. Valsmenn tóku sig taki í seinni hálfleik og náðu nokkrum sinnum að jafna. Þeir komust hins vegar aldrei yfir og Stjarnan gerði nóg til að ná í stigin tvö.Mörk Vals: Anton Rúnarsson 8/3, Josip Juric Grgic 5, Orri Freyr Gíslason 5, Alexander Örn Júlíusson 3, Sveinn Aron Sveinsson 2, Vignir Stefánsson 2, Atli Karl Bachmann 1.Mörk Stjörnunnar: Ólafur Gústafsson 7, Andri Hjartar Grétarsson 5, Garðar B. Sigurjónsson 5/2, Stefán Darri Þórsson 4, Ari Magnús Þorgeirsson 3, Gunnar Valdimar Johnsen 2, Hjálmtýr Alfreðsson 1, Ari Pétursson 1.vísir/antonvísir/anton
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Selfoss 29-29 | Jafnt í háspennu leik Grótta og Selfoss skildu jöfn 29-29 í 21. umferð Olís-deildar karla í handbolta á Seltjarnanesi í kvöld. Selfoss var 15-13 yfir í hálfleik. 6. mars 2017 21:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Selfoss 29-29 | Jafnt í háspennu leik Grótta og Selfoss skildu jöfn 29-29 í 21. umferð Olís-deildar karla í handbolta á Seltjarnanesi í kvöld. Selfoss var 15-13 yfir í hálfleik. 6. mars 2017 21:30