Ragnheiður Elín til liðs við Atlantic Council Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2017 15:51 Ragnheiður Elín Árnadóttir. Vísir/GVA Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðarráðherra, hefur gengið til liðs við bandarísku hugveituna The Atlantic Council. Frá þessu greindi hún á Facebook-síðu sinni í gær og vísar í frétt á heimasíðu ráðsins. Ragnheiður er ráðin til starfsins sem sérfræðingur í orkumálum en titill hennar mun vera „Senior Fellow“ og spyr Ragnheiður vini sína á Facebook um íslenska þýðingu á orðinu fellow en þar rignir hamingjuóskum yfir Ragnheiði. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, stingur upp á „náungi“ eða „félagi“ og Sveinn Andri Sveinsson lögmaður „eldri félagi“. „Ég er frekar ánægð með þetta og bara nokkuð stolt yfir að AC leitaði til mín um þetta samstarf, sem ég mun auðvitað leggja metnað minn í að sinna vel.“Í frétt Atlantic Council, sem hefur aðsetur í Washington DC á austurströnd Bandaríkjanna, kemur fram að mikil ánægja sé með ráðninguna og hún hafi víðtæka reynslu og sérfræðiþekkingu sem muni nýtast ráðinu vel. Vísað er til þess hve mikilvæg umhverfissjónarmið séu á tímum sem þessum og Ragnheiður hafi verið leiðandi í samfélagi sem snúi að sjálfbærni í orkumálum. Ragnheiður verður ekki með skrifstofu í höfuðstöðvunum vestan hafs. Ráðningar Mest lesið Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Atvinnulíf Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Viðskipti innlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Fleiri fréttir Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðarráðherra, hefur gengið til liðs við bandarísku hugveituna The Atlantic Council. Frá þessu greindi hún á Facebook-síðu sinni í gær og vísar í frétt á heimasíðu ráðsins. Ragnheiður er ráðin til starfsins sem sérfræðingur í orkumálum en titill hennar mun vera „Senior Fellow“ og spyr Ragnheiður vini sína á Facebook um íslenska þýðingu á orðinu fellow en þar rignir hamingjuóskum yfir Ragnheiði. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, stingur upp á „náungi“ eða „félagi“ og Sveinn Andri Sveinsson lögmaður „eldri félagi“. „Ég er frekar ánægð með þetta og bara nokkuð stolt yfir að AC leitaði til mín um þetta samstarf, sem ég mun auðvitað leggja metnað minn í að sinna vel.“Í frétt Atlantic Council, sem hefur aðsetur í Washington DC á austurströnd Bandaríkjanna, kemur fram að mikil ánægja sé með ráðninguna og hún hafi víðtæka reynslu og sérfræðiþekkingu sem muni nýtast ráðinu vel. Vísað er til þess hve mikilvæg umhverfissjónarmið séu á tímum sem þessum og Ragnheiður hafi verið leiðandi í samfélagi sem snúi að sjálfbærni í orkumálum. Ragnheiður verður ekki með skrifstofu í höfuðstöðvunum vestan hafs.
Ráðningar Mest lesið Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Atvinnulíf Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Viðskipti innlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Fleiri fréttir Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Sjá meira