Ragnheiður Elín til liðs við Atlantic Council Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2017 15:51 Ragnheiður Elín Árnadóttir. Vísir/GVA Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðarráðherra, hefur gengið til liðs við bandarísku hugveituna The Atlantic Council. Frá þessu greindi hún á Facebook-síðu sinni í gær og vísar í frétt á heimasíðu ráðsins. Ragnheiður er ráðin til starfsins sem sérfræðingur í orkumálum en titill hennar mun vera „Senior Fellow“ og spyr Ragnheiður vini sína á Facebook um íslenska þýðingu á orðinu fellow en þar rignir hamingjuóskum yfir Ragnheiði. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, stingur upp á „náungi“ eða „félagi“ og Sveinn Andri Sveinsson lögmaður „eldri félagi“. „Ég er frekar ánægð með þetta og bara nokkuð stolt yfir að AC leitaði til mín um þetta samstarf, sem ég mun auðvitað leggja metnað minn í að sinna vel.“Í frétt Atlantic Council, sem hefur aðsetur í Washington DC á austurströnd Bandaríkjanna, kemur fram að mikil ánægja sé með ráðninguna og hún hafi víðtæka reynslu og sérfræðiþekkingu sem muni nýtast ráðinu vel. Vísað er til þess hve mikilvæg umhverfissjónarmið séu á tímum sem þessum og Ragnheiður hafi verið leiðandi í samfélagi sem snúi að sjálfbærni í orkumálum. Ragnheiður verður ekki með skrifstofu í höfuðstöðvunum vestan hafs. Ráðningar Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðarráðherra, hefur gengið til liðs við bandarísku hugveituna The Atlantic Council. Frá þessu greindi hún á Facebook-síðu sinni í gær og vísar í frétt á heimasíðu ráðsins. Ragnheiður er ráðin til starfsins sem sérfræðingur í orkumálum en titill hennar mun vera „Senior Fellow“ og spyr Ragnheiður vini sína á Facebook um íslenska þýðingu á orðinu fellow en þar rignir hamingjuóskum yfir Ragnheiði. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, stingur upp á „náungi“ eða „félagi“ og Sveinn Andri Sveinsson lögmaður „eldri félagi“. „Ég er frekar ánægð með þetta og bara nokkuð stolt yfir að AC leitaði til mín um þetta samstarf, sem ég mun auðvitað leggja metnað minn í að sinna vel.“Í frétt Atlantic Council, sem hefur aðsetur í Washington DC á austurströnd Bandaríkjanna, kemur fram að mikil ánægja sé með ráðninguna og hún hafi víðtæka reynslu og sérfræðiþekkingu sem muni nýtast ráðinu vel. Vísað er til þess hve mikilvæg umhverfissjónarmið séu á tímum sem þessum og Ragnheiður hafi verið leiðandi í samfélagi sem snúi að sjálfbærni í orkumálum. Ragnheiður verður ekki með skrifstofu í höfuðstöðvunum vestan hafs.
Ráðningar Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Sjá meira