Sjáðu atvikið hræðilega úr leik Vals og FH: „Ekki víst hvort hann geti verið með á morgun" Stefán Árni Pálsson í Laugardalshöllinni skrifar 24. febrúar 2017 19:57 Ólafur var borinn af velli. Vísir/eyþór Leiðinlegt atvik átti sér stað undir lok fyrri hálfleiks í leik Vals og FH í undanúrslitum karla í handknattleik. Þá hentist Ólafur Ægir Ólafsson á steinsteypta súlu sem er fyrir aftan annað markið. Valsmenn unnu leikinn 20-19 og er liðið enn einu sinni komið í úrslitaleikinn. Ólafur var borinn af velli eftir atvikið og var útlitið mjög slæmt á tímabili. „Hann fékk slæmt höfuðhögg en þetta virðist ekki vera svo alvarlegt,“ segir Guðlaugur Arnarson, annar þjálfari Vals, eftir leikinn. „Það er ekki víst hvort hann geti verið með á morgun, við eigum eftir að fá staðfestingu frá lækni um það. Hann fékk ekki heilahristing en þetta leit ekki vel út í fyrstu.“ Íþróttadeild RÚV birtir myndskeið af atvikinu á Twitter og má sjá það hér að neðan. Spurning hvort það þurfi ekki að bregðast við og koma upp vörnum fyrir leikmenn þar sem veggirnir eru mjög nálægt endalínunni.Hér er atvikið sem allir eru að tala um. Ólafur Ægir Ólafsson, leikmaður Vals, skellur hér með höfuðið í súluna í Laugardalshöll. pic.twitter.com/AsBPe7BEEL— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 24, 2017 Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - FH 20-19 | Valsmenn áfram eftir dramatískan sigur Valur vann frábæran sigur, 20-19, á FH í undanúrslitum Coca Cola bikars karla í handleik. Leikurinn var æsispennandi alveg til loka og réðust úrslitin á loka andartaka leiksins. 24. febrúar 2017 14:22 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira
Leiðinlegt atvik átti sér stað undir lok fyrri hálfleiks í leik Vals og FH í undanúrslitum karla í handknattleik. Þá hentist Ólafur Ægir Ólafsson á steinsteypta súlu sem er fyrir aftan annað markið. Valsmenn unnu leikinn 20-19 og er liðið enn einu sinni komið í úrslitaleikinn. Ólafur var borinn af velli eftir atvikið og var útlitið mjög slæmt á tímabili. „Hann fékk slæmt höfuðhögg en þetta virðist ekki vera svo alvarlegt,“ segir Guðlaugur Arnarson, annar þjálfari Vals, eftir leikinn. „Það er ekki víst hvort hann geti verið með á morgun, við eigum eftir að fá staðfestingu frá lækni um það. Hann fékk ekki heilahristing en þetta leit ekki vel út í fyrstu.“ Íþróttadeild RÚV birtir myndskeið af atvikinu á Twitter og má sjá það hér að neðan. Spurning hvort það þurfi ekki að bregðast við og koma upp vörnum fyrir leikmenn þar sem veggirnir eru mjög nálægt endalínunni.Hér er atvikið sem allir eru að tala um. Ólafur Ægir Ólafsson, leikmaður Vals, skellur hér með höfuðið í súluna í Laugardalshöll. pic.twitter.com/AsBPe7BEEL— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 24, 2017
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - FH 20-19 | Valsmenn áfram eftir dramatískan sigur Valur vann frábæran sigur, 20-19, á FH í undanúrslitum Coca Cola bikars karla í handleik. Leikurinn var æsispennandi alveg til loka og réðust úrslitin á loka andartaka leiksins. 24. febrúar 2017 14:22 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - FH 20-19 | Valsmenn áfram eftir dramatískan sigur Valur vann frábæran sigur, 20-19, á FH í undanúrslitum Coca Cola bikars karla í handleik. Leikurinn var æsispennandi alveg til loka og réðust úrslitin á loka andartaka leiksins. 24. febrúar 2017 14:22
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn