Trump ræðst enn og aftur gegn New York Times Samúel Karl Ólason skrifar 10. febrúar 2017 14:15 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur enn eina ferðina tíst á neikvæðan hátt um New York Times. Að þessu sinni segir Trump að NYTimes hafi skrifað „meiriháttar falskar fréttir Kína frétt“ þar sem því sé haldið fram að Trump hafi ekki rætt við Xi Jinping, forseta Kína, frá því í nóvember. Trump segir hið rétta vera að hann og Jinping hafi átt langt símtal í gærkvöldi. Tístið var skrifað klukkan 05:35 að staðartíma í Washington DC.The failing @nytimes does major FAKE NEWS China story saying "Mr.Xi has not spoken to Mr. Trump since Nov.14." We spoke at length yesterday!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 10, 2017 Svo virðist sem að Trump sé að vísa til fréttar NYT frá því í morgun. Hann virðist þó hafa misskilið hana eitthvað, en hún fjallar einmitt um símtalið sem Trump vísar til. Þar stendur ekki að Trump hafi ekki talað við Jinping frá því í nóvember, heldur að hann hafi síðast talað við Jinping í nóvember. Trump segir að í greininni standi: „Mr.Xi has not spoken to Mr. Trump since Nov. 14.“ Hið rétta er í að í henni stendur: „had not spoken to Mr. Trump since Nov. 14, the week after he was elected“. Trump ýjar einnig enn og aftur af því að rekstur NYT sé að misheppnast. NYT sagði hins vegar frá því í byrjun mánaðarins að met hefði verið slegið í áskrifendafjölda blaðsins. Þetta er langt frá því að vera í fyrsta sinn sem Trump setur út á New York Times á Twitter en sjá má yfirlit hér.A record 3 million people now subscribe to The New York Times. Facts matter. Thanks to all who support independent journalism.— The New York Times (@nytimes) February 2, 2017 Donald Trump Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Fleiri fréttir Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur enn eina ferðina tíst á neikvæðan hátt um New York Times. Að þessu sinni segir Trump að NYTimes hafi skrifað „meiriháttar falskar fréttir Kína frétt“ þar sem því sé haldið fram að Trump hafi ekki rætt við Xi Jinping, forseta Kína, frá því í nóvember. Trump segir hið rétta vera að hann og Jinping hafi átt langt símtal í gærkvöldi. Tístið var skrifað klukkan 05:35 að staðartíma í Washington DC.The failing @nytimes does major FAKE NEWS China story saying "Mr.Xi has not spoken to Mr. Trump since Nov.14." We spoke at length yesterday!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 10, 2017 Svo virðist sem að Trump sé að vísa til fréttar NYT frá því í morgun. Hann virðist þó hafa misskilið hana eitthvað, en hún fjallar einmitt um símtalið sem Trump vísar til. Þar stendur ekki að Trump hafi ekki talað við Jinping frá því í nóvember, heldur að hann hafi síðast talað við Jinping í nóvember. Trump segir að í greininni standi: „Mr.Xi has not spoken to Mr. Trump since Nov. 14.“ Hið rétta er í að í henni stendur: „had not spoken to Mr. Trump since Nov. 14, the week after he was elected“. Trump ýjar einnig enn og aftur af því að rekstur NYT sé að misheppnast. NYT sagði hins vegar frá því í byrjun mánaðarins að met hefði verið slegið í áskrifendafjölda blaðsins. Þetta er langt frá því að vera í fyrsta sinn sem Trump setur út á New York Times á Twitter en sjá má yfirlit hér.A record 3 million people now subscribe to The New York Times. Facts matter. Thanks to all who support independent journalism.— The New York Times (@nytimes) February 2, 2017
Donald Trump Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Fleiri fréttir Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Sjá meira