Gaupi hitti Geir út á flugvelli: Svipuð tilfinning og að enda mót með titli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2017 19:00 Geir Þorsteinsson hefur verið formaður Knattspyrnusambands Íslands í tíu ár, formaður eða framkvæmdastjóri í tuttugu ár og alls unnið hjá sambandinu í aldarfjórðung. Nú er hinsvegar komið að kveðjustund. Geir segir að það sé eftirsjá í þessum störfum en Guðjón Guðmundsson hitti hann á Reykjavíkurflugvelli í dag. „Þetta eru erfiðir dagar núna og ég kveð knattspyrnusambandið með söknuði,“ sagði Geir Þorsteinsson. Geir er að kveðja eftir besta ár í sögu fótboltans á Íslandi. „Það finnst mörgum það skrýtið að ég sé að kveðja á þessum tímapunkti og það er eðlilegt. Ætli að þetta sé ekki tilfinningin að það sé gott að enda með titli. Þetta er svona svipuð tilfinning,“ sagði Geir. Fannst Geir á einhverjum tímapunkti hafa verið gerð að honum persónulega sem formanni? „Ég kannast ekki við það. Ég hef alltaf notið gríðarlegs stuðnings minna aðildarfélaga en það er helst að fjölmiðlamenn búi til einhvern æsing. Ég kannast ekki við hann,“ sagði Geir. „Það hefur ekki alltaf verið einhugur um öll mál en einingin í knattspyrnuhreyfingunni undir minni stjórn hefur verið gríðarlega góð,“ sagði Geir. Geir hefur væntanlega fylgst með kosningabaráttunni milli Björns Einarssonar og Guðna Bergssonar á hliðarlínunni. Hún er býsna hörð á lokametrunum. „Það eru algjörlega breyttir tímar í dag. Þjóðfélagið er miklu opnara og það geta allir tekið þátt í baráttunni. Þetta var ekki svona fyrir tíu árum þegar ég vann kosninguna. Þetta leiðir hugann að því að það þarfa að endurskoða lög knattspyrnusambandsins að ýmsu leyti,“ sagði Geir. „Knattspyrnusambandið stendur gríðarlega vel og það er ekkert óeðlilegt að þessir menn keppist um sætið og að allir vilji hafa skoðun á því,“ sagði Geir. Það má sjá allt innslag Guðjóns Guðmundssonar frá því úr kvöldfréttum Stöðvar tvö í spilaranum hér fyrir ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Greiðslur til leikmanna og þjálfara vegna EM námu 846 milljónum króna KSÍ fékk 1,9 milljarða króna vegna árangursins á EM. 3. febrúar 2017 18:51 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Harður formannsslagur í uppsiglingu Þeir Björn og Guðni mæta í kappræður sem Hörður Magnússon stýrir í beinni, strax að loknum íþróttafréttum. 6. febrúar 2017 15:45 Út hjá KSÍ, inn hjá FIFA Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, hefur verið skipaður í nefnd hjá FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu. 31. janúar 2017 14:51 Jón Rúnar: Nýjum formanni þarf að fylgja endurskipulagning og festa "Mér er sagt að ég muni tryggja þeim ósigur sem ég lýsi stuðningi við.“ 8. febrúar 2017 13:00 Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sjá meira
Geir Þorsteinsson hefur verið formaður Knattspyrnusambands Íslands í tíu ár, formaður eða framkvæmdastjóri í tuttugu ár og alls unnið hjá sambandinu í aldarfjórðung. Nú er hinsvegar komið að kveðjustund. Geir segir að það sé eftirsjá í þessum störfum en Guðjón Guðmundsson hitti hann á Reykjavíkurflugvelli í dag. „Þetta eru erfiðir dagar núna og ég kveð knattspyrnusambandið með söknuði,“ sagði Geir Þorsteinsson. Geir er að kveðja eftir besta ár í sögu fótboltans á Íslandi. „Það finnst mörgum það skrýtið að ég sé að kveðja á þessum tímapunkti og það er eðlilegt. Ætli að þetta sé ekki tilfinningin að það sé gott að enda með titli. Þetta er svona svipuð tilfinning,“ sagði Geir. Fannst Geir á einhverjum tímapunkti hafa verið gerð að honum persónulega sem formanni? „Ég kannast ekki við það. Ég hef alltaf notið gríðarlegs stuðnings minna aðildarfélaga en það er helst að fjölmiðlamenn búi til einhvern æsing. Ég kannast ekki við hann,“ sagði Geir. „Það hefur ekki alltaf verið einhugur um öll mál en einingin í knattspyrnuhreyfingunni undir minni stjórn hefur verið gríðarlega góð,“ sagði Geir. Geir hefur væntanlega fylgst með kosningabaráttunni milli Björns Einarssonar og Guðna Bergssonar á hliðarlínunni. Hún er býsna hörð á lokametrunum. „Það eru algjörlega breyttir tímar í dag. Þjóðfélagið er miklu opnara og það geta allir tekið þátt í baráttunni. Þetta var ekki svona fyrir tíu árum þegar ég vann kosninguna. Þetta leiðir hugann að því að það þarfa að endurskoða lög knattspyrnusambandsins að ýmsu leyti,“ sagði Geir. „Knattspyrnusambandið stendur gríðarlega vel og það er ekkert óeðlilegt að þessir menn keppist um sætið og að allir vilji hafa skoðun á því,“ sagði Geir. Það má sjá allt innslag Guðjóns Guðmundssonar frá því úr kvöldfréttum Stöðvar tvö í spilaranum hér fyrir ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Greiðslur til leikmanna og þjálfara vegna EM námu 846 milljónum króna KSÍ fékk 1,9 milljarða króna vegna árangursins á EM. 3. febrúar 2017 18:51 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Harður formannsslagur í uppsiglingu Þeir Björn og Guðni mæta í kappræður sem Hörður Magnússon stýrir í beinni, strax að loknum íþróttafréttum. 6. febrúar 2017 15:45 Út hjá KSÍ, inn hjá FIFA Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, hefur verið skipaður í nefnd hjá FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu. 31. janúar 2017 14:51 Jón Rúnar: Nýjum formanni þarf að fylgja endurskipulagning og festa "Mér er sagt að ég muni tryggja þeim ósigur sem ég lýsi stuðningi við.“ 8. febrúar 2017 13:00 Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sjá meira
Greiðslur til leikmanna og þjálfara vegna EM námu 846 milljónum króna KSÍ fékk 1,9 milljarða króna vegna árangursins á EM. 3. febrúar 2017 18:51
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Harður formannsslagur í uppsiglingu Þeir Björn og Guðni mæta í kappræður sem Hörður Magnússon stýrir í beinni, strax að loknum íþróttafréttum. 6. febrúar 2017 15:45
Út hjá KSÍ, inn hjá FIFA Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, hefur verið skipaður í nefnd hjá FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu. 31. janúar 2017 14:51
Jón Rúnar: Nýjum formanni þarf að fylgja endurskipulagning og festa "Mér er sagt að ég muni tryggja þeim ósigur sem ég lýsi stuðningi við.“ 8. febrúar 2017 13:00