Sjáðu nýgerðan kjarasamning sjómanna í heild sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 18. febrúar 2017 13:31 Samningar náðust á þriðja tímanum í nótt. Vísir/Eyþór Sjómenn fá frítt fæði og útgerðinni verður skylt að láta skipverjum í té öryggis- og hlífðarfatnað, samkvæmt samkomulagi sem Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi náðu í gær. Félagið hefur birt samninginn í heild á vefsíðu sinni. Í samningi VM segir að útgerð skuli láta skipverjum fullt fæði í té endurgjaldslaust. Þegar vélstjórar vinni um borð í skipi í inniverum og heimahöfn skuli þeir hafa aðgang að mat, en að allir fæðisreikningar þurfi að vera viðurkenndir af matsveini. Matsveini sé þó skylt að sjá til þess að innkaup á matvöru séu gerð með sem hagkvæmustum hætti. Þá verður öryggis- og hlífðarfatnaður í eigu útgerðar en til afnota fyrir skipverja. Skipverjum verður gert skylt að fara eftir þeim reglum sem útgerðin setur í tengslum við fatnaðinn og þurfa þeir að skila fötunum þegar þeir láta af störfum. Útgerðin mun jafnframt greiða skipverjum sérstaka kaupskráruppbót að fjárhæð 300 þúsund kr með orlofi, miðað við 180 lögskráningardaga eða fleiri árið 2016. Skipverjar sem voru í starfi hjá útgerð árið 2016 og koma aftur til starfa fyrir 30. apríl 2017 eiga rétt á uppbótinni. Ef lögskráningardagar árið 2016 eru færri greiðist fjárhæðin hlutfallslega. Kjarasamninginn í heild má sjá hér að neðan (PDF).Breyting á kauptryggingu. Verkfall sjómanna Tengdar fréttir „Þetta er búið að taka á“ Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komust að samkomulagi í nótt. 18. febrúar 2017 11:56 Sjómannadeilan leyst Sjómenn og útgerðarmenn skrifa undir nýjan kjarasamning. 18. febrúar 2017 02:15 „Þetta er bara alveg stórkostlegt“ Sjávarútvegsráðherra segir gleði og þakklæti efst í huga nú eftir að samkomulag hefur náðst í sjómannadeilunni. 18. febrúar 2017 12:49 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Sjómenn fá frítt fæði og útgerðinni verður skylt að láta skipverjum í té öryggis- og hlífðarfatnað, samkvæmt samkomulagi sem Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi náðu í gær. Félagið hefur birt samninginn í heild á vefsíðu sinni. Í samningi VM segir að útgerð skuli láta skipverjum fullt fæði í té endurgjaldslaust. Þegar vélstjórar vinni um borð í skipi í inniverum og heimahöfn skuli þeir hafa aðgang að mat, en að allir fæðisreikningar þurfi að vera viðurkenndir af matsveini. Matsveini sé þó skylt að sjá til þess að innkaup á matvöru séu gerð með sem hagkvæmustum hætti. Þá verður öryggis- og hlífðarfatnaður í eigu útgerðar en til afnota fyrir skipverja. Skipverjum verður gert skylt að fara eftir þeim reglum sem útgerðin setur í tengslum við fatnaðinn og þurfa þeir að skila fötunum þegar þeir láta af störfum. Útgerðin mun jafnframt greiða skipverjum sérstaka kaupskráruppbót að fjárhæð 300 þúsund kr með orlofi, miðað við 180 lögskráningardaga eða fleiri árið 2016. Skipverjar sem voru í starfi hjá útgerð árið 2016 og koma aftur til starfa fyrir 30. apríl 2017 eiga rétt á uppbótinni. Ef lögskráningardagar árið 2016 eru færri greiðist fjárhæðin hlutfallslega. Kjarasamninginn í heild má sjá hér að neðan (PDF).Breyting á kauptryggingu.
Verkfall sjómanna Tengdar fréttir „Þetta er búið að taka á“ Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komust að samkomulagi í nótt. 18. febrúar 2017 11:56 Sjómannadeilan leyst Sjómenn og útgerðarmenn skrifa undir nýjan kjarasamning. 18. febrúar 2017 02:15 „Þetta er bara alveg stórkostlegt“ Sjávarútvegsráðherra segir gleði og þakklæti efst í huga nú eftir að samkomulag hefur náðst í sjómannadeilunni. 18. febrúar 2017 12:49 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
„Þetta er búið að taka á“ Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komust að samkomulagi í nótt. 18. febrúar 2017 11:56
„Þetta er bara alveg stórkostlegt“ Sjávarútvegsráðherra segir gleði og þakklæti efst í huga nú eftir að samkomulag hefur náðst í sjómannadeilunni. 18. febrúar 2017 12:49