Róbert skoraði mark í kvöld sem minnti á mark Guðjóns Vals 2001 | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2017 19:41 Róbert Sigurðsson var í erfiðri stöðu en skoraði samt. Mynd/Samsett Akureyringurinn Róbert Sigurðsson átti flottan leik í kvöld þegar Akureyri vann sex marka sigur á Val, 27-21, í fyrsta leik liðanna eftir HM-frí. Róbert Sigurðsson var öflugur í vörn Akureyrarliðsins allan leikinn en í þeim fyrri fór hann líka á kostum í sóknarleiknum. Róbert Sigurðsson skoraði þá fjögur mörk þar af eitt þeirra beint úr aukakasti þegar leiktíminn var runninn út. Markið hjá Róberti minnti á frægt mark Guðjóns Vals Sigurðssonar í úrslitakeppninni árið 2001. Guðjón Valur skoraði það einmitt beint úr aukaspyrnu úr horninu í KA-heimilinu en reyndar hinum megin á vellinum. Strákurinn fagnaði markinu vel þótt í fyrstu virtist það koma honum svolítið á óvart að boltinn hafi farið í markið. Hér fyrir neðan má sjá myndband með þessu flotta marki hjá stráknum. Ágúst Stefánsson, KA-maður í Reykjavík, sem stundar nám á tæknideild í Kvikmyndaskóla Íslands, setti markið inn á Twitter-síðu sína, stoltur af sínum manni.Þvílíkur sigur hjá Akureyri í kvöld! Lokamark fyrri hálfleiks eitt af mörkum ársins ekki spurning! #handbolti #olisdeildin pic.twitter.com/ZLMbIFGFrn— Ágúst Stefánsson (@aguststefans) February 2, 2017 Olís-deild karla Tengdar fréttir Er líf eftir Janus Daða? | Olís-deild karla hefst aftur í kvöld Keppni í Olís-deild karla í handbolta hefst á ný í kvöld eftir 47 daga frí vegna HM í Frakklandi. Sautjánda umferð deildarinnar fer fram í heild sinni í kvöld. 2. febrúar 2017 15:00 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Stjarnan | Janus-lausir Haukar ráðalausir gegn botnliðinu Stjarnan gerði sér lítið fyrir og batt enda á 9 leikja sigurgöngu Hauka í Olís-deild karla í handbolta í kvöld með 24-22 sigri á heimavelli Hauka. 2. febrúar 2017 21:45 Akureyringar koma vel undan HM-fríinu | Unnu Valsmenn sannfærandi í kvöld Akureyringar hafa greinilega nýtt HM-fríið vel því þeir unnu sex marka sigur á Valsmönnum, 27-21, í sautjándu umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-húsinu á Akureyri í kvöld. 2. febrúar 2017 19:29 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 29-34 | Frábær endasprettur Eyjamanna ÍBV vann góðan útisigur á Aftureldingu, 29-34, í 17. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 2. febrúar 2017 21:30 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
Akureyringurinn Róbert Sigurðsson átti flottan leik í kvöld þegar Akureyri vann sex marka sigur á Val, 27-21, í fyrsta leik liðanna eftir HM-frí. Róbert Sigurðsson var öflugur í vörn Akureyrarliðsins allan leikinn en í þeim fyrri fór hann líka á kostum í sóknarleiknum. Róbert Sigurðsson skoraði þá fjögur mörk þar af eitt þeirra beint úr aukakasti þegar leiktíminn var runninn út. Markið hjá Róberti minnti á frægt mark Guðjóns Vals Sigurðssonar í úrslitakeppninni árið 2001. Guðjón Valur skoraði það einmitt beint úr aukaspyrnu úr horninu í KA-heimilinu en reyndar hinum megin á vellinum. Strákurinn fagnaði markinu vel þótt í fyrstu virtist það koma honum svolítið á óvart að boltinn hafi farið í markið. Hér fyrir neðan má sjá myndband með þessu flotta marki hjá stráknum. Ágúst Stefánsson, KA-maður í Reykjavík, sem stundar nám á tæknideild í Kvikmyndaskóla Íslands, setti markið inn á Twitter-síðu sína, stoltur af sínum manni.Þvílíkur sigur hjá Akureyri í kvöld! Lokamark fyrri hálfleiks eitt af mörkum ársins ekki spurning! #handbolti #olisdeildin pic.twitter.com/ZLMbIFGFrn— Ágúst Stefánsson (@aguststefans) February 2, 2017
Olís-deild karla Tengdar fréttir Er líf eftir Janus Daða? | Olís-deild karla hefst aftur í kvöld Keppni í Olís-deild karla í handbolta hefst á ný í kvöld eftir 47 daga frí vegna HM í Frakklandi. Sautjánda umferð deildarinnar fer fram í heild sinni í kvöld. 2. febrúar 2017 15:00 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Stjarnan | Janus-lausir Haukar ráðalausir gegn botnliðinu Stjarnan gerði sér lítið fyrir og batt enda á 9 leikja sigurgöngu Hauka í Olís-deild karla í handbolta í kvöld með 24-22 sigri á heimavelli Hauka. 2. febrúar 2017 21:45 Akureyringar koma vel undan HM-fríinu | Unnu Valsmenn sannfærandi í kvöld Akureyringar hafa greinilega nýtt HM-fríið vel því þeir unnu sex marka sigur á Valsmönnum, 27-21, í sautjándu umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-húsinu á Akureyri í kvöld. 2. febrúar 2017 19:29 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 29-34 | Frábær endasprettur Eyjamanna ÍBV vann góðan útisigur á Aftureldingu, 29-34, í 17. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 2. febrúar 2017 21:30 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
Er líf eftir Janus Daða? | Olís-deild karla hefst aftur í kvöld Keppni í Olís-deild karla í handbolta hefst á ný í kvöld eftir 47 daga frí vegna HM í Frakklandi. Sautjánda umferð deildarinnar fer fram í heild sinni í kvöld. 2. febrúar 2017 15:00
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Stjarnan | Janus-lausir Haukar ráðalausir gegn botnliðinu Stjarnan gerði sér lítið fyrir og batt enda á 9 leikja sigurgöngu Hauka í Olís-deild karla í handbolta í kvöld með 24-22 sigri á heimavelli Hauka. 2. febrúar 2017 21:45
Akureyringar koma vel undan HM-fríinu | Unnu Valsmenn sannfærandi í kvöld Akureyringar hafa greinilega nýtt HM-fríið vel því þeir unnu sex marka sigur á Valsmönnum, 27-21, í sautjándu umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-húsinu á Akureyri í kvöld. 2. febrúar 2017 19:29
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 29-34 | Frábær endasprettur Eyjamanna ÍBV vann góðan útisigur á Aftureldingu, 29-34, í 17. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 2. febrúar 2017 21:30