Hvíta húsið ver aðgerðir Bandaríkjahers í Jemen Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. febrúar 2017 21:04 Donald Trump, tók ákvörðun um árásina. Nordicphotos/AFP Talsmaður Hvíta hússins, Sean Spicer segir að árás bandarískra sérsveitarmanna á vígi al-Kaída hryðjuverkasamtakanna, í Jemen á sunnudaginn hafi verið „mjög vel ígrunduð.“ Árásin er sú fyrsta sem Donald Trump samþykkti, sem forseti Bandaríkjanna, en árásin hefur hlotið athygli, þar sem misvísandi heimildir herma að fjöldi almennra borgara hafi látið lífið í árásinni. Herinn hefur sagt að fjórtán vígamenn hafi verið felldir, en ljóst er að einn hermaður lét lífið í árasinni. Að sögn Al-Kaída létust þó allt að þrjátíu almennir borgarar í árásinni. Það hefur ekki fengist staðfest.Heimildir Reuters fréttaveitunnar innan úr bandaríska hernum segja að fimmtán konur og börn hafi mögulega dáið, en að sögn talsmanns varnarmálaráðuneytisins, voru einhverjar konur vopnaðar og skutu þær á hermennina.Sjá einnig: „Líklegt“ að borgarar hafi dáið í árásinni í Jemen Spicer sagði í fyrirspurnartíma með blaðamönnum, þegar hann var spurður út í aðgerðirnar, að þær hefðu þótt heppnast mjög vel. „Það er varla hægt að kalla þetta algjörlega fullkomlega vel heppnað þar sem að fólk lét lífið og meiddist.“ „En ég held að þegar við lítum á þetta út frá heildarmyndinni, út frá því að við náðum að koma í veg fyrir að við missum mannslíf í framtíðinni, að þá var þetta fullkomin aðgerð í alla staði." Talsmaðurinn minntist ekkert á að óbreyttir borgarar hefðu fallið í aðgerðinni. Donald Trump Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Sjá meira
Talsmaður Hvíta hússins, Sean Spicer segir að árás bandarískra sérsveitarmanna á vígi al-Kaída hryðjuverkasamtakanna, í Jemen á sunnudaginn hafi verið „mjög vel ígrunduð.“ Árásin er sú fyrsta sem Donald Trump samþykkti, sem forseti Bandaríkjanna, en árásin hefur hlotið athygli, þar sem misvísandi heimildir herma að fjöldi almennra borgara hafi látið lífið í árásinni. Herinn hefur sagt að fjórtán vígamenn hafi verið felldir, en ljóst er að einn hermaður lét lífið í árasinni. Að sögn Al-Kaída létust þó allt að þrjátíu almennir borgarar í árásinni. Það hefur ekki fengist staðfest.Heimildir Reuters fréttaveitunnar innan úr bandaríska hernum segja að fimmtán konur og börn hafi mögulega dáið, en að sögn talsmanns varnarmálaráðuneytisins, voru einhverjar konur vopnaðar og skutu þær á hermennina.Sjá einnig: „Líklegt“ að borgarar hafi dáið í árásinni í Jemen Spicer sagði í fyrirspurnartíma með blaðamönnum, þegar hann var spurður út í aðgerðirnar, að þær hefðu þótt heppnast mjög vel. „Það er varla hægt að kalla þetta algjörlega fullkomlega vel heppnað þar sem að fólk lét lífið og meiddist.“ „En ég held að þegar við lítum á þetta út frá heildarmyndinni, út frá því að við náðum að koma í veg fyrir að við missum mannslíf í framtíðinni, að þá var þetta fullkomin aðgerð í alla staði." Talsmaðurinn minntist ekkert á að óbreyttir borgarar hefðu fallið í aðgerðinni.
Donald Trump Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Sjá meira