Alþingi fordæmi ákvörðun Trumps Snærós Sindradóttir skrifar 4. febrúar 2017 07:00 Logi Einarsson. formaður Samfylkingarinnar Þingmenn Samfylkingarinnar leita nú stuðnings hjá öllum þingmönnum á Alþingi til að fordæma tilskipun forseta Bandaríkjanna um að banna fólki frá Sýrlandi, Írak, Íran, Jemen, Lýbíu, Sómalíu og Súdan að koma til Bandaríkjanna. Í tillögu til þingsályktunar sem send hefur verið öllum þingmönnum segir að Alþingi skuli fordæma harðlega tilskipunina. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að aðgerð Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sé fordæmalaus og réttlæti að þjóðþing Íslendinga fordæmi aðgerðina.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á von á orðsendingu frá íslenskum Alþingismönnum ef vonir þingmanna Samfylkingar ganga eftir.vísir/epa„Við teljum mjög mikilvægt að þjóðþingið sjálft fordæmi þetta og sendi skýr skilaboð til Bandaríkjanna og heimsins að íslensk þjóð líði ekki mismunun á grundvelli trúarbragða og þjóðernis,“ segir Logi. Logi hefur ekki áhyggjur af því að ályktunin kunni að hafa vond áhrif á samskipti Íslands og Bandaríkjanna. „Ég held að það myndi hafa slæm áhrif á samskipti þjóðanna ef hann kemst óáreittur upp með þessa hegðun sína.“ „Við sendum hana á alla þingflokka og viljum helst að allir þingmenn séu á henni. Við höfum kallað eftir því að þetta sé ekki tillaga frá Samfylkingunni heldur frá Alþingi,“ segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Donald Trump Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Þingmenn Samfylkingarinnar leita nú stuðnings hjá öllum þingmönnum á Alþingi til að fordæma tilskipun forseta Bandaríkjanna um að banna fólki frá Sýrlandi, Írak, Íran, Jemen, Lýbíu, Sómalíu og Súdan að koma til Bandaríkjanna. Í tillögu til þingsályktunar sem send hefur verið öllum þingmönnum segir að Alþingi skuli fordæma harðlega tilskipunina. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að aðgerð Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sé fordæmalaus og réttlæti að þjóðþing Íslendinga fordæmi aðgerðina.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á von á orðsendingu frá íslenskum Alþingismönnum ef vonir þingmanna Samfylkingar ganga eftir.vísir/epa„Við teljum mjög mikilvægt að þjóðþingið sjálft fordæmi þetta og sendi skýr skilaboð til Bandaríkjanna og heimsins að íslensk þjóð líði ekki mismunun á grundvelli trúarbragða og þjóðernis,“ segir Logi. Logi hefur ekki áhyggjur af því að ályktunin kunni að hafa vond áhrif á samskipti Íslands og Bandaríkjanna. „Ég held að það myndi hafa slæm áhrif á samskipti þjóðanna ef hann kemst óáreittur upp með þessa hegðun sína.“ „Við sendum hana á alla þingflokka og viljum helst að allir þingmenn séu á henni. Við höfum kallað eftir því að þetta sé ekki tillaga frá Samfylkingunni heldur frá Alþingi,“ segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Donald Trump Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira