Allar neikvæðar skoðanakannanir „eru falskar fréttir“ Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2017 14:23 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir allar skoðanakannanir sem séu honum neikvæðar vera svokallaðar „falskar fréttir. Þá segist forsetinn taka sínar eigin ákvarðanir og að fjölmiðlar sem skrifi falskar fréttir hafi verið að „ljúga“ um að svo væri ekki til að koma höggi á sig. Allar hans ákvarðanir séu byggðar á gögnum og „allir viti það“. Þetta sagði Trump á Twitter nú í dag, en ekki er alveg ljóst hvaða fregnum hann er að bregðast við. AP fréttaveitan nefnir að mögulega eigi tíst Trump við grein New York Times um að Trump verji miklum tíma í að horfa á fréttir. Þá er því einnig haldið fram að Trump hafi ekki verið með á hreinu forsetatilskipun sem hann skrifaði nýverið undir hafi í raun fjallað um. Tilskipunin gaf ráðgjafa hans Stephen Bannon sæti í Öryggisráði Bandaríkjanna, sem hefur að mestu verið ópólítískt hingað til. Þá hafa margir fjölmiðlar skrifað greinar um áhrif Stephen Bannon á ákvarðanir Trump á síðustu dögum.Any negative polls are fake news, just like the CNN, ABC, NBC polls in the election. Sorry, people want border security and extreme vetting.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 6, 2017 I call my own shots, largely based on an accumulation of data, and everyone knows it. Some FAKE NEWS media, in order to marginalize, lies!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 6, 2017 Þá segir í grein NYTimes að ýmis mistök síðustu tveggja vikna hafi fengið Trump til að íhuga samband sitt við Bannon og fært hann bær Reince Priebus, sem er töluvert hefðbundnari stjórnmálamaður. Þá hefur Priebus gert nýjar reglur varðandi útfærslu og tilkynningu nýrra lagasetninga. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir allar skoðanakannanir sem séu honum neikvæðar vera svokallaðar „falskar fréttir. Þá segist forsetinn taka sínar eigin ákvarðanir og að fjölmiðlar sem skrifi falskar fréttir hafi verið að „ljúga“ um að svo væri ekki til að koma höggi á sig. Allar hans ákvarðanir séu byggðar á gögnum og „allir viti það“. Þetta sagði Trump á Twitter nú í dag, en ekki er alveg ljóst hvaða fregnum hann er að bregðast við. AP fréttaveitan nefnir að mögulega eigi tíst Trump við grein New York Times um að Trump verji miklum tíma í að horfa á fréttir. Þá er því einnig haldið fram að Trump hafi ekki verið með á hreinu forsetatilskipun sem hann skrifaði nýverið undir hafi í raun fjallað um. Tilskipunin gaf ráðgjafa hans Stephen Bannon sæti í Öryggisráði Bandaríkjanna, sem hefur að mestu verið ópólítískt hingað til. Þá hafa margir fjölmiðlar skrifað greinar um áhrif Stephen Bannon á ákvarðanir Trump á síðustu dögum.Any negative polls are fake news, just like the CNN, ABC, NBC polls in the election. Sorry, people want border security and extreme vetting.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 6, 2017 I call my own shots, largely based on an accumulation of data, and everyone knows it. Some FAKE NEWS media, in order to marginalize, lies!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 6, 2017 Þá segir í grein NYTimes að ýmis mistök síðustu tveggja vikna hafi fengið Trump til að íhuga samband sitt við Bannon og fært hann bær Reince Priebus, sem er töluvert hefðbundnari stjórnmálamaður. Þá hefur Priebus gert nýjar reglur varðandi útfærslu og tilkynningu nýrra lagasetninga.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Sjá meira