Twitter á flugi: Bilun fyrir hjartað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. janúar 2017 17:46 Arnór Þór Gunnarsson skorar eftir hraðaupphlaup. vísir/afp Ísland er einu marki undir í hálfleik gegn Frakklandi, 14-13, í leik liðanna í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Leikurinn fer fram fyrir framan 28 þúsund manns í Lille. Strákarnir byrjuðu frábærlega í leiknum og skoruðu fyrstu þrjú mörk leiksins. Frakkar komu sér síðan af stað og voru skrefi framar síðasta stundarfjórðunginn. En okkar menn gáfust aldrei upp og leyfðu Frökkum aldrei að stinga af. Frammistaða Íslands hefur vakið verðskuldaða athygli meðal netverja á Twitter og ekki að ástæðulausu.Þessi fyrri hálfleikur er bara ekkert nema bilun fyrir hjartað #hmruv — Matti Matt (@mattimatt) January 21, 2017Alveg óhræddir, hafið engu að tapa! Bara hafa gaman af þessu og skemmta sér #hmruv — Björk Ragnarsdóttir (@bjorkrag_bjork) January 21, 2017Hvernig sem þessi leikur fer, tek ég hattinn, hárkolluna og höfuðleðrið ofan fyrir þessum strákum. Frábær frammistaða! #hmruv — Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 21, 2017Þessi Omeyer er búinn að vera í marki frakka í hartnær 20 ár, eða síðan hann var 43 ára #hmruv — Tóti (@totismari) January 21, 2017Koma Svooo !!! #hmruv#handbolti#island — Ísak Rafnsson (@isakrafnsson) January 21, 2017Þvílíkt plan hjá Geir Sveins. Lét strákana spila langt undir getu fyrstu leikina. Svo þegar enginn á von á neinu þá bara Bamm! #hmruv — Árni Helgason (@arnih) January 21, 2017Anda með nefinu Rúnar, liggur ekkert á #hmruv — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) January 21, 2017Fáninn kominn upp. Áfram Ísland #hmrúv#hmruvpic.twitter.com/L2DthElhPE — Adolf Ludviksson (@d0lliman) January 21, 2017Ólafur Guðmundsson að spila eins og ég er búinn að bíða eftir í mörg ár með landsliðinu, spilar eins og sá sem hefur valdið #hmruv — Hörður vilhjálmsson (@Hossiaxel) January 21, 2017Virkilega fínt í fyrri. Allt hægt! — Hjalti Þór Hreinsson (@HjaltiHreinsson) January 21, 20170-3 pakka í vörn núna! — Gummi Ben (@GummiBen) January 21, 2017Verður gaman að sjá @janusdadi dansa í dk #handboltihttps://t.co/QjO1NjvLwA — Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) January 21, 2017Hvað sem hver segir þá er íslenska liðið ennþá hörkulið. #hmruv — Gaui Árna (@gauiarna) January 21, 2017 Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Sjá meira
Ísland er einu marki undir í hálfleik gegn Frakklandi, 14-13, í leik liðanna í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Leikurinn fer fram fyrir framan 28 þúsund manns í Lille. Strákarnir byrjuðu frábærlega í leiknum og skoruðu fyrstu þrjú mörk leiksins. Frakkar komu sér síðan af stað og voru skrefi framar síðasta stundarfjórðunginn. En okkar menn gáfust aldrei upp og leyfðu Frökkum aldrei að stinga af. Frammistaða Íslands hefur vakið verðskuldaða athygli meðal netverja á Twitter og ekki að ástæðulausu.Þessi fyrri hálfleikur er bara ekkert nema bilun fyrir hjartað #hmruv — Matti Matt (@mattimatt) January 21, 2017Alveg óhræddir, hafið engu að tapa! Bara hafa gaman af þessu og skemmta sér #hmruv — Björk Ragnarsdóttir (@bjorkrag_bjork) January 21, 2017Hvernig sem þessi leikur fer, tek ég hattinn, hárkolluna og höfuðleðrið ofan fyrir þessum strákum. Frábær frammistaða! #hmruv — Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 21, 2017Þessi Omeyer er búinn að vera í marki frakka í hartnær 20 ár, eða síðan hann var 43 ára #hmruv — Tóti (@totismari) January 21, 2017Koma Svooo !!! #hmruv#handbolti#island — Ísak Rafnsson (@isakrafnsson) January 21, 2017Þvílíkt plan hjá Geir Sveins. Lét strákana spila langt undir getu fyrstu leikina. Svo þegar enginn á von á neinu þá bara Bamm! #hmruv — Árni Helgason (@arnih) January 21, 2017Anda með nefinu Rúnar, liggur ekkert á #hmruv — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) January 21, 2017Fáninn kominn upp. Áfram Ísland #hmrúv#hmruvpic.twitter.com/L2DthElhPE — Adolf Ludviksson (@d0lliman) January 21, 2017Ólafur Guðmundsson að spila eins og ég er búinn að bíða eftir í mörg ár með landsliðinu, spilar eins og sá sem hefur valdið #hmruv — Hörður vilhjálmsson (@Hossiaxel) January 21, 2017Virkilega fínt í fyrri. Allt hægt! — Hjalti Þór Hreinsson (@HjaltiHreinsson) January 21, 20170-3 pakka í vörn núna! — Gummi Ben (@GummiBen) January 21, 2017Verður gaman að sjá @janusdadi dansa í dk #handboltihttps://t.co/QjO1NjvLwA — Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) January 21, 2017Hvað sem hver segir þá er íslenska liðið ennþá hörkulið. #hmruv — Gaui Árna (@gauiarna) January 21, 2017
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti