Geir: Ekki boðlegt að láta sömu dómarana dæma helming leikja okkar Arnar Björnsson skrifar 21. janúar 2017 19:25 „Auðvitað er þetta svekkelsi við erum dottnir úr leik,“ sagði Geir Sveinsson skömmu eftir tapið gegn heimsmeisturum Frakka. „Okkur langaði lengra. Við lögðum allt í þetta en kannski vantaði ákveðin klókindi. Við byrjuðum seinni hálfleikinn skelfilega. Við missum þá of langt frá okkur og það er alveg ljóst að við máttum ekki gera jafn mörg mistök og við gerðum í seinni hálfleik og þá er okkur fljótt refsað. „Ég hef lítið tjáð mig um dómgæsluna hingað til en þetta er í þriðja skiptið sem við fáum sama dómaraparið. Þeir eru búnir að dæma 50 prósent leikja okkar. Ef við skoðum hvernig þeir dæmdu sérstaklega í seinni hálfleiknum þá get ég tínt til endalaus atriði. Mér finnst þetta ekki boðlegt eins og þessi skref sem dæmd voru á Ólaf Guðmundsson. Auðvitað kostar þetta okkur mark í bakið. En ég er gríðarlega stoltur af drengjunum. Þeir lögðu sig fram og voru frábærir. Því miður er uppskeran sú að við erum ekki komnir áfram en ég er stoltur.“ Frakkar gerðu fimm fyrstu tæknifeilana í leiknum og þið byrjuðuð frábærlega en hvar fóru þið út af sporinu? „Þetta er bara töff. Þú mátt ekki hvergi gera mistök þú verður að halda þeim í algjöru lágmarki. Við erum inni í leiknum allan hálfleikinn. Það kemur smákafli um miðbik fyrri hálfleiks þegar þeir minnka muninn úr 7-4 og komast í 9-9. Þess vegna kannski ná þeir að komast inn í þetta og svo auðvitað byrjunin á seinni hálfleik. Eftir það var þetta svolítið töff.“ HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Twitter á flugi: Bilun fyrir hjartað Frábær fyrri hálfleikur íslenska liðsins gegn Frökkum hafa glatt marga í netheimum. 21. janúar 2017 17:46 Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03 Janus Daði: Fer heim, horfi á leikinn og nýti í eitthvað gott Janus Daði Smárason var með blendnar tilfinningar eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Það var frábært að spila fyrir met fjölda áhorfanda en leiðinlegt að vera úr leik. 21. janúar 2017 19:13 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Von fyrir framtíð landsliðsins Ísland féll í dag úr leik með sóma eftir sex marka tap fyrir Frakklandi á HM í handbolta. 21. janúar 2017 19:09 Ólafur: Var erfitt að gera leik úr þessu Ólafur Guðmundsson spilaði vel gegn Frökkum í kvöld en það var ekki nóg þegar strákarnir okkar féllu úr leik í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Frakkland vann að lokum sex marka sigur, 31-25. 21. janúar 2017 18:54 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 31-25 | Frakkar hnykluðu vöðvana eftir hlé Íslenska landsliðið í handbola er úr leik á heimsmeistaramótinu í Farkklandi eftir 31-25 tap fyrir gestgjöfunum í 16 liða úrslitum í kvöld. 21. janúar 2017 18:45 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
„Auðvitað er þetta svekkelsi við erum dottnir úr leik,“ sagði Geir Sveinsson skömmu eftir tapið gegn heimsmeisturum Frakka. „Okkur langaði lengra. Við lögðum allt í þetta en kannski vantaði ákveðin klókindi. Við byrjuðum seinni hálfleikinn skelfilega. Við missum þá of langt frá okkur og það er alveg ljóst að við máttum ekki gera jafn mörg mistök og við gerðum í seinni hálfleik og þá er okkur fljótt refsað. „Ég hef lítið tjáð mig um dómgæsluna hingað til en þetta er í þriðja skiptið sem við fáum sama dómaraparið. Þeir eru búnir að dæma 50 prósent leikja okkar. Ef við skoðum hvernig þeir dæmdu sérstaklega í seinni hálfleiknum þá get ég tínt til endalaus atriði. Mér finnst þetta ekki boðlegt eins og þessi skref sem dæmd voru á Ólaf Guðmundsson. Auðvitað kostar þetta okkur mark í bakið. En ég er gríðarlega stoltur af drengjunum. Þeir lögðu sig fram og voru frábærir. Því miður er uppskeran sú að við erum ekki komnir áfram en ég er stoltur.“ Frakkar gerðu fimm fyrstu tæknifeilana í leiknum og þið byrjuðuð frábærlega en hvar fóru þið út af sporinu? „Þetta er bara töff. Þú mátt ekki hvergi gera mistök þú verður að halda þeim í algjöru lágmarki. Við erum inni í leiknum allan hálfleikinn. Það kemur smákafli um miðbik fyrri hálfleiks þegar þeir minnka muninn úr 7-4 og komast í 9-9. Þess vegna kannski ná þeir að komast inn í þetta og svo auðvitað byrjunin á seinni hálfleik. Eftir það var þetta svolítið töff.“
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Twitter á flugi: Bilun fyrir hjartað Frábær fyrri hálfleikur íslenska liðsins gegn Frökkum hafa glatt marga í netheimum. 21. janúar 2017 17:46 Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03 Janus Daði: Fer heim, horfi á leikinn og nýti í eitthvað gott Janus Daði Smárason var með blendnar tilfinningar eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Það var frábært að spila fyrir met fjölda áhorfanda en leiðinlegt að vera úr leik. 21. janúar 2017 19:13 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Von fyrir framtíð landsliðsins Ísland féll í dag úr leik með sóma eftir sex marka tap fyrir Frakklandi á HM í handbolta. 21. janúar 2017 19:09 Ólafur: Var erfitt að gera leik úr þessu Ólafur Guðmundsson spilaði vel gegn Frökkum í kvöld en það var ekki nóg þegar strákarnir okkar féllu úr leik í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Frakkland vann að lokum sex marka sigur, 31-25. 21. janúar 2017 18:54 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 31-25 | Frakkar hnykluðu vöðvana eftir hlé Íslenska landsliðið í handbola er úr leik á heimsmeistaramótinu í Farkklandi eftir 31-25 tap fyrir gestgjöfunum í 16 liða úrslitum í kvöld. 21. janúar 2017 18:45 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
Twitter á flugi: Bilun fyrir hjartað Frábær fyrri hálfleikur íslenska liðsins gegn Frökkum hafa glatt marga í netheimum. 21. janúar 2017 17:46
Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03
Janus Daði: Fer heim, horfi á leikinn og nýti í eitthvað gott Janus Daði Smárason var með blendnar tilfinningar eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Það var frábært að spila fyrir met fjölda áhorfanda en leiðinlegt að vera úr leik. 21. janúar 2017 19:13
Einar Andri gerir upp leik Íslands: Von fyrir framtíð landsliðsins Ísland féll í dag úr leik með sóma eftir sex marka tap fyrir Frakklandi á HM í handbolta. 21. janúar 2017 19:09
Ólafur: Var erfitt að gera leik úr þessu Ólafur Guðmundsson spilaði vel gegn Frökkum í kvöld en það var ekki nóg þegar strákarnir okkar féllu úr leik í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Frakkland vann að lokum sex marka sigur, 31-25. 21. janúar 2017 18:54
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 31-25 | Frakkar hnykluðu vöðvana eftir hlé Íslenska landsliðið í handbola er úr leik á heimsmeistaramótinu í Farkklandi eftir 31-25 tap fyrir gestgjöfunum í 16 liða úrslitum í kvöld. 21. janúar 2017 18:45