Geir: Ekki boðlegt að láta sömu dómarana dæma helming leikja okkar Arnar Björnsson skrifar 21. janúar 2017 19:25 „Auðvitað er þetta svekkelsi við erum dottnir úr leik,“ sagði Geir Sveinsson skömmu eftir tapið gegn heimsmeisturum Frakka. „Okkur langaði lengra. Við lögðum allt í þetta en kannski vantaði ákveðin klókindi. Við byrjuðum seinni hálfleikinn skelfilega. Við missum þá of langt frá okkur og það er alveg ljóst að við máttum ekki gera jafn mörg mistök og við gerðum í seinni hálfleik og þá er okkur fljótt refsað. „Ég hef lítið tjáð mig um dómgæsluna hingað til en þetta er í þriðja skiptið sem við fáum sama dómaraparið. Þeir eru búnir að dæma 50 prósent leikja okkar. Ef við skoðum hvernig þeir dæmdu sérstaklega í seinni hálfleiknum þá get ég tínt til endalaus atriði. Mér finnst þetta ekki boðlegt eins og þessi skref sem dæmd voru á Ólaf Guðmundsson. Auðvitað kostar þetta okkur mark í bakið. En ég er gríðarlega stoltur af drengjunum. Þeir lögðu sig fram og voru frábærir. Því miður er uppskeran sú að við erum ekki komnir áfram en ég er stoltur.“ Frakkar gerðu fimm fyrstu tæknifeilana í leiknum og þið byrjuðuð frábærlega en hvar fóru þið út af sporinu? „Þetta er bara töff. Þú mátt ekki hvergi gera mistök þú verður að halda þeim í algjöru lágmarki. Við erum inni í leiknum allan hálfleikinn. Það kemur smákafli um miðbik fyrri hálfleiks þegar þeir minnka muninn úr 7-4 og komast í 9-9. Þess vegna kannski ná þeir að komast inn í þetta og svo auðvitað byrjunin á seinni hálfleik. Eftir það var þetta svolítið töff.“ HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Twitter á flugi: Bilun fyrir hjartað Frábær fyrri hálfleikur íslenska liðsins gegn Frökkum hafa glatt marga í netheimum. 21. janúar 2017 17:46 Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03 Janus Daði: Fer heim, horfi á leikinn og nýti í eitthvað gott Janus Daði Smárason var með blendnar tilfinningar eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Það var frábært að spila fyrir met fjölda áhorfanda en leiðinlegt að vera úr leik. 21. janúar 2017 19:13 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Von fyrir framtíð landsliðsins Ísland féll í dag úr leik með sóma eftir sex marka tap fyrir Frakklandi á HM í handbolta. 21. janúar 2017 19:09 Ólafur: Var erfitt að gera leik úr þessu Ólafur Guðmundsson spilaði vel gegn Frökkum í kvöld en það var ekki nóg þegar strákarnir okkar féllu úr leik í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Frakkland vann að lokum sex marka sigur, 31-25. 21. janúar 2017 18:54 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 31-25 | Frakkar hnykluðu vöðvana eftir hlé Íslenska landsliðið í handbola er úr leik á heimsmeistaramótinu í Farkklandi eftir 31-25 tap fyrir gestgjöfunum í 16 liða úrslitum í kvöld. 21. janúar 2017 18:45 Mest lesið Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira
„Auðvitað er þetta svekkelsi við erum dottnir úr leik,“ sagði Geir Sveinsson skömmu eftir tapið gegn heimsmeisturum Frakka. „Okkur langaði lengra. Við lögðum allt í þetta en kannski vantaði ákveðin klókindi. Við byrjuðum seinni hálfleikinn skelfilega. Við missum þá of langt frá okkur og það er alveg ljóst að við máttum ekki gera jafn mörg mistök og við gerðum í seinni hálfleik og þá er okkur fljótt refsað. „Ég hef lítið tjáð mig um dómgæsluna hingað til en þetta er í þriðja skiptið sem við fáum sama dómaraparið. Þeir eru búnir að dæma 50 prósent leikja okkar. Ef við skoðum hvernig þeir dæmdu sérstaklega í seinni hálfleiknum þá get ég tínt til endalaus atriði. Mér finnst þetta ekki boðlegt eins og þessi skref sem dæmd voru á Ólaf Guðmundsson. Auðvitað kostar þetta okkur mark í bakið. En ég er gríðarlega stoltur af drengjunum. Þeir lögðu sig fram og voru frábærir. Því miður er uppskeran sú að við erum ekki komnir áfram en ég er stoltur.“ Frakkar gerðu fimm fyrstu tæknifeilana í leiknum og þið byrjuðuð frábærlega en hvar fóru þið út af sporinu? „Þetta er bara töff. Þú mátt ekki hvergi gera mistök þú verður að halda þeim í algjöru lágmarki. Við erum inni í leiknum allan hálfleikinn. Það kemur smákafli um miðbik fyrri hálfleiks þegar þeir minnka muninn úr 7-4 og komast í 9-9. Þess vegna kannski ná þeir að komast inn í þetta og svo auðvitað byrjunin á seinni hálfleik. Eftir það var þetta svolítið töff.“
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Twitter á flugi: Bilun fyrir hjartað Frábær fyrri hálfleikur íslenska liðsins gegn Frökkum hafa glatt marga í netheimum. 21. janúar 2017 17:46 Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03 Janus Daði: Fer heim, horfi á leikinn og nýti í eitthvað gott Janus Daði Smárason var með blendnar tilfinningar eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Það var frábært að spila fyrir met fjölda áhorfanda en leiðinlegt að vera úr leik. 21. janúar 2017 19:13 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Von fyrir framtíð landsliðsins Ísland féll í dag úr leik með sóma eftir sex marka tap fyrir Frakklandi á HM í handbolta. 21. janúar 2017 19:09 Ólafur: Var erfitt að gera leik úr þessu Ólafur Guðmundsson spilaði vel gegn Frökkum í kvöld en það var ekki nóg þegar strákarnir okkar féllu úr leik í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Frakkland vann að lokum sex marka sigur, 31-25. 21. janúar 2017 18:54 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 31-25 | Frakkar hnykluðu vöðvana eftir hlé Íslenska landsliðið í handbola er úr leik á heimsmeistaramótinu í Farkklandi eftir 31-25 tap fyrir gestgjöfunum í 16 liða úrslitum í kvöld. 21. janúar 2017 18:45 Mest lesið Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira
Twitter á flugi: Bilun fyrir hjartað Frábær fyrri hálfleikur íslenska liðsins gegn Frökkum hafa glatt marga í netheimum. 21. janúar 2017 17:46
Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03
Janus Daði: Fer heim, horfi á leikinn og nýti í eitthvað gott Janus Daði Smárason var með blendnar tilfinningar eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Það var frábært að spila fyrir met fjölda áhorfanda en leiðinlegt að vera úr leik. 21. janúar 2017 19:13
Einar Andri gerir upp leik Íslands: Von fyrir framtíð landsliðsins Ísland féll í dag úr leik með sóma eftir sex marka tap fyrir Frakklandi á HM í handbolta. 21. janúar 2017 19:09
Ólafur: Var erfitt að gera leik úr þessu Ólafur Guðmundsson spilaði vel gegn Frökkum í kvöld en það var ekki nóg þegar strákarnir okkar féllu úr leik í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Frakkland vann að lokum sex marka sigur, 31-25. 21. janúar 2017 18:54
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 31-25 | Frakkar hnykluðu vöðvana eftir hlé Íslenska landsliðið í handbola er úr leik á heimsmeistaramótinu í Farkklandi eftir 31-25 tap fyrir gestgjöfunum í 16 liða úrslitum í kvöld. 21. janúar 2017 18:45