Handritshöfundur SNL rekinn fyrir að gera grín að syni Trump Samúel Karl Ólason skrifar 24. janúar 2017 13:30 Barron Trump og Katie Rich. Vísir/Getty Forsvarsmenn Saturday Night Live hafa rekið einn af handritshöfundum sínum fyrir að gera grín að Barron Trump, syni Donald Trump. Á meðan á innsetningarathöfn Trump stóð yfir skrifaði Katie Rich á Twitter að Barron yrði fyrsti einstaklingurinn sem hlýtur heimakennslu til að hefja skothríð í skóla sínum. Hún eyddi tístinu og baðst síðar afsökunar. Margir koma henni þó til aðstoðar á Twitter og segja hana hafa verið rekna af ósekju.I sincerely apologize for the insensitive tweet. I deeply regret my actions & offensive words. It was inexcusable & I'm so sorry.— Katie Rich (@katiemaryrich) January 23, 2017 Barron Trump er tíu ára gamall og féll tíst Rich í grýttan jarðveg. Á meðal þeirra sem komu honum til varnar var Chelsea Clinton, dóttir Bill og Hillary. Hún flutti fyrst í Hvíta húsið þegar hún var tólf ára gömul. Hún þekkir því hvað Barron sjálfur er að ganga í gegnum. „Barron Trump á skilið sama tækifæri og öll önnur börn, að vera barn,“ er meðal þess sem Chelsea Clinton sagði.Barron Trump deserves the chance every child does-to be a kid. Standing up for every kid also means opposing @POTUS policies that hurt kids.— Chelsea Clinton (@ChelseaClinton) January 22, 2017 Upprunalegt tíst Rich má sjá hér að neðan.#SNL Writer Deletes Tweet Saying Barron Trump Will be America's 'First Homeschool Shooter' https://t.co/d4yDGbfSwp pic.twitter.com/SPuEn5nUTU— Mediaite (@Mediaite) January 21, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fleiri fréttir Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Sjá meira
Forsvarsmenn Saturday Night Live hafa rekið einn af handritshöfundum sínum fyrir að gera grín að Barron Trump, syni Donald Trump. Á meðan á innsetningarathöfn Trump stóð yfir skrifaði Katie Rich á Twitter að Barron yrði fyrsti einstaklingurinn sem hlýtur heimakennslu til að hefja skothríð í skóla sínum. Hún eyddi tístinu og baðst síðar afsökunar. Margir koma henni þó til aðstoðar á Twitter og segja hana hafa verið rekna af ósekju.I sincerely apologize for the insensitive tweet. I deeply regret my actions & offensive words. It was inexcusable & I'm so sorry.— Katie Rich (@katiemaryrich) January 23, 2017 Barron Trump er tíu ára gamall og féll tíst Rich í grýttan jarðveg. Á meðal þeirra sem komu honum til varnar var Chelsea Clinton, dóttir Bill og Hillary. Hún flutti fyrst í Hvíta húsið þegar hún var tólf ára gömul. Hún þekkir því hvað Barron sjálfur er að ganga í gegnum. „Barron Trump á skilið sama tækifæri og öll önnur börn, að vera barn,“ er meðal þess sem Chelsea Clinton sagði.Barron Trump deserves the chance every child does-to be a kid. Standing up for every kid also means opposing @POTUS policies that hurt kids.— Chelsea Clinton (@ChelseaClinton) January 22, 2017 Upprunalegt tíst Rich má sjá hér að neðan.#SNL Writer Deletes Tweet Saying Barron Trump Will be America's 'First Homeschool Shooter' https://t.co/d4yDGbfSwp pic.twitter.com/SPuEn5nUTU— Mediaite (@Mediaite) January 21, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fleiri fréttir Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Sjá meira