Dómsdagsklukkan færist 30 sekúndum nær heimsendi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. janúar 2017 17:46 Vísindamenn segja að heimurinn færist æ nær heimsendi og hafa fært dómsdagsklukkuna svokölluðu nær miðnætti vegna Donald Trump. BBC greinir frá.Kjarnorkuvísindamenn sem standa að baki tímaritinu Bulletin of the Atomic Scientist hafa frá árinu 1947 haldið úti dómsdagsklukkunni sem á að mæla hversu stutt er í heimsendi af mannavöldum. Klukkan var í upphafi stillt á sjö mínútur í miðnætti og hefur færst fram og til baka allt frá árinu 1947. Því nærri sem klukkan er miðnætti því meiri líkur telja vísindamennirnir á að mikil áföll, heimsendir, muni dynja á mannkyni af mannavöldum. Næst var klukkan miðnætti árið 1953 þegar klukkan var færð tvær mínútur í miðnætti eftir að Bandaríkjamenn og Sovétmenn framkvæmdu prófanir á vetnissprengjum. Í dag stilltu vísindamenn klukkuna tvær og hálfa mínútu í miðnætti og hefur klukkan aldrei verið svo nálægt miðnætti frá árinu 1953. Vísindamenn segja að orð Donald Trump Bandaríkjaforseta um loftslagsbreytingar og hlýnun jarðar, aukin kjarnorkuvopnaforða Bandaríska hersins og vantraust hans á leyniþjónustustofnunum setji heiminn í mikla hættu Þetta er í fyrsta sinn sem vísirinn er færður um þrjátíu sekúndur en hann hefur ávallt verið færður fram, eða aftur, um eina mínútu. Segja vísindamennirnir að Trump sé nýtekinn við embætti og að hann eigi að njóta vafans. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Sjá meira
Vísindamenn segja að heimurinn færist æ nær heimsendi og hafa fært dómsdagsklukkuna svokölluðu nær miðnætti vegna Donald Trump. BBC greinir frá.Kjarnorkuvísindamenn sem standa að baki tímaritinu Bulletin of the Atomic Scientist hafa frá árinu 1947 haldið úti dómsdagsklukkunni sem á að mæla hversu stutt er í heimsendi af mannavöldum. Klukkan var í upphafi stillt á sjö mínútur í miðnætti og hefur færst fram og til baka allt frá árinu 1947. Því nærri sem klukkan er miðnætti því meiri líkur telja vísindamennirnir á að mikil áföll, heimsendir, muni dynja á mannkyni af mannavöldum. Næst var klukkan miðnætti árið 1953 þegar klukkan var færð tvær mínútur í miðnætti eftir að Bandaríkjamenn og Sovétmenn framkvæmdu prófanir á vetnissprengjum. Í dag stilltu vísindamenn klukkuna tvær og hálfa mínútu í miðnætti og hefur klukkan aldrei verið svo nálægt miðnætti frá árinu 1953. Vísindamenn segja að orð Donald Trump Bandaríkjaforseta um loftslagsbreytingar og hlýnun jarðar, aukin kjarnorkuvopnaforða Bandaríska hersins og vantraust hans á leyniþjónustustofnunum setji heiminn í mikla hættu Þetta er í fyrsta sinn sem vísirinn er færður um þrjátíu sekúndur en hann hefur ávallt verið færður fram, eða aftur, um eina mínútu. Segja vísindamennirnir að Trump sé nýtekinn við embætti og að hann eigi að njóta vafans.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Sjá meira