May segir að dagar afskipta Bandaríkjanna og Breta í málefnum annarra ríkja séu taldir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. janúar 2017 23:15 Bretland og Bandaríkin verða að koma sér hjá því að skipta sér af málefnum annarra fullvalda ríkja með þeim tilgangi að móta heiminn í eigin mynd voru skilaboð Theresu May, forsætisráðherra Bretlands er hún hóf opinbera heimsókn sína til Bandaríkjanna.May hóf ferð sína með því að ræða við framámenn innan Repúblikana-flokksins á fundi flokksins í Philadelphiu í dag. Þar hélt May ræðu um utanríkismálefni. Þar sagði hún að stjórn gæti ekki tekið upp stefnu fyrri ríkisstjórna sem hafi orðið til þess að Bretar hefðu orðið fastir í kostnaðarsömum og tímafrekum átökum í Miðausturlöndum. „Dagar afskiptasemi Bretlands og Bandaríkjanna í málefnum fullvalda ríkja með það að markmið að móta heiminn eftir okkar hugmyndum eru taldir,“ sagði May. Hún ítrekaði þó að þessi tvo ríki gegndu mikilvægu hlutverki á alþjóðavettvangi. Sagði hún að þessi ríki gætu ekki horft framhjá vandanum í Sýrlandi og þeim ógnum sem steðjar að ISIS. Þá varaði May sérstaklega við slæmum áhrif Íran og að mikilvægt væri að draga úr þeim áhrifum. Sagði May að lykillinn að því væri að fylgja nýlegum samningi Vesturveldanna við Íran af hörku og að engin brot á honum af hálfu Írana mætti líða. Er þetta nokkuð í andstöðu við viðhorf Trump sem hefur talað um að hann myndi vilja fella samninginn úr gildu og endurreisa einangrun Írana á alþjóðavettvangi. Ræðu May var vel tekið af leiðtogum Repúblikanaflokksins. Á morgun heldur May svo til Washington þar sem hún mun hitta Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Bretland og Bandaríkin verða að koma sér hjá því að skipta sér af málefnum annarra fullvalda ríkja með þeim tilgangi að móta heiminn í eigin mynd voru skilaboð Theresu May, forsætisráðherra Bretlands er hún hóf opinbera heimsókn sína til Bandaríkjanna.May hóf ferð sína með því að ræða við framámenn innan Repúblikana-flokksins á fundi flokksins í Philadelphiu í dag. Þar hélt May ræðu um utanríkismálefni. Þar sagði hún að stjórn gæti ekki tekið upp stefnu fyrri ríkisstjórna sem hafi orðið til þess að Bretar hefðu orðið fastir í kostnaðarsömum og tímafrekum átökum í Miðausturlöndum. „Dagar afskiptasemi Bretlands og Bandaríkjanna í málefnum fullvalda ríkja með það að markmið að móta heiminn eftir okkar hugmyndum eru taldir,“ sagði May. Hún ítrekaði þó að þessi tvo ríki gegndu mikilvægu hlutverki á alþjóðavettvangi. Sagði hún að þessi ríki gætu ekki horft framhjá vandanum í Sýrlandi og þeim ógnum sem steðjar að ISIS. Þá varaði May sérstaklega við slæmum áhrif Íran og að mikilvægt væri að draga úr þeim áhrifum. Sagði May að lykillinn að því væri að fylgja nýlegum samningi Vesturveldanna við Íran af hörku og að engin brot á honum af hálfu Írana mætti líða. Er þetta nokkuð í andstöðu við viðhorf Trump sem hefur talað um að hann myndi vilja fella samninginn úr gildu og endurreisa einangrun Írana á alþjóðavettvangi. Ræðu May var vel tekið af leiðtogum Repúblikanaflokksins. Á morgun heldur May svo til Washington þar sem hún mun hitta Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira