Frábær frumraun Arnars Freys: Nýr Rússajeppi sem verður á línunni næstu fimmtán árin Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. janúar 2017 11:30 Arnar Freyr Arnarssson fagnar með Björgvin Páli Gústavssyni en þeir voru bestu menn Íslands í gær. vísir/afp Arnar Freyr Arnarson, tvítugur línumaður Kristianstad í Svíþjóð og íslenska landsliðsins í handbolta, stal senunni í fyrsta leik strákanna okkar á HM 2017 í Frakklandi. Hann var ljósið í myrkrinu ásamt markverðinum Björgvin Páli Gústavssyni í 27-21 tapi í Metz.Sjá einnig:Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Þessi tröllvaxni og ljóshærði línumaður skoraði fjögur mörk úr fimm skotum en fyrsta mark hans á stórmóti fyrir landsliðið minnti óneitanlega á takta Róberts Gunnarsson sem nýverið hætti með landsliðinu. Arnar fékk boltann inn á línuna og vippaði honum snyrtilega yfir höfuðið á Gonzalo Peres de Vargas, markverði Spánverja sem er einn sá besti í heimi. Arnar Freyr skoraði í heildina fjögur mörk úr fimm skotum auk þess sem hann fiskaði eitt víti og tók eitt frákast. Þá átti hann tvær löglegar stöðvanir í vörninni og sýndi drekunum í liði Spánar enga miskunn í baráttunni inn á línunni.Fyrsta mark Arnars Freys á stórmóti #hmrúv pic.twitter.com/FOYOnp03wW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 12, 2017 Einar Andri Einarsson, þjálfari toppliðs Aftureldingar í Olís-deild karla og sérfræðingur íþróttadeildar 365 um HM 2017, var heldur betur ánægður með frumraun línumannsins. „Arnar Freyr sýndi að hann verður þarna á línunni næstu fimmtán árin. Þetta var geggjuð byrjun á landsliðsferli. Það verður erfitt að finna betri fyrsta leik á heimsmeistaramóti,“ sagði Einar Andri í uppgjöri sínu á Vísi eftir leikinn í gær. Framarinn, sem gekk í raðir Kristianstad síðasta sumar og er að spila sína fyrstu leiktíð sem atvinnumaður sama vetur og hann þreytir frumraun sína á stórmóti, var einn þriggja leikmanna sem fékk fjóra í einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis eftir leik í gær. Þar er mest hægt að fá sex, en Arnar var hæstur ásamt Björgvin Páli og fyrirliðanum Guðjóni Val Sigurðssyni. „Fyrir utan Björgvin Pál var Arnar Freyr okkar besti maður. Var dálítið flatur varnarlega. Lék frábærlega á línunni og við erum að eignast nýjan Rússajeppa sem okkur hefur vantað lengi. Frábær frammistaða og frábær byrjun,“ segir í umsögn um Arnar Frey í einkunnagjöfinni. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir: Vil taka það jákvæða úr leiknum "Þetta er svona pínu svekkelsi,“ sagði landsliðsþjálfarinn, Geir Sveinsson, við Vísi eftir leik í kvöld. 12. janúar 2017 22:21 Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“ Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. 12. janúar 2017 21:51 Guðjón Valur: Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig Logi Geirsson segir að landsliðsfyrirliðinn verði að þola spurningar eins og hann fékk eftir leikinn gegn Spáni í gær. 13. janúar 2017 07:56 Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45 Arnór: Leiðinlegt að missa þá svona langt fram úr okkur "Það er erfitt að segja af hverju það var svona mikill munur á hálfleikjum hjá okkur,“ sagði gamli stríðshesturinn Arnór Atlason eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Arnar Freyr Arnarson, tvítugur línumaður Kristianstad í Svíþjóð og íslenska landsliðsins í handbolta, stal senunni í fyrsta leik strákanna okkar á HM 2017 í Frakklandi. Hann var ljósið í myrkrinu ásamt markverðinum Björgvin Páli Gústavssyni í 27-21 tapi í Metz.Sjá einnig:Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Þessi tröllvaxni og ljóshærði línumaður skoraði fjögur mörk úr fimm skotum en fyrsta mark hans á stórmóti fyrir landsliðið minnti óneitanlega á takta Róberts Gunnarsson sem nýverið hætti með landsliðinu. Arnar fékk boltann inn á línuna og vippaði honum snyrtilega yfir höfuðið á Gonzalo Peres de Vargas, markverði Spánverja sem er einn sá besti í heimi. Arnar Freyr skoraði í heildina fjögur mörk úr fimm skotum auk þess sem hann fiskaði eitt víti og tók eitt frákast. Þá átti hann tvær löglegar stöðvanir í vörninni og sýndi drekunum í liði Spánar enga miskunn í baráttunni inn á línunni.Fyrsta mark Arnars Freys á stórmóti #hmrúv pic.twitter.com/FOYOnp03wW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 12, 2017 Einar Andri Einarsson, þjálfari toppliðs Aftureldingar í Olís-deild karla og sérfræðingur íþróttadeildar 365 um HM 2017, var heldur betur ánægður með frumraun línumannsins. „Arnar Freyr sýndi að hann verður þarna á línunni næstu fimmtán árin. Þetta var geggjuð byrjun á landsliðsferli. Það verður erfitt að finna betri fyrsta leik á heimsmeistaramóti,“ sagði Einar Andri í uppgjöri sínu á Vísi eftir leikinn í gær. Framarinn, sem gekk í raðir Kristianstad síðasta sumar og er að spila sína fyrstu leiktíð sem atvinnumaður sama vetur og hann þreytir frumraun sína á stórmóti, var einn þriggja leikmanna sem fékk fjóra í einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis eftir leik í gær. Þar er mest hægt að fá sex, en Arnar var hæstur ásamt Björgvin Páli og fyrirliðanum Guðjóni Val Sigurðssyni. „Fyrir utan Björgvin Pál var Arnar Freyr okkar besti maður. Var dálítið flatur varnarlega. Lék frábærlega á línunni og við erum að eignast nýjan Rússajeppa sem okkur hefur vantað lengi. Frábær frammistaða og frábær byrjun,“ segir í umsögn um Arnar Frey í einkunnagjöfinni.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir: Vil taka það jákvæða úr leiknum "Þetta er svona pínu svekkelsi,“ sagði landsliðsþjálfarinn, Geir Sveinsson, við Vísi eftir leik í kvöld. 12. janúar 2017 22:21 Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“ Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. 12. janúar 2017 21:51 Guðjón Valur: Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig Logi Geirsson segir að landsliðsfyrirliðinn verði að þola spurningar eins og hann fékk eftir leikinn gegn Spáni í gær. 13. janúar 2017 07:56 Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45 Arnór: Leiðinlegt að missa þá svona langt fram úr okkur "Það er erfitt að segja af hverju það var svona mikill munur á hálfleikjum hjá okkur,“ sagði gamli stríðshesturinn Arnór Atlason eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Geir: Vil taka það jákvæða úr leiknum "Þetta er svona pínu svekkelsi,“ sagði landsliðsþjálfarinn, Geir Sveinsson, við Vísi eftir leik í kvöld. 12. janúar 2017 22:21
Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“ Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. 12. janúar 2017 21:51
Guðjón Valur: Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig Logi Geirsson segir að landsliðsfyrirliðinn verði að þola spurningar eins og hann fékk eftir leikinn gegn Spáni í gær. 13. janúar 2017 07:56
Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 22:14
Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45
Arnór: Leiðinlegt að missa þá svona langt fram úr okkur "Það er erfitt að segja af hverju það var svona mikill munur á hálfleikjum hjá okkur,“ sagði gamli stríðshesturinn Arnór Atlason eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 12. janúar 2017 22:14
Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52