Nýr Kani Snæfells á sakavottorði fyrir smáglæp og fær ekki atvinnuleyfi Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. janúar 2017 16:21 Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, fær ekki atvinnuleyfi fyrir sinn mann. vísir/vilhelm Botnlið Snæfells í Domino's-deild karla í körfubolta þarf að klára tímabilið án bandarísks leikmanns en nýr Kani þeirra fékk ekki atvinnuleyfi. Búið er að senda hann heim. Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, stefndi að því að frumsýna nýja manninn Christian Covile í kvöld í beinni útsendingu á móti Njarðvík þegar liðin mætast í lokaleik 13. umferðar deildarinnar. Ekkert verður af því þar sem Covile er með smáglæp á sakaskrá frá háskóladögum sínum í Bandaríkjunum og fær því ekki atvinnuleyfi á Íslandi. „Hann er með skólahrekk á sakavottorði,“ segir Ingi Þór í samtali við Vísi, en hrekkurinn snerist um að Covile og vinir hans skiptust á að fara inn í herbergi og íbúðir hvers annars og setja allt á hvolf með því að færa húsgögnin út um allt. Covile gerði þetta við kærustu sína, að sögn Inga Þórs, en hún hafði engan húmor fyrir þessu uppátæki körfuboltamannsins. Hún kærði Covile sem var sakfelldur fyrir að fara inn í hús án leyfis. „Útlendingastofnun sagðist þurfa að taka sér 6-8 vikur í að skoða málið en þá er tímabilið bara búið. Meira að segja þá var ólíklegt að hann myndi fá leyfi,“ segir Ingi Þór Steinþórsson. Snæfell var með öflugan Bandaríkjamann, Sefton Barrett, á sínum snærum fyrir jól en hann yfirgaf Hólminn um áramótin. Nú þarf Snæfell, sem er á botninum eftir tólf umferðir án stiga, að spila án Bandaríkjamanns það sem eftir lifir leiktíðar. Dominos-deild karla Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Botnlið Snæfells í Domino's-deild karla í körfubolta þarf að klára tímabilið án bandarísks leikmanns en nýr Kani þeirra fékk ekki atvinnuleyfi. Búið er að senda hann heim. Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, stefndi að því að frumsýna nýja manninn Christian Covile í kvöld í beinni útsendingu á móti Njarðvík þegar liðin mætast í lokaleik 13. umferðar deildarinnar. Ekkert verður af því þar sem Covile er með smáglæp á sakaskrá frá háskóladögum sínum í Bandaríkjunum og fær því ekki atvinnuleyfi á Íslandi. „Hann er með skólahrekk á sakavottorði,“ segir Ingi Þór í samtali við Vísi, en hrekkurinn snerist um að Covile og vinir hans skiptust á að fara inn í herbergi og íbúðir hvers annars og setja allt á hvolf með því að færa húsgögnin út um allt. Covile gerði þetta við kærustu sína, að sögn Inga Þórs, en hún hafði engan húmor fyrir þessu uppátæki körfuboltamannsins. Hún kærði Covile sem var sakfelldur fyrir að fara inn í hús án leyfis. „Útlendingastofnun sagðist þurfa að taka sér 6-8 vikur í að skoða málið en þá er tímabilið bara búið. Meira að segja þá var ólíklegt að hann myndi fá leyfi,“ segir Ingi Þór Steinþórsson. Snæfell var með öflugan Bandaríkjamann, Sefton Barrett, á sínum snærum fyrir jól en hann yfirgaf Hólminn um áramótin. Nú þarf Snæfell, sem er á botninum eftir tólf umferðir án stiga, að spila án Bandaríkjamanns það sem eftir lifir leiktíðar.
Dominos-deild karla Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira