Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 15. janúar 2017 18:14 Fjölskylda og vinir tvítugrar stúlku, Birnu Brjánsdóttur, leita nú að henni í borginni en ekkert hefur spurst til hennar frá því á aðfaranótt laugardags. Farsími Birnu sendi síðast frá sér merki í Hafnarfirði en mjög takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um ferðir hennar. Móðir hennar vill hefja allsherjarleit að henni og biðlar til almennings um aðstoð. Rætt verður við móður hennar í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálfsjö. Í fréttatímanum verður einnig rætt við Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra sem segir að stjórnvöld séu jákvæð gagnvart því að Donald Trump og Vladimír Pútín fundi í Reykjavík. Financial Times hefur eftir tveimur rússneskum embættismönnum að slíkur fundur sé á dagskrá þrátt fyrir að ráðgjafar Trump hafi borið fréttir þess efnis til baka í morgun. Í fréttatímanum fjöllum við líka um ólöglegar íbúðir en slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur hvorki fé né mannafla til að kortleggja slíkar íbúðir í borginni. Þá fjöllum við um friðarráðstefnuna í París og heilsum upp á ofrystuhrútinn Harry í Grímsnesi sem sker sig úr í fjárhúsinu á bænum því hann vill frekar borða Snickers súkkulaði en hey sem honum er fært á degi hverjum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birna Brjánsdóttir Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Fjölskylda og vinir tvítugrar stúlku, Birnu Brjánsdóttur, leita nú að henni í borginni en ekkert hefur spurst til hennar frá því á aðfaranótt laugardags. Farsími Birnu sendi síðast frá sér merki í Hafnarfirði en mjög takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um ferðir hennar. Móðir hennar vill hefja allsherjarleit að henni og biðlar til almennings um aðstoð. Rætt verður við móður hennar í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálfsjö. Í fréttatímanum verður einnig rætt við Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra sem segir að stjórnvöld séu jákvæð gagnvart því að Donald Trump og Vladimír Pútín fundi í Reykjavík. Financial Times hefur eftir tveimur rússneskum embættismönnum að slíkur fundur sé á dagskrá þrátt fyrir að ráðgjafar Trump hafi borið fréttir þess efnis til baka í morgun. Í fréttatímanum fjöllum við líka um ólöglegar íbúðir en slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur hvorki fé né mannafla til að kortleggja slíkar íbúðir í borginni. Þá fjöllum við um friðarráðstefnuna í París og heilsum upp á ofrystuhrútinn Harry í Grímsnesi sem sker sig úr í fjárhúsinu á bænum því hann vill frekar borða Snickers súkkulaði en hey sem honum er fært á degi hverjum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birna Brjánsdóttir Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira