Donald Trump: „Brexit er frábært fyrir Bretland“ nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 15. janúar 2017 22:47 Trump styður Brexit heilshugar. vísir/epa „Það var snjallræði hjá Bretum að ganga út [úr ESB].“ Þetta sagði Donald Trump í viðtali við The Sunday Times. Er þetta í fyrsta skipti sem Trump veitir breskum miðli viðtal. Í viðtalinu staðhæfði Trump meðal annars að hann myndi koma á viðskiptasamningi milli Bretlands og Bandaríkjanna skömmu eftir að hann tæki við embætti forseta Bandaríkjanna. Trump tekur formlega við embættinu á föstudaginn næstkomandi. Barack Obama Bandaríkjaforseti fullyrti skömmu eftir að niðurstöðurnar úr Brexit-atkvæðagreiðslunni voru ljósar að Bretland færi „aftast í röðina“ þegar kæmi að viðskiptum á milli ríkjanna tveggja þegar Bretar yfirgæfu ESB. Aðspurður um hvort sú yrði raunin svaraði Trump því neitandi. „Þið eruð að gera góða hluti, ég held að þetta gangi ljómandi vel,“ sagði hann. Í viðtalinu sagði Trump jafnframt að hann teldi að Evrópusambandinu væri fyrst og fremst stýrt af Þýskalandi. Hann notaði jafnframt tækifærið og gagnrýndi innflytjendastefnu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands og sagði hana gera „stór mistök“ í þeim málaflokki. Brexit Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. 14. janúar 2017 16:24 Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. 19. nóvember 2016 23:38 Merkel boðar samvinnu og segir verndarstefnu geta verið skaðlega Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur Bandarísk stjórnvöld til samvinnu við önnur ríki. Hún bendir á að hugsunarháttur sem einkennist af verndarhyggju og einangrun fæli í sér áhættur hvað varðar farsæld landsins. 14. janúar 2017 18:14 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Fleiri fréttir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Sjá meira
„Það var snjallræði hjá Bretum að ganga út [úr ESB].“ Þetta sagði Donald Trump í viðtali við The Sunday Times. Er þetta í fyrsta skipti sem Trump veitir breskum miðli viðtal. Í viðtalinu staðhæfði Trump meðal annars að hann myndi koma á viðskiptasamningi milli Bretlands og Bandaríkjanna skömmu eftir að hann tæki við embætti forseta Bandaríkjanna. Trump tekur formlega við embættinu á föstudaginn næstkomandi. Barack Obama Bandaríkjaforseti fullyrti skömmu eftir að niðurstöðurnar úr Brexit-atkvæðagreiðslunni voru ljósar að Bretland færi „aftast í röðina“ þegar kæmi að viðskiptum á milli ríkjanna tveggja þegar Bretar yfirgæfu ESB. Aðspurður um hvort sú yrði raunin svaraði Trump því neitandi. „Þið eruð að gera góða hluti, ég held að þetta gangi ljómandi vel,“ sagði hann. Í viðtalinu sagði Trump jafnframt að hann teldi að Evrópusambandinu væri fyrst og fremst stýrt af Þýskalandi. Hann notaði jafnframt tækifærið og gagnrýndi innflytjendastefnu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands og sagði hana gera „stór mistök“ í þeim málaflokki.
Brexit Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. 14. janúar 2017 16:24 Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. 19. nóvember 2016 23:38 Merkel boðar samvinnu og segir verndarstefnu geta verið skaðlega Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur Bandarísk stjórnvöld til samvinnu við önnur ríki. Hún bendir á að hugsunarháttur sem einkennist af verndarhyggju og einangrun fæli í sér áhættur hvað varðar farsæld landsins. 14. janúar 2017 18:14 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Fleiri fréttir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Sjá meira
Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. 14. janúar 2017 16:24
Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. 19. nóvember 2016 23:38
Merkel boðar samvinnu og segir verndarstefnu geta verið skaðlega Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur Bandarísk stjórnvöld til samvinnu við önnur ríki. Hún bendir á að hugsunarháttur sem einkennist af verndarhyggju og einangrun fæli í sér áhættur hvað varðar farsæld landsins. 14. janúar 2017 18:14