Angela Merkel svarar gagnrýni Trumps Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. janúar 2017 22:14 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Vísir/EPA Angela Merkel, kanslari Þýskalands er harðorð í svörum sínum við ummælum Donalds Trumps, verðandi forseta Bandaríkjanna þar sem hann tjáði sig um ákvarðanir hennar í innflytjendamálum Þýskalands. The Guardian greinir frá.Trump hefur látið hafa eftir sér ummæli í viðtölum við breska blaðið Times og þýska blaðið Bild sem vakið hafa athygli. Þar hefur hann meðal annars tjáð sig um þá skoðun sína að sá mikli fjöldi flóttamanna sem komið hafi til Evrópu muni þýða endalok Evrópusambandsins.Hann telur ákvörðun Merkel um að opna landamæri Þýskalands fyrir flóttamönnum hafa verið „hörmuleg“ mistök. Í sömu viðtölum lét Trump jafnframt hafa eftir sér að sér þætti varnarbandalagið NATO vera orðið úrelt. Merkel tjáði sig um ummæli Trumps um endalok Evrópusambandsins og gerði honum það ljóst að hann komi ekki að mótun framtíðar Evrópu „Við Evrópubúar höfum örlög okkar í eigin höndum. Hann hefur viðrað skoðanir sínar enn einu sinni. Við höfum vitað af þeim í nokkurn tíma. Mínar skoðanir í málinu eru einnig ljósar.“ Þá hafa aðrir stjórnmálamenn á opinberum vettvangi einnig gagnrýnt ummæli Trumps en Francois Hollande segir að Evrópubúar séu fullfærir um að sjá um sín mál sjálfir án ráðlegginga annarra á meðan John Kerry, núverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur sagt að sér þyki ummæli Trumps óviðeigandi. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands er harðorð í svörum sínum við ummælum Donalds Trumps, verðandi forseta Bandaríkjanna þar sem hann tjáði sig um ákvarðanir hennar í innflytjendamálum Þýskalands. The Guardian greinir frá.Trump hefur látið hafa eftir sér ummæli í viðtölum við breska blaðið Times og þýska blaðið Bild sem vakið hafa athygli. Þar hefur hann meðal annars tjáð sig um þá skoðun sína að sá mikli fjöldi flóttamanna sem komið hafi til Evrópu muni þýða endalok Evrópusambandsins.Hann telur ákvörðun Merkel um að opna landamæri Þýskalands fyrir flóttamönnum hafa verið „hörmuleg“ mistök. Í sömu viðtölum lét Trump jafnframt hafa eftir sér að sér þætti varnarbandalagið NATO vera orðið úrelt. Merkel tjáði sig um ummæli Trumps um endalok Evrópusambandsins og gerði honum það ljóst að hann komi ekki að mótun framtíðar Evrópu „Við Evrópubúar höfum örlög okkar í eigin höndum. Hann hefur viðrað skoðanir sínar enn einu sinni. Við höfum vitað af þeim í nokkurn tíma. Mínar skoðanir í málinu eru einnig ljósar.“ Þá hafa aðrir stjórnmálamenn á opinberum vettvangi einnig gagnrýnt ummæli Trumps en Francois Hollande segir að Evrópubúar séu fullfærir um að sjá um sín mál sjálfir án ráðlegginga annarra á meðan John Kerry, núverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur sagt að sér þyki ummæli Trumps óviðeigandi.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Sjá meira