Rándýrt skart þeirra ríku og frægu Guðný Hrönn skrifar 17. janúar 2017 17:30 Rándýrt skart er víst ekki sjald´sð sjón í heimi Hollywood-stjarna. Jennifer Lopez fékk nýverið demantshálsmen í gjöf frá nýja kærastanum, tónlistarmanninum Drake. Hálsmenið kostaði sem nemur um 11,5 milljónum íslenskra króna miðað við núverandi gengi, sem er nú víst ekki neitt miðað það sem gengur og gerist í Hollywood.Söngkonan Mariah Carey fékk þennan stærðarinnar trúlofunarhring frá sínum fyrrverandi, James Packer. Hringurinn er metinn á 1,1 milljarð króna og sagan segir að hún hafði fengið að halda honum eftir að þau slitu trúlofun sinni og hættu saman.Drake er ekki fyrsti maðurinn sem færir Jennifer Lopez dýrmætt skart. Árið 2008 gaf þáverandi eiginmaður Lopez, Marc Anthony, henni hring eftir að hún hafði komið tvíburum þeirra í heiminn. Hringurinn var metinn á 321 milljón króna.Hér sést glitta í stóran demantshring sem Kim Kardashian fékk frá eiginmanni sýnum, Kanye West, en hringnum var rænt í október í París ásamt öðru skarti. Hringurinn var metinn á 516 milljónir króna.Donald Trump færði sinni heittelskuðu, Melaniu Trump, aldeilis fínan trúlofunarhring á sínum tíma. Sá var metinn á 230 milljónir króna.Leikkonan Nicole Kidman bar þetta svakalega hálsmen á Óskarsverðlaunahátíðinni árið 2008. Það var skreytt um 7.500 demöntum og var metið á heilar 803 milljónir króna.Hönnuðurinn Victoria Beckham fékk þetta svakalega Bulgari-hálsmen að gjöf frá eiginmanni sínum, David Beckham, árið 2006. Hálsmenið er skreytt demöntum og rúbínum og var metið á 917 milljónir króna.Söngvarinn Seal er með dýran smekk en sagan segir að Richard Mille-úrið hans hafi kostað um 54,5 milljónir. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tíska og hönnun Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Jennifer Lopez fékk nýverið demantshálsmen í gjöf frá nýja kærastanum, tónlistarmanninum Drake. Hálsmenið kostaði sem nemur um 11,5 milljónum íslenskra króna miðað við núverandi gengi, sem er nú víst ekki neitt miðað það sem gengur og gerist í Hollywood.Söngkonan Mariah Carey fékk þennan stærðarinnar trúlofunarhring frá sínum fyrrverandi, James Packer. Hringurinn er metinn á 1,1 milljarð króna og sagan segir að hún hafði fengið að halda honum eftir að þau slitu trúlofun sinni og hættu saman.Drake er ekki fyrsti maðurinn sem færir Jennifer Lopez dýrmætt skart. Árið 2008 gaf þáverandi eiginmaður Lopez, Marc Anthony, henni hring eftir að hún hafði komið tvíburum þeirra í heiminn. Hringurinn var metinn á 321 milljón króna.Hér sést glitta í stóran demantshring sem Kim Kardashian fékk frá eiginmanni sýnum, Kanye West, en hringnum var rænt í október í París ásamt öðru skarti. Hringurinn var metinn á 516 milljónir króna.Donald Trump færði sinni heittelskuðu, Melaniu Trump, aldeilis fínan trúlofunarhring á sínum tíma. Sá var metinn á 230 milljónir króna.Leikkonan Nicole Kidman bar þetta svakalega hálsmen á Óskarsverðlaunahátíðinni árið 2008. Það var skreytt um 7.500 demöntum og var metið á heilar 803 milljónir króna.Hönnuðurinn Victoria Beckham fékk þetta svakalega Bulgari-hálsmen að gjöf frá eiginmanni sínum, David Beckham, árið 2006. Hálsmenið er skreytt demöntum og rúbínum og var metið á 917 milljónir króna.Söngvarinn Seal er með dýran smekk en sagan segir að Richard Mille-úrið hans hafi kostað um 54,5 milljónir.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tíska og hönnun Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira