Þar lýsti hann ákveðnu augnabliki þegar hann var á unglingsaldri og lagið Porch með Pearl Jam heyrðist í útvarpinu. Auðunn söng góðan hluta úr laginu og lýsti því síðan hvernig hann æstist kynferðislega þegar leið á lagið.
Handboltakappinn Aron Pálmarsson spurðu Audda spjörunum úr og ein spurningin hljóðaði svona: Komstu eða fékkstu bara smá blóð í hann?
„Þetta var mín fyrsta fullnæging. Það sem gerist samt er að það kom ekkert, og ég vissi ekkert hvað hefði gerst. Ég lág á dýnu og var alltaf að hækka lagið. Þegar viðlagið byrjar þá er ég allt í einu byrjaður að hreyfa mig á fullu. Ég held að ástæðan fyrir því að ég hafi fengið það hafi ekki verið að lagið hafi verið svona gott, heldur að ég var að nuddast á fullu við dýnuna.“
Hér að neðan má sjá myndband af þessari sögu.