Með nöfn barnanna á skónum: „Þetta er uppáhaldsparið mitt“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. janúar 2017 07:30 Rúnar Kárason og skóparið fræga. vísir/getty/instagram Foreldrar Rúnars Kárasonar, landsliðsmanns í handbolta, hafa verið á síðustu þremur leikjum íslenska liðsins að styðja sinn manna og strákana í íslenska landsliðinu. „Þau eru farin núna en það var gaman að sjá þau. Nú eru konur Óla Guðmunds, Arnars Freys og mín að ferðast saman og á leið til okkar. Það verður líka gaman að sjá þær. Þær segjast vera að koma á leikinn gegn Makedóníu og leikinn í sextán liða úrslitunum. Við verðum því að standa okkur,“ segir Rúnar léttur. Rúnar er tveggja barna faðir og setti mynd á Instagram af skópari sem hann var búinn að tússa á nöfn barnanna sinna. „Ég er með tvö pör af skóm og var alltaf að ruglast á því hvor vinstri passaði með hvorum hægri. Kíkja undir sólana og athuga hvaða táfýla passaði með hvaða skó. Það var því best að merkja skóna börnunum. Það er gott að hafa krakkana með sér inni á vellinum og ég verð í þeim skóm í þessum leik. Þetta er uppáhaldsparið mitt núna,“ segir Rúnar Kárason.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Salvar og Soffía voru með mér í fyrsta sigurleiknum! #börninmín #ísland #phenomenalhandball #mizuno A photo posted by Rúnar Kárason (@runarkarason) on Jan 17, 2017 at 1:46pm PST HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Frábært að þetta er í okkar höndum Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag þegar þeir spila lokaleik sinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins gegn Makedóníumönnum. 19. janúar 2017 06:00 HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. 19. janúar 2017 07:00 Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag: 19. janúar 2017 08:15 Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Foreldrar Rúnars Kárasonar, landsliðsmanns í handbolta, hafa verið á síðustu þremur leikjum íslenska liðsins að styðja sinn manna og strákana í íslenska landsliðinu. „Þau eru farin núna en það var gaman að sjá þau. Nú eru konur Óla Guðmunds, Arnars Freys og mín að ferðast saman og á leið til okkar. Það verður líka gaman að sjá þær. Þær segjast vera að koma á leikinn gegn Makedóníu og leikinn í sextán liða úrslitunum. Við verðum því að standa okkur,“ segir Rúnar léttur. Rúnar er tveggja barna faðir og setti mynd á Instagram af skópari sem hann var búinn að tússa á nöfn barnanna sinna. „Ég er með tvö pör af skóm og var alltaf að ruglast á því hvor vinstri passaði með hvorum hægri. Kíkja undir sólana og athuga hvaða táfýla passaði með hvaða skó. Það var því best að merkja skóna börnunum. Það er gott að hafa krakkana með sér inni á vellinum og ég verð í þeim skóm í þessum leik. Þetta er uppáhaldsparið mitt núna,“ segir Rúnar Kárason.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Salvar og Soffía voru með mér í fyrsta sigurleiknum! #börninmín #ísland #phenomenalhandball #mizuno A photo posted by Rúnar Kárason (@runarkarason) on Jan 17, 2017 at 1:46pm PST
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Frábært að þetta er í okkar höndum Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag þegar þeir spila lokaleik sinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins gegn Makedóníumönnum. 19. janúar 2017 06:00 HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. 19. janúar 2017 07:00 Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag: 19. janúar 2017 08:15 Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Frábært að þetta er í okkar höndum Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag þegar þeir spila lokaleik sinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins gegn Makedóníumönnum. 19. janúar 2017 06:00
HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. 19. janúar 2017 07:00
Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag: 19. janúar 2017 08:15
Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30