Firnasterkur hópur hjá Spánverjum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. janúar 2017 18:45 Ribera er á leið á sitt fyrsta stórmót með Spánverjum en hann var að þjálfa landslið Brasilíu áður en hann tók við spænska liðinu. vísir/getty Fyrstu andstæðingar Íslands á HM í Frakklandi verða Spánverjar og þeir mæta til leiks með gríðarlega öflugt lið eins og venjulega. Þjálfarinn, Jordi Ribera, er búinn að skera hópinn niður í sautján leikmenn og er óhætt að tala um að valinn maður sé í hverju rúmi í spænska liðinu. Spánverjar taka þátt í æfingamóti um næstu helgi eins og flest önnur lið keppninnar. Þeir munu þá spila við Pólland, Argentínu og Katar.Spænski hópurinn:Markverðir: Gonzalo Pérez de Vargas (Barcelona) Rodrigo Corrales (Wisla Plock)Hægra horn: Victor Tomas (Barcelona) David Balaguer (Nantes)Hægri skytta: Alex Dujshebaev (Vardar) Eduardo Gurbindo (Nantes)Miðjumenn: Raul Entrerrios (Barcelona) Dani Sarmiento (Saint Raphael)Vinstri skytta: Joan Canellas (Vardar) Iosu Goñi (PAYX d'Aix) Alex Costoya (Abanca Ademar León)Vinstra horn: Angel Fernandez (Naturhouse La Rioja) Valero Rivera (Barcelona)Línumenn: Julen Aginagalde (Kielce) Gideon Guardiola (Rhein Neckar Löwen) Adrià Figueras (Fraikin Granollers)Varnarmaður: Viran Morros (Barcelona) HM 2017 í Frakklandi Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Fyrstu andstæðingar Íslands á HM í Frakklandi verða Spánverjar og þeir mæta til leiks með gríðarlega öflugt lið eins og venjulega. Þjálfarinn, Jordi Ribera, er búinn að skera hópinn niður í sautján leikmenn og er óhætt að tala um að valinn maður sé í hverju rúmi í spænska liðinu. Spánverjar taka þátt í æfingamóti um næstu helgi eins og flest önnur lið keppninnar. Þeir munu þá spila við Pólland, Argentínu og Katar.Spænski hópurinn:Markverðir: Gonzalo Pérez de Vargas (Barcelona) Rodrigo Corrales (Wisla Plock)Hægra horn: Victor Tomas (Barcelona) David Balaguer (Nantes)Hægri skytta: Alex Dujshebaev (Vardar) Eduardo Gurbindo (Nantes)Miðjumenn: Raul Entrerrios (Barcelona) Dani Sarmiento (Saint Raphael)Vinstri skytta: Joan Canellas (Vardar) Iosu Goñi (PAYX d'Aix) Alex Costoya (Abanca Ademar León)Vinstra horn: Angel Fernandez (Naturhouse La Rioja) Valero Rivera (Barcelona)Línumenn: Julen Aginagalde (Kielce) Gideon Guardiola (Rhein Neckar Löwen) Adrià Figueras (Fraikin Granollers)Varnarmaður: Viran Morros (Barcelona)
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira