Brady drekkur ekki Gatorade Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. janúar 2017 23:30 Það er ekki Gatorade í þessum Gatorade-brúsa. vísir/getty Það er ekki óalgeng sjón í NFL-deildinni að sjá leikmenn hella í sig Gatorade eða vatnsglasi. Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, fer aftur á móti sínar eigin leiðir. Hann er með Gatorade-glas eins og aðrir en í hans glasi er sérdrykkur. Hvað nákvæmlega er í þessum drykk Bradys er á huldu. „Þetta er sítrónudrykkur sem er stútfullur af jónum og einhverju dóti. Það er enginn sykur í honum. Þessi drykkur virkar mjög vel fyrir mig,“ sagði Brady. „Ég veit ekki hvernig þeir gera þennan drykk. Það er þjálfaraliðið sem bjó til þennan drykk og ég er mjög ánægður með hann.“ Það er einhver ástæða fyrir því að hinn 39 ára gamli Brady virðist ekki eldast. Það er þessi drykkur og svo borðar hann ekki sykur, hvítt hveiti, ólífuolíu, salt, tómata, sveppi, koffín og margt annað sem er ekki gott fyrir líkamann. Til þess að halda sér í formi, og með fulla orku, á þessum aldri er Brady með einkakokk sem eldar allt ofan í hann. Kokkurinn segir að mataræðið sé 80 prósent grænmeti og 20 prósent margt annað eins og brún hrísgrjón, kínóa og baunir. NFL Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Fleiri fréttir Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Sjá meira
Það er ekki óalgeng sjón í NFL-deildinni að sjá leikmenn hella í sig Gatorade eða vatnsglasi. Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, fer aftur á móti sínar eigin leiðir. Hann er með Gatorade-glas eins og aðrir en í hans glasi er sérdrykkur. Hvað nákvæmlega er í þessum drykk Bradys er á huldu. „Þetta er sítrónudrykkur sem er stútfullur af jónum og einhverju dóti. Það er enginn sykur í honum. Þessi drykkur virkar mjög vel fyrir mig,“ sagði Brady. „Ég veit ekki hvernig þeir gera þennan drykk. Það er þjálfaraliðið sem bjó til þennan drykk og ég er mjög ánægður með hann.“ Það er einhver ástæða fyrir því að hinn 39 ára gamli Brady virðist ekki eldast. Það er þessi drykkur og svo borðar hann ekki sykur, hvítt hveiti, ólífuolíu, salt, tómata, sveppi, koffín og margt annað sem er ekki gott fyrir líkamann. Til þess að halda sér í formi, og með fulla orku, á þessum aldri er Brady með einkakokk sem eldar allt ofan í hann. Kokkurinn segir að mataræðið sé 80 prósent grænmeti og 20 prósent margt annað eins og brún hrísgrjón, kínóa og baunir.
NFL Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Fleiri fréttir Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Sjá meira