Jón Arnór fær mikla ást á Twitter eftir frammistöðuna í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2017 22:15 Jón Arnór Stefánsson. Vísir/Daníel Jón Arnór Stefánsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir KR síðan árið 2009 og það er óhætt að segja að kappinn hafi séð um að KR-ingar fóru með bæði stigin heim af Króknum. Jón Arnór endaði leikinn með 33 stig á 29 mínútum en hann hreinlega neitaði að tapa þessum leik. Tindastóll var 80-69 yfir þegar sex mínútur eftir en KR-liðið vann síðustu mínúturnar 25-7. Jón Arnór setti á svið skotsýtingu þegar hann skoraði fjórar þriggja stiga körfur á 96 sekúndum og breytti stöðunni úr 84-76 fyrir Tindastól í 88-84 fyrir KR. Jón Arnór var líka í aðalhlutverki á Twitter eftir þessa mögnuðu endurkomu en þetta var endurkoma í tvöföldum skilningi. Hér fyrir neðan má sjá menn lofsyngja Jón Arnór Stefánsson eftir frammistöðu hans í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld.Ok Jón— Marvin Vald (@MarvinVald) January 6, 2017 King Jón Arnór er einhver alflottasti íþróttamaður Íslands fyrr og síðar #Dominos365 #King— Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 6, 2017 SJÁ ÞIG ÞARNA SKEPNAN ÞÍN!!! LORD Jón Arnór!— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) January 6, 2017 Jón AAAAAAArnór er mæææææættur shitt #korfubolti #dominos365— Halldór G Jónsson (@Dorijons1) January 6, 2017 JÓN ARNÓR!!!!! #dominos365— Anna Pála Magnúsdótt (@AnnaPala79) January 6, 2017 Geitiin! #dominos365— Kristinn Jonasson (@KJonasson_) January 6, 2017 Í Domino's deild mætti Jón Þá fór allt í tjón Hjá strákunum í Tindastól Í fyrsta leik eftir jól #dominos365— Magnús Már Einarsson (@maggimar) January 6, 2017 Velkominn í Dominos deildina @jonstef9 #dominos365— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) January 6, 2017 Jón Arnór Stefánsson...MÆTTUR...!!!#Dominos365 #korfubolti— Jón H. Hafsteinsson (@johnnyhawk69) January 6, 2017 já hérna bara svona að minna ykkur á það BESTI íslenski körfuboltamaður sögunnar er kominn á parketið #dominos365— Guðmundur Skúlason (@MummiSkula) January 6, 2017 JAS once again að sýna okkur hversu mikið yfirburðar hann er #dominos365— ErnaLind Teitsdóttir (@elteitsdottir) January 6, 2017 Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR-ingar hafa sokkið sex sinnum í Síkinu á síðustu fimm árum Jón Arnór Stefánsson snýr aftur í lið KR í kvöld og það á einum erfiðasta útivelli KR-liðsins síðustu fimm árin. 6. janúar 2017 06:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 87-94 | Jón er kominn heim Jón Arnór Stefánsson skoraði 33 stig þegar KR bar sigurorð af Tindastóli, 87-94, í Síkinu á Sauðárkróki í 12. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 6. janúar 2017 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Grindavík 96-85 | Tobin áfram í túrbó-gírnum á nýju ári Tobin Carberry átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Þór Þorlákshöfn vann ellefu stiga sigur á Grindavík, 96-85, í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 6. janúar 2017 20:30 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir KR síðan árið 2009 og það er óhætt að segja að kappinn hafi séð um að KR-ingar fóru með bæði stigin heim af Króknum. Jón Arnór endaði leikinn með 33 stig á 29 mínútum en hann hreinlega neitaði að tapa þessum leik. Tindastóll var 80-69 yfir þegar sex mínútur eftir en KR-liðið vann síðustu mínúturnar 25-7. Jón Arnór setti á svið skotsýtingu þegar hann skoraði fjórar þriggja stiga körfur á 96 sekúndum og breytti stöðunni úr 84-76 fyrir Tindastól í 88-84 fyrir KR. Jón Arnór var líka í aðalhlutverki á Twitter eftir þessa mögnuðu endurkomu en þetta var endurkoma í tvöföldum skilningi. Hér fyrir neðan má sjá menn lofsyngja Jón Arnór Stefánsson eftir frammistöðu hans í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld.Ok Jón— Marvin Vald (@MarvinVald) January 6, 2017 King Jón Arnór er einhver alflottasti íþróttamaður Íslands fyrr og síðar #Dominos365 #King— Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 6, 2017 SJÁ ÞIG ÞARNA SKEPNAN ÞÍN!!! LORD Jón Arnór!— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) January 6, 2017 Jón AAAAAAArnór er mæææææættur shitt #korfubolti #dominos365— Halldór G Jónsson (@Dorijons1) January 6, 2017 JÓN ARNÓR!!!!! #dominos365— Anna Pála Magnúsdótt (@AnnaPala79) January 6, 2017 Geitiin! #dominos365— Kristinn Jonasson (@KJonasson_) January 6, 2017 Í Domino's deild mætti Jón Þá fór allt í tjón Hjá strákunum í Tindastól Í fyrsta leik eftir jól #dominos365— Magnús Már Einarsson (@maggimar) January 6, 2017 Velkominn í Dominos deildina @jonstef9 #dominos365— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) January 6, 2017 Jón Arnór Stefánsson...MÆTTUR...!!!#Dominos365 #korfubolti— Jón H. Hafsteinsson (@johnnyhawk69) January 6, 2017 já hérna bara svona að minna ykkur á það BESTI íslenski körfuboltamaður sögunnar er kominn á parketið #dominos365— Guðmundur Skúlason (@MummiSkula) January 6, 2017 JAS once again að sýna okkur hversu mikið yfirburðar hann er #dominos365— ErnaLind Teitsdóttir (@elteitsdottir) January 6, 2017
Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR-ingar hafa sokkið sex sinnum í Síkinu á síðustu fimm árum Jón Arnór Stefánsson snýr aftur í lið KR í kvöld og það á einum erfiðasta útivelli KR-liðsins síðustu fimm árin. 6. janúar 2017 06:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 87-94 | Jón er kominn heim Jón Arnór Stefánsson skoraði 33 stig þegar KR bar sigurorð af Tindastóli, 87-94, í Síkinu á Sauðárkróki í 12. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 6. janúar 2017 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Grindavík 96-85 | Tobin áfram í túrbó-gírnum á nýju ári Tobin Carberry átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Þór Þorlákshöfn vann ellefu stiga sigur á Grindavík, 96-85, í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 6. janúar 2017 20:30 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Sjá meira
KR-ingar hafa sokkið sex sinnum í Síkinu á síðustu fimm árum Jón Arnór Stefánsson snýr aftur í lið KR í kvöld og það á einum erfiðasta útivelli KR-liðsins síðustu fimm árin. 6. janúar 2017 06:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 87-94 | Jón er kominn heim Jón Arnór Stefánsson skoraði 33 stig þegar KR bar sigurorð af Tindastóli, 87-94, í Síkinu á Sauðárkróki í 12. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 6. janúar 2017 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Grindavík 96-85 | Tobin áfram í túrbó-gírnum á nýju ári Tobin Carberry átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Þór Þorlákshöfn vann ellefu stiga sigur á Grindavík, 96-85, í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 6. janúar 2017 20:30