„Með flugi 101 frá Jesú Kristi sjálfum“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2017 11:00 Green Bay Packers sýndi af hverju liðið er til alls líklegt í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár með frábærri frammistöðu í sigri liðsins á New York Giants í gær, 38-13. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Packers, átti enn einn stórleikinn en vendipunktur leiksins kom þegar hann gaf snertimarkssendingu á Randall Cobb í blálok fyrri hálfleiks. Sókn Packers hafði átt erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik en Rodgers sneri leiknum við með tveimur snertimörkum í lok hans. Það síðara var svokölluð „Hail Mary“ sending þegar tíminn var að renna út. Sjá einnig: Rodgers ótrúlegur í yfirburðasigri Packers Sendingin var gripin af Cobb og stóðu varnarmenn Giants agndofa eftir. Gestirnir frá New York áttu svo aldrei möguleika eftir því sem leið á síðari hálfleikinn. Tómas Þór Þórðarson lýsti leiknum á Stöð 2 Sport og fór á kostum. „Heilög María hefur svarað bænum Green Bay Packers,“ sagði hann eftir að Cobb greip sendinguna. „Þetta er það sem þetta snýst um, dömur mínar og herrar. Hann kom bara niður með flugi 101 frá Jesú Kristi sjálfum.“ Sjáðu þetta atvik í lýsingu Tómasar Þórs í spilaranum hér fyrir ofan. NFL Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Fleiri fréttir Hættur hjá BBC eftir 26 ára feril: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka Nýliðar á ráspól fyrir stærsta kappakstur í heimi „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Bein útsending: Morgunfundur sveitarfélaganna og ÍSÍ um íþróttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sjá meira
Green Bay Packers sýndi af hverju liðið er til alls líklegt í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár með frábærri frammistöðu í sigri liðsins á New York Giants í gær, 38-13. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Packers, átti enn einn stórleikinn en vendipunktur leiksins kom þegar hann gaf snertimarkssendingu á Randall Cobb í blálok fyrri hálfleiks. Sókn Packers hafði átt erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik en Rodgers sneri leiknum við með tveimur snertimörkum í lok hans. Það síðara var svokölluð „Hail Mary“ sending þegar tíminn var að renna út. Sjá einnig: Rodgers ótrúlegur í yfirburðasigri Packers Sendingin var gripin af Cobb og stóðu varnarmenn Giants agndofa eftir. Gestirnir frá New York áttu svo aldrei möguleika eftir því sem leið á síðari hálfleikinn. Tómas Þór Þórðarson lýsti leiknum á Stöð 2 Sport og fór á kostum. „Heilög María hefur svarað bænum Green Bay Packers,“ sagði hann eftir að Cobb greip sendinguna. „Þetta er það sem þetta snýst um, dömur mínar og herrar. Hann kom bara niður með flugi 101 frá Jesú Kristi sjálfum.“ Sjáðu þetta atvik í lýsingu Tómasar Þórs í spilaranum hér fyrir ofan.
NFL Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Fleiri fréttir Hættur hjá BBC eftir 26 ára feril: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka Nýliðar á ráspól fyrir stærsta kappakstur í heimi „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Bein útsending: Morgunfundur sveitarfélaganna og ÍSÍ um íþróttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn