Auddi geymir fyrrverandi kærusturnar í kassa Stefán Árni Pálsson skrifar 9. janúar 2017 15:00 Skemmtileg saga frá Audda. „Þetta er kassi sem fannst uppí skáp hjá mömmu ásamt gömlu dóti frá unglingsárum,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal í samtali við Vísi en hann sagði frá mjög skemmtilegri sögu í þættinum Satt eða Logið á Stöð 2 í gær. Auddi tók upp kassa í gær og sagði; „Í þessum kassa geymi ég það sem tengist hverri kærustu sem ég hef átt.“ Í kassanum voru gömul ástarbréf, myndir og dagsetningar sem höfðu sérstaka þýðingu fyrir Auðunn. „Þó að þetta sé eldgamall kassi, þá afsakar það ekki innihaldið. Maður var eitthvað tæpur á sínum tíma.“ Auddi var með Ágústu Evu Erlendsdóttur og Steinda Jr. í liði. Í hinu liðinu voru þau Vilhelm Anton Jónsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir og áttu þau að giska á það hvort kassinn væri raunverulegur og sagan á bakvið hann sönn eða lygi. Í ljós kom að kassinn er til í raun og veru og hélt Auðunn utan um þessi gögn í mörg ár. Ekkert hefur farið inn í þennan kassa síðan 1995 og því voru ekki alveg allar kærustur hans þarna ofan í. Hér að neðan má sjá brotið úr þættinum. Satt eða logið Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
„Þetta er kassi sem fannst uppí skáp hjá mömmu ásamt gömlu dóti frá unglingsárum,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal í samtali við Vísi en hann sagði frá mjög skemmtilegri sögu í þættinum Satt eða Logið á Stöð 2 í gær. Auddi tók upp kassa í gær og sagði; „Í þessum kassa geymi ég það sem tengist hverri kærustu sem ég hef átt.“ Í kassanum voru gömul ástarbréf, myndir og dagsetningar sem höfðu sérstaka þýðingu fyrir Auðunn. „Þó að þetta sé eldgamall kassi, þá afsakar það ekki innihaldið. Maður var eitthvað tæpur á sínum tíma.“ Auddi var með Ágústu Evu Erlendsdóttur og Steinda Jr. í liði. Í hinu liðinu voru þau Vilhelm Anton Jónsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir og áttu þau að giska á það hvort kassinn væri raunverulegur og sagan á bakvið hann sönn eða lygi. Í ljós kom að kassinn er til í raun og veru og hélt Auðunn utan um þessi gögn í mörg ár. Ekkert hefur farið inn í þennan kassa síðan 1995 og því voru ekki alveg allar kærustur hans þarna ofan í. Hér að neðan má sjá brotið úr þættinum.
Satt eða logið Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira