Drottningin frestar för sinni til Sandringham vegna veikinda nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 21. desember 2016 17:40 Frá jólahádegisverði drottningarinnar í gær. vísir/getty Elísabet II Englandsdrotting hefur slegið á frest fyrirhugaðri ferð sinni til Norfolk þar sem hún hugðist fagna jólunum. Ástæðan fyrir breytingu á áætlunum drottningarinnar er veikindi hennar sjálfrar og Filippusar eiginmanns hennar. Elísabet hefur haft það fyrir sið að verja jólafríinu á herragarði sínum í Sandringham, Norkfolk. Áætlað var að hún færi með lest þangað í morgun en ekkert varð af því. Samkvæmt breskum fjölmiðlum eru konungshjónin þó ekki alvarleg en þau eru með heiftarlegt kvef. Elísabet varð níræð í apríl á þessu ári en Filippus er 95 ára. Þau hafa verið þokkalega heilsuhraust hingað til þrátt fyrir að vera komin á efri ár. Elísabet og Filippus ætla að reyna að komast til Sandringham í tæka tíð fyrir jólin. Í gær bauð Elísabet til árlegs jólahádegisverðar í Buckingham-höll. Þar fagnaði hún með fjarskyldari ættingjum sem verða ekki í Sandringham yfir hátíðarnar. Vilhjálmur prins keyrir til jólahádegisverðarins í Buckingham-höll í gærvísir/getty Kóngafólk Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Sjá meira
Elísabet II Englandsdrotting hefur slegið á frest fyrirhugaðri ferð sinni til Norfolk þar sem hún hugðist fagna jólunum. Ástæðan fyrir breytingu á áætlunum drottningarinnar er veikindi hennar sjálfrar og Filippusar eiginmanns hennar. Elísabet hefur haft það fyrir sið að verja jólafríinu á herragarði sínum í Sandringham, Norkfolk. Áætlað var að hún færi með lest þangað í morgun en ekkert varð af því. Samkvæmt breskum fjölmiðlum eru konungshjónin þó ekki alvarleg en þau eru með heiftarlegt kvef. Elísabet varð níræð í apríl á þessu ári en Filippus er 95 ára. Þau hafa verið þokkalega heilsuhraust hingað til þrátt fyrir að vera komin á efri ár. Elísabet og Filippus ætla að reyna að komast til Sandringham í tæka tíð fyrir jólin. Í gær bauð Elísabet til árlegs jólahádegisverðar í Buckingham-höll. Þar fagnaði hún með fjarskyldari ættingjum sem verða ekki í Sandringham yfir hátíðarnar. Vilhjálmur prins keyrir til jólahádegisverðarins í Buckingham-höll í gærvísir/getty
Kóngafólk Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Sjá meira