Ekki útlit fyrir að Bláfjöll verði opnuð í vikunni Þorgeir Helgason skrifar 27. desember 2016 07:00 Óvíst er hvort skíðasvæðið í Bláfjöllum verði opnað frekar á þessu ári. Fréttablaðið/Anton „Við vorum að vona að við gætum opnað milli jóla og nýárs en vegna þess hve mikinn snjó við misstum úr fjallinu er ég ekkert voðalega bjartsýnn á það,“ segir Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins. Stefnt var að því að opna skíðasvæðið í Bláfjöllum í gær en vegna mikils roks á aðfangadag varð ekkert úr þeim áformum. Magnús segir veðurfar dagsins í dag ráða úrslitum um það hvort hægt verði að opna skíðasvæðin fyrir nýtt ár. Skíðasvæðin í Hlíðarfjalli voru opnuð óvænt í gær og renndu um 350 manns sér niður brekkurnar á skíðum og á snjóbrettum. „Það fór að kyngja niður snjó í fyrradag þannig að við tókum þá skyndiákvörðun að opna skíðasvæðið í gær,“ segir Ástmar Reynisson, svæðisstjóri í Hlíðarfjalli. Ástmar segir veðrið hafi mikið verið að stríða þeim fyrir norðan og það muni ráðast af veðurfari dagsins í dag og á morgun hvort hægt verði að halda skíðasvæðinu opnu. „Starfsfólkið mætir í dag með það að sjónarmiði að opna fjallið en það verður að koma í ljós hvort að það tekst vegna veðurs,“ segir Ástmar. Birtist í Fréttablaðinu Skíðasvæði Veður Tengdar fréttir Auð skíðaparadís í Bláfjöllum Trúlega er heppilegra að taka með sér gönguskó upp í Bláfjöll en skíðaskó. Brekkurnar sem yfirleitt iða af lífi í desember standa nú auðar. Hlýindin það sem af er vetri hafa haft veruleg áhrif á skíðasvæði landsins og aðeins sk 10. desember 2016 07:00 Vonast til að hafa skíðasvæðið opið um hátíðarnar Stefnt er á að skíðasvæðið í Bláfjöllum verði opið milli jóla á nýárs. 21. desember 2016 15:13 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira
„Við vorum að vona að við gætum opnað milli jóla og nýárs en vegna þess hve mikinn snjó við misstum úr fjallinu er ég ekkert voðalega bjartsýnn á það,“ segir Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins. Stefnt var að því að opna skíðasvæðið í Bláfjöllum í gær en vegna mikils roks á aðfangadag varð ekkert úr þeim áformum. Magnús segir veðurfar dagsins í dag ráða úrslitum um það hvort hægt verði að opna skíðasvæðin fyrir nýtt ár. Skíðasvæðin í Hlíðarfjalli voru opnuð óvænt í gær og renndu um 350 manns sér niður brekkurnar á skíðum og á snjóbrettum. „Það fór að kyngja niður snjó í fyrradag þannig að við tókum þá skyndiákvörðun að opna skíðasvæðið í gær,“ segir Ástmar Reynisson, svæðisstjóri í Hlíðarfjalli. Ástmar segir veðrið hafi mikið verið að stríða þeim fyrir norðan og það muni ráðast af veðurfari dagsins í dag og á morgun hvort hægt verði að halda skíðasvæðinu opnu. „Starfsfólkið mætir í dag með það að sjónarmiði að opna fjallið en það verður að koma í ljós hvort að það tekst vegna veðurs,“ segir Ástmar.
Birtist í Fréttablaðinu Skíðasvæði Veður Tengdar fréttir Auð skíðaparadís í Bláfjöllum Trúlega er heppilegra að taka með sér gönguskó upp í Bláfjöll en skíðaskó. Brekkurnar sem yfirleitt iða af lífi í desember standa nú auðar. Hlýindin það sem af er vetri hafa haft veruleg áhrif á skíðasvæði landsins og aðeins sk 10. desember 2016 07:00 Vonast til að hafa skíðasvæðið opið um hátíðarnar Stefnt er á að skíðasvæðið í Bláfjöllum verði opið milli jóla á nýárs. 21. desember 2016 15:13 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira
Auð skíðaparadís í Bláfjöllum Trúlega er heppilegra að taka með sér gönguskó upp í Bláfjöll en skíðaskó. Brekkurnar sem yfirleitt iða af lífi í desember standa nú auðar. Hlýindin það sem af er vetri hafa haft veruleg áhrif á skíðasvæði landsins og aðeins sk 10. desember 2016 07:00
Vonast til að hafa skíðasvæðið opið um hátíðarnar Stefnt er á að skíðasvæðið í Bláfjöllum verði opið milli jóla á nýárs. 21. desember 2016 15:13