Ekki útlit fyrir að Bláfjöll verði opnuð í vikunni Þorgeir Helgason skrifar 27. desember 2016 07:00 Óvíst er hvort skíðasvæðið í Bláfjöllum verði opnað frekar á þessu ári. Fréttablaðið/Anton „Við vorum að vona að við gætum opnað milli jóla og nýárs en vegna þess hve mikinn snjó við misstum úr fjallinu er ég ekkert voðalega bjartsýnn á það,“ segir Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins. Stefnt var að því að opna skíðasvæðið í Bláfjöllum í gær en vegna mikils roks á aðfangadag varð ekkert úr þeim áformum. Magnús segir veðurfar dagsins í dag ráða úrslitum um það hvort hægt verði að opna skíðasvæðin fyrir nýtt ár. Skíðasvæðin í Hlíðarfjalli voru opnuð óvænt í gær og renndu um 350 manns sér niður brekkurnar á skíðum og á snjóbrettum. „Það fór að kyngja niður snjó í fyrradag þannig að við tókum þá skyndiákvörðun að opna skíðasvæðið í gær,“ segir Ástmar Reynisson, svæðisstjóri í Hlíðarfjalli. Ástmar segir veðrið hafi mikið verið að stríða þeim fyrir norðan og það muni ráðast af veðurfari dagsins í dag og á morgun hvort hægt verði að halda skíðasvæðinu opnu. „Starfsfólkið mætir í dag með það að sjónarmiði að opna fjallið en það verður að koma í ljós hvort að það tekst vegna veðurs,“ segir Ástmar. Birtist í Fréttablaðinu Skíðasvæði Veður Tengdar fréttir Auð skíðaparadís í Bláfjöllum Trúlega er heppilegra að taka með sér gönguskó upp í Bláfjöll en skíðaskó. Brekkurnar sem yfirleitt iða af lífi í desember standa nú auðar. Hlýindin það sem af er vetri hafa haft veruleg áhrif á skíðasvæði landsins og aðeins sk 10. desember 2016 07:00 Vonast til að hafa skíðasvæðið opið um hátíðarnar Stefnt er á að skíðasvæðið í Bláfjöllum verði opið milli jóla á nýárs. 21. desember 2016 15:13 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
„Við vorum að vona að við gætum opnað milli jóla og nýárs en vegna þess hve mikinn snjó við misstum úr fjallinu er ég ekkert voðalega bjartsýnn á það,“ segir Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins. Stefnt var að því að opna skíðasvæðið í Bláfjöllum í gær en vegna mikils roks á aðfangadag varð ekkert úr þeim áformum. Magnús segir veðurfar dagsins í dag ráða úrslitum um það hvort hægt verði að opna skíðasvæðin fyrir nýtt ár. Skíðasvæðin í Hlíðarfjalli voru opnuð óvænt í gær og renndu um 350 manns sér niður brekkurnar á skíðum og á snjóbrettum. „Það fór að kyngja niður snjó í fyrradag þannig að við tókum þá skyndiákvörðun að opna skíðasvæðið í gær,“ segir Ástmar Reynisson, svæðisstjóri í Hlíðarfjalli. Ástmar segir veðrið hafi mikið verið að stríða þeim fyrir norðan og það muni ráðast af veðurfari dagsins í dag og á morgun hvort hægt verði að halda skíðasvæðinu opnu. „Starfsfólkið mætir í dag með það að sjónarmiði að opna fjallið en það verður að koma í ljós hvort að það tekst vegna veðurs,“ segir Ástmar.
Birtist í Fréttablaðinu Skíðasvæði Veður Tengdar fréttir Auð skíðaparadís í Bláfjöllum Trúlega er heppilegra að taka með sér gönguskó upp í Bláfjöll en skíðaskó. Brekkurnar sem yfirleitt iða af lífi í desember standa nú auðar. Hlýindin það sem af er vetri hafa haft veruleg áhrif á skíðasvæði landsins og aðeins sk 10. desember 2016 07:00 Vonast til að hafa skíðasvæðið opið um hátíðarnar Stefnt er á að skíðasvæðið í Bláfjöllum verði opið milli jóla á nýárs. 21. desember 2016 15:13 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Auð skíðaparadís í Bláfjöllum Trúlega er heppilegra að taka með sér gönguskó upp í Bláfjöll en skíðaskó. Brekkurnar sem yfirleitt iða af lífi í desember standa nú auðar. Hlýindin það sem af er vetri hafa haft veruleg áhrif á skíðasvæði landsins og aðeins sk 10. desember 2016 07:00
Vonast til að hafa skíðasvæðið opið um hátíðarnar Stefnt er á að skíðasvæðið í Bláfjöllum verði opið milli jóla á nýárs. 21. desember 2016 15:13