Meistararnir niðurlægðir með þessu snertimarki | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. desember 2016 18:30 Dontari Poe gefur hér umrædda sendingu. Vísir/Getty Kansas City Chiefs vann afar sannfærandi sigur á Denver Broncos, 33-10, í leik liðanna aðfaranótt mánudags í NFL-deildinni. Sigur Chiefs sá til þess að Broncos, ríkjandi meistarar, eiga ekki lengur möguleika á að komast í úrslitakeppnina þetta árið og verja þar með titilinn sinn. Denver hafði betur gegn Carolina Panthers í Super Bowl í febrúar á þessu ári en það var síðasti leikur leikstjórnandans Peyton Manning. Án Manning hefur Denver unnið átta af fimmtán leikjum sínum til þessa sem er ekki alslæmur árangur en vesturriðill Ameríkudeildarinnar er hins vegar sá sterkasti í NFL-deildinni þetta árið. Oakland trónir þar á toppnum með tólf sigra og Kansas City er með ellefu. Möguleikar Denver voru þó ekki endanlega úr sögunni fyrr en með tapinu gegn Kansas City. Og síðarnefnda liðið lenti ekki í vandræðum með meistarana og ákvað svo að strá salti í sár þeirra með afar óhefðbundnu sóknarkerfi undir lok leiksins. Varnartröllið Dontari Poe, sem er 155 kg að þyngd, tók sér þá stöðu sem leikstjórnandi og átti lygilega snertimarkssendingu á Demetrius Harris, líkt og sjá má á þessu myndbandi. NFL Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjá meira
Kansas City Chiefs vann afar sannfærandi sigur á Denver Broncos, 33-10, í leik liðanna aðfaranótt mánudags í NFL-deildinni. Sigur Chiefs sá til þess að Broncos, ríkjandi meistarar, eiga ekki lengur möguleika á að komast í úrslitakeppnina þetta árið og verja þar með titilinn sinn. Denver hafði betur gegn Carolina Panthers í Super Bowl í febrúar á þessu ári en það var síðasti leikur leikstjórnandans Peyton Manning. Án Manning hefur Denver unnið átta af fimmtán leikjum sínum til þessa sem er ekki alslæmur árangur en vesturriðill Ameríkudeildarinnar er hins vegar sá sterkasti í NFL-deildinni þetta árið. Oakland trónir þar á toppnum með tólf sigra og Kansas City er með ellefu. Möguleikar Denver voru þó ekki endanlega úr sögunni fyrr en með tapinu gegn Kansas City. Og síðarnefnda liðið lenti ekki í vandræðum með meistarana og ákvað svo að strá salti í sár þeirra með afar óhefðbundnu sóknarkerfi undir lok leiksins. Varnartröllið Dontari Poe, sem er 155 kg að þyngd, tók sér þá stöðu sem leikstjórnandi og átti lygilega snertimarkssendingu á Demetrius Harris, líkt og sjá má á þessu myndbandi.
NFL Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjá meira