Tvö rauð spjöld á loft þegar FH vann Hauka | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. desember 2016 21:11 FH-ingurinn Ágúst Birgisson í hörðum slag inn á línunni. vísir/stefán Það verður FH sem mætir Aftureldingu í úrslitaleik Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta á morgun. FH-ingar mættu grönnum sínum í Haukum í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld og unnu dramatískan sigur, 24-25.Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Hertz-höllinni í kvöld og tók meðfylgjandi myndir. Leikurinn var hnífjafn líkt og leikur liðanna í Olís-deildinni fyrr í mánuðinum. Þá unnu Haukar eins marks sigur, 29-30, í Kaplakrika. Tvö rauð spjöld fóru á loft í seinni hálfleiknum í kvöld. FH-ingurinn Halldór Ingi Jónasson var rekinn út af á 49. mínútu og tveimur mínútum síðar fór Haukamaðurinn Einar Pétur Pétursson sömu leið. Daníel Þór Ingason kom Haukum yfir, 23-22, þegar fjórar mínútur voru eftir. Ásbjörn Friðriksson svaraði með tveimur mörkum og Arnar Freyr Ársælsson kom FH svo tveimur mörkum yfir, 23-25, þegar mínúta var eftir. Jón Þorbjörn Jóhannsson minnkaði muninn í 24-25 og Haukar fengu svo tækifæri til að jafna í lokasókn sinni. FH-vörnin var hins vegar þétt fyrir og náði að brjóta. Lokatölur 24-25, FH í vil.Mörk Hauka: Daníel Þór Ingason 9/2, Andri Heimir Friðriksson 8, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 3, Heimir Óli Heimisson 2, Einar Pétur Pétursson 1, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1.Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 9/6, Einar Rafn Eiðsson 4/2, Ágúst Birgisson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 3, Halldór Ingi Jónasson 2, Arnar Freyr Ársælsson 2, Gísli Þorgeir Kristjánsson 1.vísir/stefán Olís-deild karla Tengdar fréttir Mosfellingar sigu fram úr undir lokin Afturelding er komið í úrslit Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta eftir sigur á Val, 25-23, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld. 27. desember 2016 19:34 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Sjá meira
Það verður FH sem mætir Aftureldingu í úrslitaleik Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta á morgun. FH-ingar mættu grönnum sínum í Haukum í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld og unnu dramatískan sigur, 24-25.Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Hertz-höllinni í kvöld og tók meðfylgjandi myndir. Leikurinn var hnífjafn líkt og leikur liðanna í Olís-deildinni fyrr í mánuðinum. Þá unnu Haukar eins marks sigur, 29-30, í Kaplakrika. Tvö rauð spjöld fóru á loft í seinni hálfleiknum í kvöld. FH-ingurinn Halldór Ingi Jónasson var rekinn út af á 49. mínútu og tveimur mínútum síðar fór Haukamaðurinn Einar Pétur Pétursson sömu leið. Daníel Þór Ingason kom Haukum yfir, 23-22, þegar fjórar mínútur voru eftir. Ásbjörn Friðriksson svaraði með tveimur mörkum og Arnar Freyr Ársælsson kom FH svo tveimur mörkum yfir, 23-25, þegar mínúta var eftir. Jón Þorbjörn Jóhannsson minnkaði muninn í 24-25 og Haukar fengu svo tækifæri til að jafna í lokasókn sinni. FH-vörnin var hins vegar þétt fyrir og náði að brjóta. Lokatölur 24-25, FH í vil.Mörk Hauka: Daníel Þór Ingason 9/2, Andri Heimir Friðriksson 8, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 3, Heimir Óli Heimisson 2, Einar Pétur Pétursson 1, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1.Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 9/6, Einar Rafn Eiðsson 4/2, Ágúst Birgisson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 3, Halldór Ingi Jónasson 2, Arnar Freyr Ársælsson 2, Gísli Þorgeir Kristjánsson 1.vísir/stefán
Olís-deild karla Tengdar fréttir Mosfellingar sigu fram úr undir lokin Afturelding er komið í úrslit Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta eftir sigur á Val, 25-23, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld. 27. desember 2016 19:34 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Sjá meira
Mosfellingar sigu fram úr undir lokin Afturelding er komið í úrslit Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta eftir sigur á Val, 25-23, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld. 27. desember 2016 19:34