Körfuboltakvöld: Viss um að hann speglar sig í LeBron James | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2016 15:30 Bandaríkjamaðurinn Quincy Hankins-Cole hefur blásið nýju lífi í lið ÍR sem hefur unnið tvo leiki í röð í Domino's deild karla. Hankins-Cole fór mikinn þegar ÍR bar sigurorð af Njarðvík, 92-73, í Seljaskóla á fimmtudaginn. Hann skoraði 32 stig, tók níu fráköst og varði þrjú skot í leiknum. Auk þess virtist leikgleði og ákefð Hankins-Cole hafa góð áhrif á Breiðhyltinga, jafnt inni á vellinum sem og í stúkunni. „Ég er 99,9% viss um það að þessi strákur speglar sig í LeBron James. Hann er að reyna að spila eins og hann. Hann er ekki bara líkur honum á velli, heldur er hann með sömu hreyfingar,“ sagði Kristinn Friðriksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „Þessi strákur er svo fjölhæfur, hann er með mjög góðar hreyfingar inni í teig og frábær á opnum velli.“ Hermann Hauksson tók í sama streng og Kristinn. „Þetta er þvílíkur fengur fyrir ÍR. Það er svo mikil sprengja í þessum manni. Hann smitar út frá sér baráttu og vilja. Þú getur ekki metið það til fjár þegar útlendingurinn þinn er svona,“ sagði Hermann sem er hrifinn af viðhorfi Hankins-Cole til leiksins.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skýrsla Kidda: Leikmenn Njarðvíkur starfa í skelfilegu atvinnuumhverfi ÍR rasskellti Njarðvík í Hellinum í gærkvöldi en Ljónin eru í allskonar vandræðum í sínum leik þessa dagana. 9. desember 2016 09:00 Umfjöllun, myndir og viðtöl: ÍR - Njarðvík 92-73 | ÍR-ingar unnu 19 stiga sigur á Njarðvík ÍR-ingar fögnuðu sínum öðrum sigri í röð í Domino´s deild karla í körfubolta þegar þeir unnu sannfærandi 19 stiga sigur á Njarðvík í Seljaskólanum í kvöld, 92-73. 8. desember 2016 20:45 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Quincy Hankins-Cole hefur blásið nýju lífi í lið ÍR sem hefur unnið tvo leiki í röð í Domino's deild karla. Hankins-Cole fór mikinn þegar ÍR bar sigurorð af Njarðvík, 92-73, í Seljaskóla á fimmtudaginn. Hann skoraði 32 stig, tók níu fráköst og varði þrjú skot í leiknum. Auk þess virtist leikgleði og ákefð Hankins-Cole hafa góð áhrif á Breiðhyltinga, jafnt inni á vellinum sem og í stúkunni. „Ég er 99,9% viss um það að þessi strákur speglar sig í LeBron James. Hann er að reyna að spila eins og hann. Hann er ekki bara líkur honum á velli, heldur er hann með sömu hreyfingar,“ sagði Kristinn Friðriksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „Þessi strákur er svo fjölhæfur, hann er með mjög góðar hreyfingar inni í teig og frábær á opnum velli.“ Hermann Hauksson tók í sama streng og Kristinn. „Þetta er þvílíkur fengur fyrir ÍR. Það er svo mikil sprengja í þessum manni. Hann smitar út frá sér baráttu og vilja. Þú getur ekki metið það til fjár þegar útlendingurinn þinn er svona,“ sagði Hermann sem er hrifinn af viðhorfi Hankins-Cole til leiksins.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skýrsla Kidda: Leikmenn Njarðvíkur starfa í skelfilegu atvinnuumhverfi ÍR rasskellti Njarðvík í Hellinum í gærkvöldi en Ljónin eru í allskonar vandræðum í sínum leik þessa dagana. 9. desember 2016 09:00 Umfjöllun, myndir og viðtöl: ÍR - Njarðvík 92-73 | ÍR-ingar unnu 19 stiga sigur á Njarðvík ÍR-ingar fögnuðu sínum öðrum sigri í röð í Domino´s deild karla í körfubolta þegar þeir unnu sannfærandi 19 stiga sigur á Njarðvík í Seljaskólanum í kvöld, 92-73. 8. desember 2016 20:45 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Skýrsla Kidda: Leikmenn Njarðvíkur starfa í skelfilegu atvinnuumhverfi ÍR rasskellti Njarðvík í Hellinum í gærkvöldi en Ljónin eru í allskonar vandræðum í sínum leik þessa dagana. 9. desember 2016 09:00
Umfjöllun, myndir og viðtöl: ÍR - Njarðvík 92-73 | ÍR-ingar unnu 19 stiga sigur á Njarðvík ÍR-ingar fögnuðu sínum öðrum sigri í röð í Domino´s deild karla í körfubolta þegar þeir unnu sannfærandi 19 stiga sigur á Njarðvík í Seljaskólanum í kvöld, 92-73. 8. desember 2016 20:45