Trump þarf ekki fundi CIA þar sem hann er „þú veist, gáfaður“ Samúel Karl Ólason skrifar 12. desember 2016 14:00 Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna. Vísir/GEtty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, nýtir sér ekki daglega öryggisfundi leyniþjónustu Bandaríkjanna um þær ógnir sem steðja að ríkinu. Hann segist vera of gáfaður til þess að þurfa að láta segja sér sömu hlutina dag eftir dag. Því hefur verið haldið fram að hann fari á einn fundi í viku, en sjálfur segist Trump fara á fundi þegar hann „þarf á því að halda“. „Það þarf ekki að segja mér, ég er, þú veist, gáfaður maður. Það þarf ekki að segja mér sama hlutin og sömu orðin á hverjum degi næstu átta ár. Það gætu verið átta ár. Átta ár,“ sagði Trump í viðtali við Fox News sem birt var í gær. Hann sagði að þess í stað væri hægt að hringja í hann þegar eitthvað breytist.Trump tók einnig fram að Mike Pence, verðandi varaforseti Bandaríkjanna, mætti á fundina á hverjum degi. Hann hefur orðið fyrir gagnrýni á síðustu dögum fyrir að segja það þvætting að Rússar hafi beitt sér í forsetakosningunum í Bandaríkjunum við að hjálpa Trump. Gagnrýnendur segja að forsetinn verðandi sé að draga úr trúverðugleika leyniþjónusta Bandaríkjanna. Fyrr í dag gerði Trump lítið úr þeirri niðurstöðu leyniþjónusta Bandaríkjanna að Rússar hefðu haft afskipti af kosningunum. Hann sagði að ef kosningarnar hefðu farið á hinn veginn og að hann og teymi hans væru að halda þessu fram yrði þetta kallað samsæriskenning.Can you imagine if the election results were the opposite and WE tried to play the Russia/CIA card. It would be called conspiracy theory!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 12, 2016 Unless you catch "hackers" in the act, it is very hard to determine who was doing the hacking. Why wasn't this brought up before election?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 12, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kínverjar „verulega áhyggjufullir“ vegna ummæla Trump Segja Eitt Kína-stefnuna vera hornstein samskipta ríkjanna. 12. desember 2016 10:18 Trump segir afsakanir Demókrata neyðarlegar „Mér finnst þetta fáránlegt. Ég held að þetta sé enn ein afsökunin. Ég trúi þessu ekki,“ sagði forsetinn verðandi í viðtali við Fox News. 12. desember 2016 07:00 Trump kærir sig ekki um að kínversk stjórnvöld segi sér fyrir verkum Donald Trump segir að Bandaríkin þurfi ekki endilega að halda sig við "Eitt Kína“-stefnuna. Trump segist þá ekki vilja láta kínversk stjórnvöld segja sér fyrir verkum en þau sendu frá sér formlega kvörtun í kjölfar símtals Trump við forseta Taívan. 11. desember 2016 23:13 Trump segir að tilvonandi utanríkisráðherra sinn sé "í heimsklassa“ Fastlega er gert ráð fyrir því að Tillerson verði tilnefndur af Trump sem utanríkisráðherra í næstu viku 11. desember 2016 14:18 Trump „trúir ekki“ ásökunum um afskipti Rússa af forsetakosningunum og segir þær „fáránlegar“ Donald Trump, tilvonandi forseti Bandaríkjanna, hefur enga trú á því að fregnir af því að Rússar hafi beitt sér í forsetakosningunum í Bandaríkjunum með það að markmiði að koma honum til valda. 11. desember 2016 15:00 Joe Biden útilokar ekki að bjóða sig fram gegn Trump í næstu kosningum Joe Biden, fráfarandi varaforseti Bandaríkjanna, útilokar ekki að bjóða sig fram gegn Donald Trump í forsetakosningunum eftir fjögur ár. 11. desember 2016 15:48 Mest lesið „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Innlent Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Erlent Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Fréttir Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, nýtir sér ekki daglega öryggisfundi leyniþjónustu Bandaríkjanna um þær ógnir sem steðja að ríkinu. Hann segist vera of gáfaður til þess að þurfa að láta segja sér sömu hlutina dag eftir dag. Því hefur verið haldið fram að hann fari á einn fundi í viku, en sjálfur segist Trump fara á fundi þegar hann „þarf á því að halda“. „Það þarf ekki að segja mér, ég er, þú veist, gáfaður maður. Það þarf ekki að segja mér sama hlutin og sömu orðin á hverjum degi næstu átta ár. Það gætu verið átta ár. Átta ár,“ sagði Trump í viðtali við Fox News sem birt var í gær. Hann sagði að þess í stað væri hægt að hringja í hann þegar eitthvað breytist.Trump tók einnig fram að Mike Pence, verðandi varaforseti Bandaríkjanna, mætti á fundina á hverjum degi. Hann hefur orðið fyrir gagnrýni á síðustu dögum fyrir að segja það þvætting að Rússar hafi beitt sér í forsetakosningunum í Bandaríkjunum við að hjálpa Trump. Gagnrýnendur segja að forsetinn verðandi sé að draga úr trúverðugleika leyniþjónusta Bandaríkjanna. Fyrr í dag gerði Trump lítið úr þeirri niðurstöðu leyniþjónusta Bandaríkjanna að Rússar hefðu haft afskipti af kosningunum. Hann sagði að ef kosningarnar hefðu farið á hinn veginn og að hann og teymi hans væru að halda þessu fram yrði þetta kallað samsæriskenning.Can you imagine if the election results were the opposite and WE tried to play the Russia/CIA card. It would be called conspiracy theory!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 12, 2016 Unless you catch "hackers" in the act, it is very hard to determine who was doing the hacking. Why wasn't this brought up before election?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 12, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kínverjar „verulega áhyggjufullir“ vegna ummæla Trump Segja Eitt Kína-stefnuna vera hornstein samskipta ríkjanna. 12. desember 2016 10:18 Trump segir afsakanir Demókrata neyðarlegar „Mér finnst þetta fáránlegt. Ég held að þetta sé enn ein afsökunin. Ég trúi þessu ekki,“ sagði forsetinn verðandi í viðtali við Fox News. 12. desember 2016 07:00 Trump kærir sig ekki um að kínversk stjórnvöld segi sér fyrir verkum Donald Trump segir að Bandaríkin þurfi ekki endilega að halda sig við "Eitt Kína“-stefnuna. Trump segist þá ekki vilja láta kínversk stjórnvöld segja sér fyrir verkum en þau sendu frá sér formlega kvörtun í kjölfar símtals Trump við forseta Taívan. 11. desember 2016 23:13 Trump segir að tilvonandi utanríkisráðherra sinn sé "í heimsklassa“ Fastlega er gert ráð fyrir því að Tillerson verði tilnefndur af Trump sem utanríkisráðherra í næstu viku 11. desember 2016 14:18 Trump „trúir ekki“ ásökunum um afskipti Rússa af forsetakosningunum og segir þær „fáránlegar“ Donald Trump, tilvonandi forseti Bandaríkjanna, hefur enga trú á því að fregnir af því að Rússar hafi beitt sér í forsetakosningunum í Bandaríkjunum með það að markmiði að koma honum til valda. 11. desember 2016 15:00 Joe Biden útilokar ekki að bjóða sig fram gegn Trump í næstu kosningum Joe Biden, fráfarandi varaforseti Bandaríkjanna, útilokar ekki að bjóða sig fram gegn Donald Trump í forsetakosningunum eftir fjögur ár. 11. desember 2016 15:48 Mest lesið „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Innlent Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Erlent Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Fréttir Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Sjá meira
Kínverjar „verulega áhyggjufullir“ vegna ummæla Trump Segja Eitt Kína-stefnuna vera hornstein samskipta ríkjanna. 12. desember 2016 10:18
Trump segir afsakanir Demókrata neyðarlegar „Mér finnst þetta fáránlegt. Ég held að þetta sé enn ein afsökunin. Ég trúi þessu ekki,“ sagði forsetinn verðandi í viðtali við Fox News. 12. desember 2016 07:00
Trump kærir sig ekki um að kínversk stjórnvöld segi sér fyrir verkum Donald Trump segir að Bandaríkin þurfi ekki endilega að halda sig við "Eitt Kína“-stefnuna. Trump segist þá ekki vilja láta kínversk stjórnvöld segja sér fyrir verkum en þau sendu frá sér formlega kvörtun í kjölfar símtals Trump við forseta Taívan. 11. desember 2016 23:13
Trump segir að tilvonandi utanríkisráðherra sinn sé "í heimsklassa“ Fastlega er gert ráð fyrir því að Tillerson verði tilnefndur af Trump sem utanríkisráðherra í næstu viku 11. desember 2016 14:18
Trump „trúir ekki“ ásökunum um afskipti Rússa af forsetakosningunum og segir þær „fáránlegar“ Donald Trump, tilvonandi forseti Bandaríkjanna, hefur enga trú á því að fregnir af því að Rússar hafi beitt sér í forsetakosningunum í Bandaríkjunum með það að markmiði að koma honum til valda. 11. desember 2016 15:00
Joe Biden útilokar ekki að bjóða sig fram gegn Trump í næstu kosningum Joe Biden, fráfarandi varaforseti Bandaríkjanna, útilokar ekki að bjóða sig fram gegn Donald Trump í forsetakosningunum eftir fjögur ár. 11. desember 2016 15:48