Sjáðu alla dramatík gærkvöldsins í Meistaradeildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. desember 2016 11:00 Þetta var skelfilegt kvöld fyrir Besiktas í Kænugarði. Vísir/Getty Úrslit gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu voru áhugaverð en staða liða í bæði A- og B-riðlum breyttist. Arsenal vann öruggan sigur á Basel í Sviss, 4-1, en á sama tíma mátti PSG þakka fyrir að ná jafntefli gegn Ludogorets Razgrad á heimavelli, 2-2. Úrslit leikjanna þýddu að PSG missti toppsæti riðilsins til Arsenal sem setur þá ensku í betri stöðu þegar dregið verður í 16-liða úrslit keppninnar. Í B-riðli þurfti Besiktas að leggja botnlið Dynamo Kiev að velli til að komast áfram í 16-liða úrslitin. En Úkraínumennirnir gerðu sér lítið fyrir og völtuðu yfir þá tyrknesku, 6-0. Fyrir vikið komst Benfica frá Portúgal áfram þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Napoli á heimavelli, 2-1. Staðan liða í C- og D-riðlum breyttust ekki eftir leiki gærkvöldsins. Barcelona og Manchester City fóru áfram úr C-riðli en Gladbach náði þriðja sætinu og keppir því í Evrópudeild UEFA eftir áramót. Atletico Madrid og Bayern München fara áfram úr D-riðli en 1-0 sigur síðarnefnda liðsins á því fyrrnefnda hafði í raun enga þýðingu því Spánverjarnir voru öruggir með sigur í riðlinum fyrir leiki gærdagsins. Rostov fer í Evrópudeildina úr D-riðli en Ludogorets úr A-riðil og Besiktas úr B-riðli. Í kvöld klárast svo riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þegar lokaumferðin fer fram í hinum fjórum riðlunum. Tvö sæti ðí 16-liða úrslitunum eru enn í boði en í G-riðli berjast Porto og FCK um að fara áfram með Leicester. Í H-riðli stendur sú barátta á milli Sevilla og Lyon en Juventus er komið áfram. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Matraðarkvöld fyrir Besiktas í kuldanum í Kænugarði | Úrslitin í Meistaradeildinni | Sjáðu mörkin Benfica og Napoli tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld á kostnað Besiktas og úrslitin féllu með Arsenal-mönnum sem vinna sinn riðil. 6. desember 2016 22:00 Lucas Pérez með þrennu þegar Arsenal tryggði sér sigur í riðlinum | Sjáðu mörkin Arsenal-liðið sýndi sínar bestu hliðar þegar liðið vann 4-1 útisigur á Basel og tryggðu sér sigur í sínum riðli í Meistaradeildinni. 6. desember 2016 21:30 Messi skoraði en náði ekki meti Ronaldo | Þrenna frá Arda Turan | Sjáðu mörkin Barcelona vann öruggan 4-0 heimasigur á þýska liðinu Borussia Monchengladbach en spænska liðið var búið að tryggja sér sigur í riðlinum fyrir leikinn. 6. desember 2016 21:30 Lánsmaður Man. City skoraði á móti þeim í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Manchester City og Celtic gerðu 1-1 jafntefli á Ethiad-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en leikurinn breytti engu um stöðu liðanna í riðlinum. 6. desember 2016 21:45 Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira
Úrslit gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu voru áhugaverð en staða liða í bæði A- og B-riðlum breyttist. Arsenal vann öruggan sigur á Basel í Sviss, 4-1, en á sama tíma mátti PSG þakka fyrir að ná jafntefli gegn Ludogorets Razgrad á heimavelli, 2-2. Úrslit leikjanna þýddu að PSG missti toppsæti riðilsins til Arsenal sem setur þá ensku í betri stöðu þegar dregið verður í 16-liða úrslit keppninnar. Í B-riðli þurfti Besiktas að leggja botnlið Dynamo Kiev að velli til að komast áfram í 16-liða úrslitin. En Úkraínumennirnir gerðu sér lítið fyrir og völtuðu yfir þá tyrknesku, 6-0. Fyrir vikið komst Benfica frá Portúgal áfram þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Napoli á heimavelli, 2-1. Staðan liða í C- og D-riðlum breyttust ekki eftir leiki gærkvöldsins. Barcelona og Manchester City fóru áfram úr C-riðli en Gladbach náði þriðja sætinu og keppir því í Evrópudeild UEFA eftir áramót. Atletico Madrid og Bayern München fara áfram úr D-riðli en 1-0 sigur síðarnefnda liðsins á því fyrrnefnda hafði í raun enga þýðingu því Spánverjarnir voru öruggir með sigur í riðlinum fyrir leiki gærdagsins. Rostov fer í Evrópudeildina úr D-riðli en Ludogorets úr A-riðil og Besiktas úr B-riðli. Í kvöld klárast svo riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þegar lokaumferðin fer fram í hinum fjórum riðlunum. Tvö sæti ðí 16-liða úrslitunum eru enn í boði en í G-riðli berjast Porto og FCK um að fara áfram með Leicester. Í H-riðli stendur sú barátta á milli Sevilla og Lyon en Juventus er komið áfram.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Matraðarkvöld fyrir Besiktas í kuldanum í Kænugarði | Úrslitin í Meistaradeildinni | Sjáðu mörkin Benfica og Napoli tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld á kostnað Besiktas og úrslitin féllu með Arsenal-mönnum sem vinna sinn riðil. 6. desember 2016 22:00 Lucas Pérez með þrennu þegar Arsenal tryggði sér sigur í riðlinum | Sjáðu mörkin Arsenal-liðið sýndi sínar bestu hliðar þegar liðið vann 4-1 útisigur á Basel og tryggðu sér sigur í sínum riðli í Meistaradeildinni. 6. desember 2016 21:30 Messi skoraði en náði ekki meti Ronaldo | Þrenna frá Arda Turan | Sjáðu mörkin Barcelona vann öruggan 4-0 heimasigur á þýska liðinu Borussia Monchengladbach en spænska liðið var búið að tryggja sér sigur í riðlinum fyrir leikinn. 6. desember 2016 21:30 Lánsmaður Man. City skoraði á móti þeim í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Manchester City og Celtic gerðu 1-1 jafntefli á Ethiad-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en leikurinn breytti engu um stöðu liðanna í riðlinum. 6. desember 2016 21:45 Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira
Matraðarkvöld fyrir Besiktas í kuldanum í Kænugarði | Úrslitin í Meistaradeildinni | Sjáðu mörkin Benfica og Napoli tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld á kostnað Besiktas og úrslitin féllu með Arsenal-mönnum sem vinna sinn riðil. 6. desember 2016 22:00
Lucas Pérez með þrennu þegar Arsenal tryggði sér sigur í riðlinum | Sjáðu mörkin Arsenal-liðið sýndi sínar bestu hliðar þegar liðið vann 4-1 útisigur á Basel og tryggðu sér sigur í sínum riðli í Meistaradeildinni. 6. desember 2016 21:30
Messi skoraði en náði ekki meti Ronaldo | Þrenna frá Arda Turan | Sjáðu mörkin Barcelona vann öruggan 4-0 heimasigur á þýska liðinu Borussia Monchengladbach en spænska liðið var búið að tryggja sér sigur í riðlinum fyrir leikinn. 6. desember 2016 21:30
Lánsmaður Man. City skoraði á móti þeim í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Manchester City og Celtic gerðu 1-1 jafntefli á Ethiad-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en leikurinn breytti engu um stöðu liðanna í riðlinum. 6. desember 2016 21:45