Fyrrum Heisman-verðlaunahafi fyrirfór sér Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. desember 2016 23:30 Salaam í búningi Bears. vísir/getty Fyrrum NFL-leikmaður og Heisman-verðlaunahafinn, Rashaan Salaam, fannnst látinn í gær í garði í heimabæ sínum í Colorado-fylki. Lögreglan hefur greint móður hans frá því að líklega hafi Salaam svipt sig lífi. Salaam var aðeins 42 ára gamall. Á Salaam var miði sem gefur til kynna að hann hafi stytt sér aldur. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa upplýsingar um að svo sé. Salaam lék með Colorado-háskólanum og árið 1994 vann hann hinn eftirsótta Heisman-bikar. Hann er veittur besta leikmanninum í háskólaruðningsboltanum á hverju ári. NFL-liðið Chicago Bears valdi hann svo í fyrstu umferð nýliðavalsins en Salaam var valinn númer 21. Hann byrjaði NFL-ferilinn frábærlega er hann hljóp yfir 1.000 jarda og skoraði tíu snertimörk. Svo fór hann að lenda í vandamálum með meiðsli og kannabis. Hann lék því aðeins í þrjú ár með Bears. Seinni tvö árin hljóp hann aðeins rúmlega 600 jarda samanlagt. Árið 1999 var hann í hóp hjá bæði Cleveland Browns og Green Bay Packers. Hann lék aðeins tvo leiki með Cleveland en kom aldrei við sögu hjá Packers. Salaam reyndi að komast aftur í NFL-deildina árið 2003 en var með þeim síðustu sem féllu út úr æfingahópi San Francisco 49ers. Þar með dó NFL-draumurinn endanlega. NFL Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Sjá meira
Fyrrum NFL-leikmaður og Heisman-verðlaunahafinn, Rashaan Salaam, fannnst látinn í gær í garði í heimabæ sínum í Colorado-fylki. Lögreglan hefur greint móður hans frá því að líklega hafi Salaam svipt sig lífi. Salaam var aðeins 42 ára gamall. Á Salaam var miði sem gefur til kynna að hann hafi stytt sér aldur. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa upplýsingar um að svo sé. Salaam lék með Colorado-háskólanum og árið 1994 vann hann hinn eftirsótta Heisman-bikar. Hann er veittur besta leikmanninum í háskólaruðningsboltanum á hverju ári. NFL-liðið Chicago Bears valdi hann svo í fyrstu umferð nýliðavalsins en Salaam var valinn númer 21. Hann byrjaði NFL-ferilinn frábærlega er hann hljóp yfir 1.000 jarda og skoraði tíu snertimörk. Svo fór hann að lenda í vandamálum með meiðsli og kannabis. Hann lék því aðeins í þrjú ár með Bears. Seinni tvö árin hljóp hann aðeins rúmlega 600 jarda samanlagt. Árið 1999 var hann í hóp hjá bæði Cleveland Browns og Green Bay Packers. Hann lék aðeins tvo leiki með Cleveland en kom aldrei við sögu hjá Packers. Salaam reyndi að komast aftur í NFL-deildina árið 2003 en var með þeim síðustu sem féllu út úr æfingahópi San Francisco 49ers. Þar með dó NFL-draumurinn endanlega.
NFL Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Sjá meira