Heimavöllurinn aftur farin að skila Eyjamönnum stigum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2016 20:21 Theodór Sigurbjörnsson var enn og aftur markahæstur í liði ÍBV. Vísir/Andri Marinó Eyjamenn unnu fimm marka sigur á Gróttu, 29-24, í Vestmannaeyjum í kvöld en heimsigrarnir hafa verið alltof fáir að undanförnu miðað við það sem menn eru vanir í Eyjum. Eyjamenn voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 15-12, en náðu mest átta marka forystu í seinni hálfleiknum þegar sigurinn var aldrei í mikilli hættu. ÍBV-liðið var fyrir leikinn búið að tapa þremur af síðustu fjórum heimaleikjum sínum en Eyjastrákarnir voru í rétta gírnum í kvöld. Liðið vann þrjá fyrstu heimaleiki tímabilsins en hafði gengið illa í Eyjum undanfarna tvo mánuði. Theodór Sigurbjörnsson og Sigurbergur Sveinsson voru markahæstir í Eyjaliðinu með átta mörk hvor en fjögur af mörkum Theodórs komu af vítalínunni. Kolbeinn Aron Ingibjargarson varði líka ágætlega í markinu. Elvar Friðriksson og Finnur Ingi Stefánsson voru markahæstir hjá Gróttu með fimm mörk hvor.ÍBV - Grótta 29-24 (15-12)Mörk ÍBV: Sigurbergur Sveinsson 8, Theodór Sigurbjörnsson 8, Ágúst Emil Grétarsson 5, Elliði Snær Viðarsson 3, Grétar Þór Eyþórsson 3, Magnús Stefánsson 1, Friðrik Hólm Jónsson 1.Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 5, Elvar Friðriksson 5, Vilhjálmur Geir Hauksson 3, Þráinn Orri Jónsson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Aron Dagur Pálsson 2, Árni Benedikt Árnason 1, Nökkvi Dan Elliðason 1, Hannes Grimm 1, Hlynur Rafn Guðmundsson 1. Olís-deild karla Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Eyjamenn unnu fimm marka sigur á Gróttu, 29-24, í Vestmannaeyjum í kvöld en heimsigrarnir hafa verið alltof fáir að undanförnu miðað við það sem menn eru vanir í Eyjum. Eyjamenn voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 15-12, en náðu mest átta marka forystu í seinni hálfleiknum þegar sigurinn var aldrei í mikilli hættu. ÍBV-liðið var fyrir leikinn búið að tapa þremur af síðustu fjórum heimaleikjum sínum en Eyjastrákarnir voru í rétta gírnum í kvöld. Liðið vann þrjá fyrstu heimaleiki tímabilsins en hafði gengið illa í Eyjum undanfarna tvo mánuði. Theodór Sigurbjörnsson og Sigurbergur Sveinsson voru markahæstir í Eyjaliðinu með átta mörk hvor en fjögur af mörkum Theodórs komu af vítalínunni. Kolbeinn Aron Ingibjargarson varði líka ágætlega í markinu. Elvar Friðriksson og Finnur Ingi Stefánsson voru markahæstir hjá Gróttu með fimm mörk hvor.ÍBV - Grótta 29-24 (15-12)Mörk ÍBV: Sigurbergur Sveinsson 8, Theodór Sigurbjörnsson 8, Ágúst Emil Grétarsson 5, Elliði Snær Viðarsson 3, Grétar Þór Eyþórsson 3, Magnús Stefánsson 1, Friðrik Hólm Jónsson 1.Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 5, Elvar Friðriksson 5, Vilhjálmur Geir Hauksson 3, Þráinn Orri Jónsson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Aron Dagur Pálsson 2, Árni Benedikt Árnason 1, Nökkvi Dan Elliðason 1, Hannes Grimm 1, Hlynur Rafn Guðmundsson 1.
Olís-deild karla Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira