Stjórnarformaður Dortmund: Uppgangur RB Leipzig er ekkert ævintýri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. desember 2016 17:00 Nýliðar Leipzig eru með þriggja stiga forystu á Bayern München á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. vísir/getty Hans-Joachim Watske, hinn yfirlýsingaglaði stjórnarformaður Borussia Dortmund, sér enga rómantík í uppgangi Red Bull Leipzig. Leipzig var stofnað árið 2009 þegar orkudrykkjarisinn Red Bull keypti 5. deildarliðið SSV Markranstädt. Uppgangur Leipzig á undanförnum árum hefur verið ótrúlegur en liðið hefur farið upp um fjórar deildir og situr nú á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 13 umferðir. Leipzig er enn ósigrað og hefur unnið átta leiki í röð. Sumir sjá ýmislegt sammerkt með árangri Leipzig og Leicester City sem kom öllum á óvart með því að verða enskur meistari á síðasta tímabili. Meðal þeirra er Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Leipzig. Watske er ekki á sama máli en hann virðist tilheyra stórum hópi Þjóðverja sem hreinlega þolir Leipzig ekki. „Þeir eru ekki með neina hefð eins og Leicester. Þetta er félag var stofnað í þeim eina tilgangi að auka tekjur Red Bull,“ sagði Watske sem viðurkennir þó að uppgangur Leipzig geri toppbaráttuna í þýsku úrvalsdeildinni jafnari og meira spennandi. „Í Þýskalandi eru félögin í eigu stuðningsmannana og miðaverð er mjög lágt. Margir Englendingar koma til Dortmund til að sjá leiki fyrir aðeins 11 evrur,“ bætti Watske við. Leipzig, sem er með þriggja stiga forystu á Bayern München á toppi þýsku deildarinnar, mætir botnliði Ingolstadt á útivelli á laugardaginn. Dortmund, sem er í 6. sætinu, sækir hins vegar Köln heim á laugardaginn. Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Hans-Joachim Watske, hinn yfirlýsingaglaði stjórnarformaður Borussia Dortmund, sér enga rómantík í uppgangi Red Bull Leipzig. Leipzig var stofnað árið 2009 þegar orkudrykkjarisinn Red Bull keypti 5. deildarliðið SSV Markranstädt. Uppgangur Leipzig á undanförnum árum hefur verið ótrúlegur en liðið hefur farið upp um fjórar deildir og situr nú á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 13 umferðir. Leipzig er enn ósigrað og hefur unnið átta leiki í röð. Sumir sjá ýmislegt sammerkt með árangri Leipzig og Leicester City sem kom öllum á óvart með því að verða enskur meistari á síðasta tímabili. Meðal þeirra er Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Leipzig. Watske er ekki á sama máli en hann virðist tilheyra stórum hópi Þjóðverja sem hreinlega þolir Leipzig ekki. „Þeir eru ekki með neina hefð eins og Leicester. Þetta er félag var stofnað í þeim eina tilgangi að auka tekjur Red Bull,“ sagði Watske sem viðurkennir þó að uppgangur Leipzig geri toppbaráttuna í þýsku úrvalsdeildinni jafnari og meira spennandi. „Í Þýskalandi eru félögin í eigu stuðningsmannana og miðaverð er mjög lágt. Margir Englendingar koma til Dortmund til að sjá leiki fyrir aðeins 11 evrur,“ bætti Watske við. Leipzig, sem er með þriggja stiga forystu á Bayern München á toppi þýsku deildarinnar, mætir botnliði Ingolstadt á útivelli á laugardaginn. Dortmund, sem er í 6. sætinu, sækir hins vegar Köln heim á laugardaginn.
Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira