Stjórnarformaður Dortmund: Uppgangur RB Leipzig er ekkert ævintýri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. desember 2016 17:00 Nýliðar Leipzig eru með þriggja stiga forystu á Bayern München á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. vísir/getty Hans-Joachim Watske, hinn yfirlýsingaglaði stjórnarformaður Borussia Dortmund, sér enga rómantík í uppgangi Red Bull Leipzig. Leipzig var stofnað árið 2009 þegar orkudrykkjarisinn Red Bull keypti 5. deildarliðið SSV Markranstädt. Uppgangur Leipzig á undanförnum árum hefur verið ótrúlegur en liðið hefur farið upp um fjórar deildir og situr nú á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 13 umferðir. Leipzig er enn ósigrað og hefur unnið átta leiki í röð. Sumir sjá ýmislegt sammerkt með árangri Leipzig og Leicester City sem kom öllum á óvart með því að verða enskur meistari á síðasta tímabili. Meðal þeirra er Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Leipzig. Watske er ekki á sama máli en hann virðist tilheyra stórum hópi Þjóðverja sem hreinlega þolir Leipzig ekki. „Þeir eru ekki með neina hefð eins og Leicester. Þetta er félag var stofnað í þeim eina tilgangi að auka tekjur Red Bull,“ sagði Watske sem viðurkennir þó að uppgangur Leipzig geri toppbaráttuna í þýsku úrvalsdeildinni jafnari og meira spennandi. „Í Þýskalandi eru félögin í eigu stuðningsmannana og miðaverð er mjög lágt. Margir Englendingar koma til Dortmund til að sjá leiki fyrir aðeins 11 evrur,“ bætti Watske við. Leipzig, sem er með þriggja stiga forystu á Bayern München á toppi þýsku deildarinnar, mætir botnliði Ingolstadt á útivelli á laugardaginn. Dortmund, sem er í 6. sætinu, sækir hins vegar Köln heim á laugardaginn. Þýski boltinn Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Hans-Joachim Watske, hinn yfirlýsingaglaði stjórnarformaður Borussia Dortmund, sér enga rómantík í uppgangi Red Bull Leipzig. Leipzig var stofnað árið 2009 þegar orkudrykkjarisinn Red Bull keypti 5. deildarliðið SSV Markranstädt. Uppgangur Leipzig á undanförnum árum hefur verið ótrúlegur en liðið hefur farið upp um fjórar deildir og situr nú á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 13 umferðir. Leipzig er enn ósigrað og hefur unnið átta leiki í röð. Sumir sjá ýmislegt sammerkt með árangri Leipzig og Leicester City sem kom öllum á óvart með því að verða enskur meistari á síðasta tímabili. Meðal þeirra er Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Leipzig. Watske er ekki á sama máli en hann virðist tilheyra stórum hópi Þjóðverja sem hreinlega þolir Leipzig ekki. „Þeir eru ekki með neina hefð eins og Leicester. Þetta er félag var stofnað í þeim eina tilgangi að auka tekjur Red Bull,“ sagði Watske sem viðurkennir þó að uppgangur Leipzig geri toppbaráttuna í þýsku úrvalsdeildinni jafnari og meira spennandi. „Í Þýskalandi eru félögin í eigu stuðningsmannana og miðaverð er mjög lágt. Margir Englendingar koma til Dortmund til að sjá leiki fyrir aðeins 11 evrur,“ bætti Watske við. Leipzig, sem er með þriggja stiga forystu á Bayern München á toppi þýsku deildarinnar, mætir botnliði Ingolstadt á útivelli á laugardaginn. Dortmund, sem er í 6. sætinu, sækir hins vegar Köln heim á laugardaginn.
Þýski boltinn Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira