Trump og Romney snæddu saman Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. nóvember 2016 09:02 Það fór vel á með þeim félögunum. Vísir/Getty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna og Mitt Romney, fyrrum forsetaefni Repúblikana, snæddu saman í New York í gærkvöldi. Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra.Romney, sem gagnrýndi Trump harðlega mánuðum saman fyrir kosningarnar, hrósaði Trump í hástert eftir kvöldverð þeirra en með í för var einnig Reince Priebus, verðandi starfsmannastjóra Hvíta hússins. Sagði Romney við blaðamenn að hann ætti von á því að Trump myndi leiða Bandaríkin til betri framtíðar og að almenningur hefði náð að tengja vel við framtíðarsýn Trump. Romney virðist hafa skipt um skoðun á Trump frá því kosningabaráttunni. Romney kallaði Trump meðal annars loddara og svikara í mars síðastliðnum. Romney og Trump hafa nú fundað tvisvar en líkt og áður sagði þykir líklegt að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kosningastjóri Trump ráðleggur honum frá því að skipa Mitt Romney utanríkisráðherra Skipun Romney í embætti gæti komið til með að valda reiði á meðal stuðningsmanna Trump. Romney fór ýmsum ófögrum orðum um Trump á meðan á kosningabaráttu hans stóð. 27. nóvember 2016 22:35 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna og Mitt Romney, fyrrum forsetaefni Repúblikana, snæddu saman í New York í gærkvöldi. Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra.Romney, sem gagnrýndi Trump harðlega mánuðum saman fyrir kosningarnar, hrósaði Trump í hástert eftir kvöldverð þeirra en með í för var einnig Reince Priebus, verðandi starfsmannastjóra Hvíta hússins. Sagði Romney við blaðamenn að hann ætti von á því að Trump myndi leiða Bandaríkin til betri framtíðar og að almenningur hefði náð að tengja vel við framtíðarsýn Trump. Romney virðist hafa skipt um skoðun á Trump frá því kosningabaráttunni. Romney kallaði Trump meðal annars loddara og svikara í mars síðastliðnum. Romney og Trump hafa nú fundað tvisvar en líkt og áður sagði þykir líklegt að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kosningastjóri Trump ráðleggur honum frá því að skipa Mitt Romney utanríkisráðherra Skipun Romney í embætti gæti komið til með að valda reiði á meðal stuðningsmanna Trump. Romney fór ýmsum ófögrum orðum um Trump á meðan á kosningabaráttu hans stóð. 27. nóvember 2016 22:35 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Kosningastjóri Trump ráðleggur honum frá því að skipa Mitt Romney utanríkisráðherra Skipun Romney í embætti gæti komið til með að valda reiði á meðal stuðningsmanna Trump. Romney fór ýmsum ófögrum orðum um Trump á meðan á kosningabaráttu hans stóð. 27. nóvember 2016 22:35