Ekki bara málefnin sem stóðu í vegi fyrir viðræðunum heldur einnig „menningarmunur“ flokkanna Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 26. nóvember 2016 13:05 „Ég hefði talið að við hefðum átt að geta náð saman um þetta“ segir Katrín Jakobsdóttir sem var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni, þjóðmálaþætti Stöðvar 2 í hádeginu. Rætt var um stjórnarmyndunarviðræður sem voru í höndum Katrínar þar til í gær þegar hún skilaði umboðinu aftur til forsetans. Katrín lagði áherslu á að hún hefði reynt sitt besta við að mynda þá fimm flokka ríkisstjórn sem henni þótti vænlegust. Hafa verði þó í huga að flokkarnir hafi verið ólíkir og verið með ólíkar vinnuáherslur. Þarna spili því ekki einungis málefnin inn i viðræðurnar heldur einnig „menningarmunur“ flokkanna eins og Katrín orðaði það. Vinstri græn hafa lagt áherslu á að auka jöfnuð í landinu og styðja að uppbyggingu í innviðum landsins, svo sem mennta- og heilbrigðismálum. Katrín nefndi að það skipti máli að auka tekjur ríkissjóðs en það þyrfti hins vegar ekki að gera með beinum sköttum einum saman. VG hefur lagt áherslu á að fá meiri jöfnuð inn í skattkerfið og kom meðal annars með hugmyndir um að hærri skattur ætti að leggjast á þá sem væru tekjuhæstir. Katrín nefndi að margir hafi talið flokksfólk VG vera óbilgjarnt varðandi þetta málefni en hún lagði áherslu á að ekki væri hægt að fara inn í svona viðræður og ætlast til þess að allir fengu allt sitt. Það yrði að gera málamiðlanir. Víglínan Mest lesið Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Innlent „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Innlent Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Innlent Gómuðu leðurblökuna Innlent Líkur á eldgosi fara vaxandi Innlent Örfáir læknar sinni hundruðum Innlent Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Erlent Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Innlent Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Innlent Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Innlent Fleiri fréttir Fæddi barn í flugvél og nauðlenti á Íslandi Vestfirðingar þokast nær langþráðum vegabótum Æfðu viðbrögð við svörtustu sviðsmyndinni Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Gómuðu leðurblökuna Stórhættuleg falskvíðalyf, ný könnun og iðrun Ingu „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Flokkur fólksins leitar að upplýsingafulltrúa Líkur á eldgosi fara vaxandi Pawel stýrir utanríkismálanefnd Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Gagnrýna „glæfralegar ályktanir“ um „meintan veldisvöxt“ ADHD Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Telur umræðu um styrki flokkanna háværa umfram tilefni Hótanir Trumps eigi ekki að líðast í lýðræðissamfélagi Kári nýr formaður Sameykis Styrkjamál flokkanna og ásælni Trumps í Grænland Örfáir læknar sinni hundruðum „Líta svo á“ að Sjálfstæðisflokkurinn hafi uppfyllt lögin Fjörutíu og fjórir einstaklingar 100 ára eða eldri Kallar eftir rannsókn og endurgreiðslu á styrkjum til stjórnmálaflokka Uppákoma eftir sérsveitaraðgerð á Bakkafirði „kornið sem fyllti mælinn“ Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Sjá meira
„Ég hefði talið að við hefðum átt að geta náð saman um þetta“ segir Katrín Jakobsdóttir sem var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni, þjóðmálaþætti Stöðvar 2 í hádeginu. Rætt var um stjórnarmyndunarviðræður sem voru í höndum Katrínar þar til í gær þegar hún skilaði umboðinu aftur til forsetans. Katrín lagði áherslu á að hún hefði reynt sitt besta við að mynda þá fimm flokka ríkisstjórn sem henni þótti vænlegust. Hafa verði þó í huga að flokkarnir hafi verið ólíkir og verið með ólíkar vinnuáherslur. Þarna spili því ekki einungis málefnin inn i viðræðurnar heldur einnig „menningarmunur“ flokkanna eins og Katrín orðaði það. Vinstri græn hafa lagt áherslu á að auka jöfnuð í landinu og styðja að uppbyggingu í innviðum landsins, svo sem mennta- og heilbrigðismálum. Katrín nefndi að það skipti máli að auka tekjur ríkissjóðs en það þyrfti hins vegar ekki að gera með beinum sköttum einum saman. VG hefur lagt áherslu á að fá meiri jöfnuð inn í skattkerfið og kom meðal annars með hugmyndir um að hærri skattur ætti að leggjast á þá sem væru tekjuhæstir. Katrín nefndi að margir hafi talið flokksfólk VG vera óbilgjarnt varðandi þetta málefni en hún lagði áherslu á að ekki væri hægt að fara inn í svona viðræður og ætlast til þess að allir fengu allt sitt. Það yrði að gera málamiðlanir.
Víglínan Mest lesið Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Innlent „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Innlent Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Innlent Gómuðu leðurblökuna Innlent Líkur á eldgosi fara vaxandi Innlent Örfáir læknar sinni hundruðum Innlent Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Erlent Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Innlent Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Innlent Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Innlent Fleiri fréttir Fæddi barn í flugvél og nauðlenti á Íslandi Vestfirðingar þokast nær langþráðum vegabótum Æfðu viðbrögð við svörtustu sviðsmyndinni Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Gómuðu leðurblökuna Stórhættuleg falskvíðalyf, ný könnun og iðrun Ingu „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Flokkur fólksins leitar að upplýsingafulltrúa Líkur á eldgosi fara vaxandi Pawel stýrir utanríkismálanefnd Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Gagnrýna „glæfralegar ályktanir“ um „meintan veldisvöxt“ ADHD Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Telur umræðu um styrki flokkanna háværa umfram tilefni Hótanir Trumps eigi ekki að líðast í lýðræðissamfélagi Kári nýr formaður Sameykis Styrkjamál flokkanna og ásælni Trumps í Grænland Örfáir læknar sinni hundruðum „Líta svo á“ að Sjálfstæðisflokkurinn hafi uppfyllt lögin Fjörutíu og fjórir einstaklingar 100 ára eða eldri Kallar eftir rannsókn og endurgreiðslu á styrkjum til stjórnmálaflokka Uppákoma eftir sérsveitaraðgerð á Bakkafirði „kornið sem fyllti mælinn“ Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Sjá meira