Ekki bara málefnin sem stóðu í vegi fyrir viðræðunum heldur einnig „menningarmunur“ flokkanna Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 26. nóvember 2016 13:05 „Ég hefði talið að við hefðum átt að geta náð saman um þetta“ segir Katrín Jakobsdóttir sem var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni, þjóðmálaþætti Stöðvar 2 í hádeginu. Rætt var um stjórnarmyndunarviðræður sem voru í höndum Katrínar þar til í gær þegar hún skilaði umboðinu aftur til forsetans. Katrín lagði áherslu á að hún hefði reynt sitt besta við að mynda þá fimm flokka ríkisstjórn sem henni þótti vænlegust. Hafa verði þó í huga að flokkarnir hafi verið ólíkir og verið með ólíkar vinnuáherslur. Þarna spili því ekki einungis málefnin inn i viðræðurnar heldur einnig „menningarmunur“ flokkanna eins og Katrín orðaði það. Vinstri græn hafa lagt áherslu á að auka jöfnuð í landinu og styðja að uppbyggingu í innviðum landsins, svo sem mennta- og heilbrigðismálum. Katrín nefndi að það skipti máli að auka tekjur ríkissjóðs en það þyrfti hins vegar ekki að gera með beinum sköttum einum saman. VG hefur lagt áherslu á að fá meiri jöfnuð inn í skattkerfið og kom meðal annars með hugmyndir um að hærri skattur ætti að leggjast á þá sem væru tekjuhæstir. Katrín nefndi að margir hafi talið flokksfólk VG vera óbilgjarnt varðandi þetta málefni en hún lagði áherslu á að ekki væri hægt að fara inn í svona viðræður og ætlast til þess að allir fengu allt sitt. Það yrði að gera málamiðlanir. Víglínan Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
„Ég hefði talið að við hefðum átt að geta náð saman um þetta“ segir Katrín Jakobsdóttir sem var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni, þjóðmálaþætti Stöðvar 2 í hádeginu. Rætt var um stjórnarmyndunarviðræður sem voru í höndum Katrínar þar til í gær þegar hún skilaði umboðinu aftur til forsetans. Katrín lagði áherslu á að hún hefði reynt sitt besta við að mynda þá fimm flokka ríkisstjórn sem henni þótti vænlegust. Hafa verði þó í huga að flokkarnir hafi verið ólíkir og verið með ólíkar vinnuáherslur. Þarna spili því ekki einungis málefnin inn i viðræðurnar heldur einnig „menningarmunur“ flokkanna eins og Katrín orðaði það. Vinstri græn hafa lagt áherslu á að auka jöfnuð í landinu og styðja að uppbyggingu í innviðum landsins, svo sem mennta- og heilbrigðismálum. Katrín nefndi að það skipti máli að auka tekjur ríkissjóðs en það þyrfti hins vegar ekki að gera með beinum sköttum einum saman. VG hefur lagt áherslu á að fá meiri jöfnuð inn í skattkerfið og kom meðal annars með hugmyndir um að hærri skattur ætti að leggjast á þá sem væru tekjuhæstir. Katrín nefndi að margir hafi talið flokksfólk VG vera óbilgjarnt varðandi þetta málefni en hún lagði áherslu á að ekki væri hægt að fara inn í svona viðræður og ætlast til þess að allir fengu allt sitt. Það yrði að gera málamiðlanir.
Víglínan Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira