Sögulegt kvöld hjá Brady sem jafnaði met Manning Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2016 08:00 Brady fagnar í leiknum í gær. vísir/getty Tom Brady og félagar í New England Patriots lentu í kröppum dansi gegn NY Jets í NFL-deildinni í gær en allt fór vel að lokum í sögulegum sigri Patriots. Sigurinn í gær var 200. sigurleikur Brady með Patriots og hann jafnaði þar með Peyton Manning. Þeir deila nú efsta sætinu yfir þá sem hafa unnið flesta leiki í sögu deildarinnar. Hinn 39 ára gamli Brady komst einnig yfir 60 þúsund jarda múrinn í leiknum en hann er aðeins fimmti leikstjórnandinn í sögu deildarinnar sem nær því. Meistarar Denver Broncos urðu að sætta sig við tap á heimavelli gegn Kansas í nótt. Þar fengust úrslit í framlengdum leik. Denver er því komið í þriðja sætið í sínum riðli sem er sá besti í deildinni. Topplið riðilsins er Oakland Raiders sem vann ótrúlegan sigur á Carolina. Eftir að hafa verið yfir, 24-7, í hálfleik þá skoraði Carolina 25 stig á tólf mínútum og komst yfir. Í millitíðinni hafði litli fingur Derek Carr, leikstjórnanda Oakland, farið úr lið á kasthöndinni en hann snéri aftur með hanska og náði að leið lið sitt til sigurs.Úrslit: Atlanta-Arizona 38-19 Baltimore-Cincinnati 19-14 Buffalo-Jacksonville 28-21 Chicago-Tennessee 21-27 Cleveland-NY Giants 13-27 Houston-San Diego 13-21 Miami-San Francisco 31-24 New Orleans-LA Rams 49-21 Tampa Bay-Seattle 14-5 NY Jets-New England 17-22 Oakland-Carolina 35-32 Denver-Kansas City 27-30Staðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Tom Brady og félagar í New England Patriots lentu í kröppum dansi gegn NY Jets í NFL-deildinni í gær en allt fór vel að lokum í sögulegum sigri Patriots. Sigurinn í gær var 200. sigurleikur Brady með Patriots og hann jafnaði þar með Peyton Manning. Þeir deila nú efsta sætinu yfir þá sem hafa unnið flesta leiki í sögu deildarinnar. Hinn 39 ára gamli Brady komst einnig yfir 60 þúsund jarda múrinn í leiknum en hann er aðeins fimmti leikstjórnandinn í sögu deildarinnar sem nær því. Meistarar Denver Broncos urðu að sætta sig við tap á heimavelli gegn Kansas í nótt. Þar fengust úrslit í framlengdum leik. Denver er því komið í þriðja sætið í sínum riðli sem er sá besti í deildinni. Topplið riðilsins er Oakland Raiders sem vann ótrúlegan sigur á Carolina. Eftir að hafa verið yfir, 24-7, í hálfleik þá skoraði Carolina 25 stig á tólf mínútum og komst yfir. Í millitíðinni hafði litli fingur Derek Carr, leikstjórnanda Oakland, farið úr lið á kasthöndinni en hann snéri aftur með hanska og náði að leið lið sitt til sigurs.Úrslit: Atlanta-Arizona 38-19 Baltimore-Cincinnati 19-14 Buffalo-Jacksonville 28-21 Chicago-Tennessee 21-27 Cleveland-NY Giants 13-27 Houston-San Diego 13-21 Miami-San Francisco 31-24 New Orleans-LA Rams 49-21 Tampa Bay-Seattle 14-5 NY Jets-New England 17-22 Oakland-Carolina 35-32 Denver-Kansas City 27-30Staðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira