Trump hótar „afleiðingum“ fyrir fánabrennur Samúel Karl Ólason skrifar 29. nóvember 2016 19:52 Donald Trump tekur utan um bandaríska fánann. Vísir/Getty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur hótað „afleiðingum“ fyrir þá sem brenna bandaríska fánann. Það gerði hann á Twitter í dag og stingur hann upp á því að fólk sem brenni fánann verði fangelsað eða svipt ríkisborgararétti. Ástæða ummæla Trump liggur ekki fyrir. Hæstiréttur Bandaríkjanna úrskurðaði hins vegar árið 1989 að löglegt væri að brenna fánann. Það væri tryggt með fyrstu grein stjórnarskrár landsins, sem fjallar um tjáningarfrelsi. Dómurinn staðfesti fyrri úrskurð sinn svo árið 1990. Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur einnig sagt til um að ekki sé hægt að svipta mann af bandarískum ríkisborgararétti, gegn vilja hans.Josh Earnest, talsmaður Barack Obama, ítrekaði niðurstöður Hæstaréttar á blaðamannafundi í dag og sagði þetta tíst frá Trump vera aðeins eitt af mörgu sem forsetinn verðandi hafi sagt sem Obama sé ósammála. Jason Miller, talsmaður Trump sagði í viðtali við CNN í dag að fánabrenna ætti að vera ólögleg. Hann sagði Trump styðja tjáningarfrelsi en það að brenna fána Bandaríkjanna væri ekki sambærilegt. Þá hafa nokkrir þingmenn Repúblikana mótmælt ummælum Trump. Þar á meðal Sean Duffy frá Wisconsins sem sagði mikilvægt að verja þá sem vilja mótmæla.Nobody should be allowed to burn the American flag - if they do, there must be consequences - perhaps loss of citizenship or year in jail!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 29, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sérfræðingar segja Trump hafa rangt fyrir sér Engar vísbendingar sé að finna um þess að "milljónir hafi kosið ólöglega“. 29. nóvember 2016 08:45 Vilja að Trump loki gogginum Meirihluti Bandaríkjamanna er á móti því að forsetinn verðandi tjái sig í tístum. 23. nóvember 2016 16:40 Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29. nóvember 2016 14:22 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur hótað „afleiðingum“ fyrir þá sem brenna bandaríska fánann. Það gerði hann á Twitter í dag og stingur hann upp á því að fólk sem brenni fánann verði fangelsað eða svipt ríkisborgararétti. Ástæða ummæla Trump liggur ekki fyrir. Hæstiréttur Bandaríkjanna úrskurðaði hins vegar árið 1989 að löglegt væri að brenna fánann. Það væri tryggt með fyrstu grein stjórnarskrár landsins, sem fjallar um tjáningarfrelsi. Dómurinn staðfesti fyrri úrskurð sinn svo árið 1990. Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur einnig sagt til um að ekki sé hægt að svipta mann af bandarískum ríkisborgararétti, gegn vilja hans.Josh Earnest, talsmaður Barack Obama, ítrekaði niðurstöður Hæstaréttar á blaðamannafundi í dag og sagði þetta tíst frá Trump vera aðeins eitt af mörgu sem forsetinn verðandi hafi sagt sem Obama sé ósammála. Jason Miller, talsmaður Trump sagði í viðtali við CNN í dag að fánabrenna ætti að vera ólögleg. Hann sagði Trump styðja tjáningarfrelsi en það að brenna fána Bandaríkjanna væri ekki sambærilegt. Þá hafa nokkrir þingmenn Repúblikana mótmælt ummælum Trump. Þar á meðal Sean Duffy frá Wisconsins sem sagði mikilvægt að verja þá sem vilja mótmæla.Nobody should be allowed to burn the American flag - if they do, there must be consequences - perhaps loss of citizenship or year in jail!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 29, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sérfræðingar segja Trump hafa rangt fyrir sér Engar vísbendingar sé að finna um þess að "milljónir hafi kosið ólöglega“. 29. nóvember 2016 08:45 Vilja að Trump loki gogginum Meirihluti Bandaríkjamanna er á móti því að forsetinn verðandi tjái sig í tístum. 23. nóvember 2016 16:40 Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29. nóvember 2016 14:22 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Sérfræðingar segja Trump hafa rangt fyrir sér Engar vísbendingar sé að finna um þess að "milljónir hafi kosið ólöglega“. 29. nóvember 2016 08:45
Vilja að Trump loki gogginum Meirihluti Bandaríkjamanna er á móti því að forsetinn verðandi tjái sig í tístum. 23. nóvember 2016 16:40
Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29. nóvember 2016 14:22