Mikil mótmæli á götum bandarískra borga vegna kjörs Trump Atli Ísleifsson skrifar 10. nóvember 2016 10:48 Í Oakland í Kaliforníu voru rúður í verslunum brotnar og lauslegum hlutum kastað í átt að óeirðalögreglu sem brást við með því að beita táragasi. Vísir/AFP Þúsundir Bandaríkjamanna mótmæltu kjöri Donald Trump á götum bandarískra borga í nótt. Mótmælendur hrópuðu slagorð á borð við „Ekki minn forseti“ á meðan aðrir brenndu eftirlíkingar af Trump. Trump hafði nokkuð óvæntan sigur á Hillary Clinton í forsetakosningunum á þriðjudag og mun funda með Barack Obama Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu síðar í dag. Þúsundir manna komu saman við Trump Tower í New York í nótt þar sem þeir mótmæltu stefnu Trump í innflytjendamálum, málefnum hinsegin fólks og fóstureyðinga. New York Times segir að fimmtán manns hafi verið handteknir. Í Oakland í Kaliforníu voru rúður í verslunum brotnar og lauslegum hlutum kastað í átt að óeirðalögreglu sem brást við með því að beita táragasi. Þá stöðvuðu mótmælendur umferð á þjóðvegi númer 101 í Los Angeles. Sömu sögu var að segja í Portland í Oregon.Í frétt BBC segir að í Chicago hafi mótmælendur hindrað fólki inngöngu í Trump Tower þar í borg. Einnig var mótmælt í Philadelphia, Boston, Seattle, San Francisco og víðar. Sjá má myndir af mótmælunum í spilurunum að neðan.Sjá má myndir af mótmælunum í spilurunum að neðan. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Bernie Sanders tjáir sig um Trump Er tilbúinn til að vinna með Trump að því að bæta líf verkamanna. 10. nóvember 2016 08:06 Trump lofar að sýna öllum sanngirni Donald Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna og heitir því að verða forseti allra Bandaríkjamanna. Hillary Clinton, sem tapaði þrátt fyrir að hafa fengið fleiri atkvæði, vonast til þess að hann muni reynast vel en segir úrslitin sár 10. nóvember 2016 07:15 Bandalag hinna gleymdu valdi Trump Sigur Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna má rekja til hvítra, ómenntaðra, eldri kjósenda sem búsettir eru utan stórborga. Þjóðfélagshópum sem kusu Trump finnst þeir gleymdir í pólitískri orðræðu Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 08:00 Bresku blöðin bregðast við kjöri Donald Trump Bresku blöðin voru skiljanlega með Donald Trump á forsíðum sínum í morgun þegar fyrstu tölublöðin fóru í sölu eftir að ljóst varð að Trump hefði unnið sigur í bandarísku forsetakosningunum. 10. nóvember 2016 08:32 10 hlutir sem Trump hefur sagst ætla að gera sem forseti Donald Trump boðaði miklar breytingar í bandarískum þjóðfélagsmálum í kosningabaráttu sinni til forseta Bandaríkjanna. Hvort hann standi við loforð sín, eins og að hefja á ný vatnspyndingar eða banna múslimum að koma til Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Þúsundir Bandaríkjamanna mótmæltu kjöri Donald Trump á götum bandarískra borga í nótt. Mótmælendur hrópuðu slagorð á borð við „Ekki minn forseti“ á meðan aðrir brenndu eftirlíkingar af Trump. Trump hafði nokkuð óvæntan sigur á Hillary Clinton í forsetakosningunum á þriðjudag og mun funda með Barack Obama Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu síðar í dag. Þúsundir manna komu saman við Trump Tower í New York í nótt þar sem þeir mótmæltu stefnu Trump í innflytjendamálum, málefnum hinsegin fólks og fóstureyðinga. New York Times segir að fimmtán manns hafi verið handteknir. Í Oakland í Kaliforníu voru rúður í verslunum brotnar og lauslegum hlutum kastað í átt að óeirðalögreglu sem brást við með því að beita táragasi. Þá stöðvuðu mótmælendur umferð á þjóðvegi númer 101 í Los Angeles. Sömu sögu var að segja í Portland í Oregon.Í frétt BBC segir að í Chicago hafi mótmælendur hindrað fólki inngöngu í Trump Tower þar í borg. Einnig var mótmælt í Philadelphia, Boston, Seattle, San Francisco og víðar. Sjá má myndir af mótmælunum í spilurunum að neðan.Sjá má myndir af mótmælunum í spilurunum að neðan.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Bernie Sanders tjáir sig um Trump Er tilbúinn til að vinna með Trump að því að bæta líf verkamanna. 10. nóvember 2016 08:06 Trump lofar að sýna öllum sanngirni Donald Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna og heitir því að verða forseti allra Bandaríkjamanna. Hillary Clinton, sem tapaði þrátt fyrir að hafa fengið fleiri atkvæði, vonast til þess að hann muni reynast vel en segir úrslitin sár 10. nóvember 2016 07:15 Bandalag hinna gleymdu valdi Trump Sigur Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna má rekja til hvítra, ómenntaðra, eldri kjósenda sem búsettir eru utan stórborga. Þjóðfélagshópum sem kusu Trump finnst þeir gleymdir í pólitískri orðræðu Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 08:00 Bresku blöðin bregðast við kjöri Donald Trump Bresku blöðin voru skiljanlega með Donald Trump á forsíðum sínum í morgun þegar fyrstu tölublöðin fóru í sölu eftir að ljóst varð að Trump hefði unnið sigur í bandarísku forsetakosningunum. 10. nóvember 2016 08:32 10 hlutir sem Trump hefur sagst ætla að gera sem forseti Donald Trump boðaði miklar breytingar í bandarískum þjóðfélagsmálum í kosningabaráttu sinni til forseta Bandaríkjanna. Hvort hann standi við loforð sín, eins og að hefja á ný vatnspyndingar eða banna múslimum að koma til Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Bernie Sanders tjáir sig um Trump Er tilbúinn til að vinna með Trump að því að bæta líf verkamanna. 10. nóvember 2016 08:06
Trump lofar að sýna öllum sanngirni Donald Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna og heitir því að verða forseti allra Bandaríkjamanna. Hillary Clinton, sem tapaði þrátt fyrir að hafa fengið fleiri atkvæði, vonast til þess að hann muni reynast vel en segir úrslitin sár 10. nóvember 2016 07:15
Bandalag hinna gleymdu valdi Trump Sigur Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna má rekja til hvítra, ómenntaðra, eldri kjósenda sem búsettir eru utan stórborga. Þjóðfélagshópum sem kusu Trump finnst þeir gleymdir í pólitískri orðræðu Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 08:00
Bresku blöðin bregðast við kjöri Donald Trump Bresku blöðin voru skiljanlega með Donald Trump á forsíðum sínum í morgun þegar fyrstu tölublöðin fóru í sölu eftir að ljóst varð að Trump hefði unnið sigur í bandarísku forsetakosningunum. 10. nóvember 2016 08:32
10 hlutir sem Trump hefur sagst ætla að gera sem forseti Donald Trump boðaði miklar breytingar í bandarískum þjóðfélagsmálum í kosningabaráttu sinni til forseta Bandaríkjanna. Hvort hann standi við loforð sín, eins og að hefja á ný vatnspyndingar eða banna múslimum að koma til Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 07:00